Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 113
afmæliskveðja 93 Hlutskifti Páls hefir verið, að vinna meðal enskumælandi manna lengst ævinnar, að því er atvinnu snertir. Og starfið var tölur, dálkar °g reikningar. Til þess að þorna ekki UPP í svona starfi velur fólk sér vanalega eitthvert móteitur. Það er nu líklega ekki sem heppilegast orð — enskurinn kallar það Hobby. Skáldskapurinn var Páli og er þetta ttióteitur. Aðeins eitt er við þetta aS athuga. Ljóðadísin var fyrir löngu orðin ástmey hans, áður en hann komst í tæri við frú Stærð- fræði. Hún kom með honum að heiman, átján ára drengnum, og þau hafa hvorugt af öðru slept síðan. Páll hefir alla ævi ort fyrir innri Þörf. Reyndar gera öll sönn skáld Það, að minsta kosti í fyrstu. Eng- inn yrkir með það á bak við eyrað, að verða frægur, enda þótt sumra verði það hlutskiftið fyr eða síðar. Páll hefir gefið út tvær ljóðabæk- Ur- Hin fyrri, Norður-Reykir, var Pfentuð árið 1936, en hin síðari, Skilarétt, ellefu árum síðar, eða árið ^47. En eins og oftast brennur við, er ekki nærri alt í þeim sem hann hafði kveðið fram að þeim tíma. Síðan bækurnar komu út hefir areiðanlega bætst við efni í þriðja indi. Ég hefi svo oft staglast á því, að ég er orðinn nærri svartur í frarnan, að sé einhver höfundur þess Jlrði, að sumt af verkum hans komi ^rir almennings sjónir, þá séu einnig fuu líkindi til, að hitt, sem 6 tir varð, sé það einnig. Fátt er ^reira ergjandi og ófullnægjandi, en f hafa þag a vitund sinni, að stung- 1 hafi verið undir stól um aldur og *vi ýmsu því, er maður ef til vill §lrntist mest að sjá. Oft hefir það heyrst, að þótt öll eða mest-öll okkar viðleitni hér hyrfi í sjó glötunarinnar, væri lítill skaði skeður, því svo fátt af því sé svo frumlegt, að það ekki minni á það, sem á undan er gengið. Þeim, er svo tala eða hugsa, vildi ég ráð- leggja það eitt, að lesa á ný bók Prédikarans. Hún er að vísu heim- speki gamals manns, sem alt hefir reynt og séð og orðið leiður á því, en hann hikar ekki við að fullyrða: Ekkert er nýtt undir sólinni. Skömmu eftir að við hjónin höfð- um fengið okkur samastað í þessari borg nokkru eftir aldamótin, skeði sá undarlegi atburður, að þrír ó- kvæntir bræður þustu einn góðan veðurdag inn á heimili okkar og heimtuðu af okkur mötuneyti. Þetta voru þeir Borgfirðingarnir Jónas, Páll og Kristján. Heimilisvist þeirra stóð að vísu ekki til margra ára, því áður langt um liði kvæntust þeir allir, einn af öðrum. Þá var oft glatt á hjalla, þótt erfiður reyndist stundum róðurinn. Allir ortu, flestir sungu og að mista kosti einn lék af list á hljóðfæri. Upp frá þessu hélst óslitinn kunn- ingsskapur og vinátta með þessum fjölskyldum meðan líf og heilsa entist. Við Páll stöndum nú tveir eftir af þeim hóp, ef til vill ekki langt frá vaðinu af eyraroddanum undan svarta bakkanum. En Páll var svo lánsamur að kvongast frænku minni, einni af þessum elskulegu austfirsku stúlkum, sem hvergi áttu sér jafningja í víðri veröld. Hún stendur enn við hlið hans; og á meðan svo er, þarf hann ekki að æðrast, þó kvöldskuggarnir lengist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.