Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 114
Þntugasta og þriðja ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga \ Vesturheimi var sett I Good Templarahúsinu á Sargent Avenue um tlu leytiö á mánudaginn 2. júní 1952 aÖ viÖstöddum milli 60—70 manns úr borgum og byggöum Vestur- íslendinga. Þingsetning hófst með því aö sunginn var sálmurinn „Þin miskunn, Ó, guð, er sem himininn hár“. Svo flutti Dr. Rúnólfur Marteinsson undurfagra bæn. Að þvl loknu var sunginn sálmurinn „Faöir andanna", og var Gunnar Erlendsson við hljóðfærið I bæði skiptin, er sungið var. Forseti Þjóðræknisfélagsins, séra Philip M. Pétursson, flutti slöan all-langt og itar- legt erindi um störf félagsins á umliðnum 16 mánuðum eða síðan þing var haldið I febrúar 1951. Ávarp forseta Þjóðræknisfélagsins Háttvirtu og heiðruðu þingfulltrúar og gestir: í dag byrjum við á fundum hins þrítug- asta og þriðja ársþings Þjóðræknisfélags íslendinga I Vesturheimi. En nú 1 fyrsta sinn á öllum þeim tíma, sem Þjóðræknis- félagið hefir verið til, er þingið haldið að sumri I stað miðsveturs. Þingin hafa und- antekningarlaust hingað til verið I febrú- armánuði ár hvert, þangað til nú. Og nú fáum vér tækifæri til að dæma hvor tím- inn er betri, febrúar eða júní, og líka hvort að máltækið gamla sannist á þessu þingi: „nýtt er geðfelt, gömlu er út helt.“ Ég vil, I byrjun þessara orða minna, I nafni félagsins, bjóða velkomna á þingið alla fulltrúa úr sérhverri bygð, og gesti og aðra vini og óska þess, að með hjálp og aðstoð þeirra allra nái þingið að fullu tilgangi sínum og leggi góðan grundvöll að starfsárinu, sem framundan er, að þing- ið verði afkastamikið og öllum, sem þátt í þvl eiga, til sóma og heiðurs! Menn vita hver ástæðan er fyrir því, að þingið er háð á þessum tima árs I stað febrúarmánaðar eins og áður var, en hún er sú, að samþylct var á næst síðasta þingi að gera breytingu á 24. lagagrein félags- ins, sem tók það fram að „Ársþing félags- ins skyldi háð í febrúarmánuði ár hvert, á þeiin stað og tíma, sem félagsstjórain á- kveður.“ En breyting var gerð á þessari lagagrein á þá leið að: „Ársþing þjóð- ræknisféiagsins skal haldið á þeim stað og tíma, sem hvert þing ákveður fyrirfram.“ Þessi breyting, samkvæmt 28. lagagrein, varð að fá samþykki rlkisritara Canada. Samþykki hans fékst ekki fyrir þingtíma I fyrra, og þess vegna var þingið haldið í febrúarmánuði það árið, en siðar fékst samþykki hans. Nú eru liðnir 15 mánuðir síðan að þing var síðast haldið. Og nú á þessu þingi, áður en því verður slitið, verðum við I samræmi við nýju lagagrein- ina að ákveða með atkvæðagreiðslu tíma og stað næsta þings. Það verður eitt af síð- ustu hlutverkum þingsins, og ættu menn að taka sér tíma þessa næstu daga, er setið er hér á þingfundum og á samkom- um, til að hugsa vel og gaumgæfilega um það mál og um hvor tíminn geti orðið Þjóðræknisfélaginu mest að gagni að hafa þing sitt á, því það er félagsheildin og velferð hennar, sem vér verðum og ættum aðallega að hugsa um. En svo varð önnur lagabreyting, sem nú hefir líka öðlast gildi með samþykki ríkis- ritara Canada, og er hún sú, að nú eiga allar deildir félagsins jöfn réttindi á þingum. Þegar tillagan um að breyta þingtlman- um, og að ákveða fyrirfram bæði stað og tima hvers þings, var borin upp og sam- þykt, sáu nokkrir meðlimir deildarinnar Fróns að ógjörningur yrði að breyta 24. lagagrein en að láta 21. lagagreinina standa óbreytta, þar sem tiltekinn er rétt- ur deilda, og helzt ef þingið ætti að vera utan Winnipeg. Eins og áður hefir verið, hafa deildirnar útnefnt fulltrúa, sem fóru með þann atkvæðafjölda, sem deild þeirra hafði heimtingu á eftir meðlimatölu þeirra. En til þess að Frón fengi að njóta atkvæða meðlima sinna, hefði hver einasti meðlim- ur þurft að vera á þingi, sem aldrei enn hefir átt sér stað. En nú koma fulltrúar frá Fróni með sömu réttindi og allir aðrn fulltrúar, en þó eru nokkrir einstaklingar, sem vildu fara með sln eigin atkvæði og því útnefndi Frón færri fulltrúa en deild- in hafði heimtingu á, eins og seinna mun koma I ljós af kjörbréfaskýrslunni. Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.