Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 117
mngtíðindi 97 fræ'Öingar. Þau teljast nú vart gestir iengur, þar sem þau komu til langdvalar. ViS fögnuöum komu þeirra og vonum, aÖ Þeim lltSi vel hér á metSal okkar. Þá kom ungur læknir frá íslandi til framhaldsnáms, Dr. Stefán Björnsson. Hann stundar nám viö læknaskólann, en starfar þar aö auki sem læknir á Almenna sjúkrahúsinu hér 1 borg. Hann getur tæp- ast kallast gestur, því nú fer hann aö verða heimamaður og einn af okkur. Ég óska honum llka alls hins bezta og vona að hann kunni vel við sig hér. Þá vil ég næst nefna Pál ísólfsson organ- teikara dómkirkjunnar I Reykjavík og frú hans, sem félaginu tókst að fá hingað I haust. Það var að tilhlutan stjórnarnefnd- arinnar að Dr. Páll og frú hans komu til Winnipeg. Þau voru á ferð I Bandaríkjun- um þegar nefndin gekst I það að fá þau hingað norður með þeim árangri að Is- 'endingum hér I Winnipeg veittist það fwkifseri, sem suma þeirra haföi aldrei ^reymt um að þeim gæfist, að hlusta á aðaltónsnilling íslands, sem uppi er á vorri tið. Við vorum svo heppnir að geta fengið ^Vestminster kirkjuna, þar sem nýbúið var að gera við pipuorgelið, svo að það teist nú vera það fullkomnasta og bezta I Vestur Canada. pað var mikil fagnaðarstund. Hr. Páll Isólfsson og frú brugðu sér norður til Gimli og hittu þar gamla fólkið á Betel. Var það mikil gleðistund fyrir ntig að geta farið þá ferð með þeim, og Bvo að vera gestur hjá sóknarprestinum á Himli, séra Haraldi Sigmar á eftir. Dr. Ball og frú hans eignuðust marga vini hér Pö að dvöl þeirra hér væri alt of stutt. hneigist til að segja eins og maður ninn — ag þg ag nefndin hefði ekkert annað gert á árinu en það að fá Dr. Pál °S frú hans norður til Winnipeg, þá mætti ®eSja, að hún hefði gert skyldu sína fyrir sn>nband við ísland Við komu hvers manns eða konu frá slandi — 0g við ferð hvers manns eða °»u héðan til íslands, styrkjast böndin Vl6 ættlandið. Það er ekki annað hægt að segja, en að b°ndin hafi styrktzt við komu manna eins ic'Dr- Páls Isólfssonar, Próf. Finnboga g ^“hiundssonar, Dr. Áskells Löve, Dr. efáns Björnssonar og annara, og við erðir manna og kvenna héðan til Islands. vu vil ðg leyfa mér að minnast þess, að \"rn Islands hefir séð sér fært að heiðra okkra menn hér vestra með því að veita ori01 ilei6ursmerki — riddarakross Fálka- unnar. Meðal þeirra er bæjarstjóri ^fhnlibæjar, Bjarni Egilson, Dr. P. H. T. ff,i°rl^kson °S éS sem forseti Þjóðræknis- ogsins; fleiri kunna að hafa hlotið þessa sæmd, þó mér sé ekki kunnugt um nöfn þeirra I svipinn. Þetta eru alt liðir I sambandi okkar við tsland, og ekki er annað hægt að segja, en að það samband sé sterkt, trygt og órjúfan legt. Það eru margir góðir menn beggja megin hafsins, sem mikinn áhuga hafa fyrir því að viðhalda sambandinu og varð- veita það á ailan hátt. Þetta sést meðal annars af því, að stjórn íslands sá sér fært I fyrra'að leggja fram tillag I háskólasjóð- inn honum til eflingar og stuðnings. Samböndin milli Austur- og Vestur-ís- lendinga eru traust og trygg. Við þurfum engar áhyggjur að hafa út af því að þau muni slitna I náinni framtíð. Útgáfumál Undir þessum lið er lítið annað að segja, en það, sem sagt var I fyrra. Þjóðræknis- félagið gefur út og gaf út I vetur Tlmaritið I sama formi og vandaða frágangi og áður, sem er ritstjóra þess, hr. Gísla Jónssyni, aðallega að þakka. Ritið er með sömu ágætum þetta ár eins og það áður hefir verið og félaginu til heiðurs og sóma. Auglýsingasöfnunin tókst með ágætum, og betur en sumir gerðu ráð fyrir. Mrs. Björg Einarsson sá um auglýsingasöfnun þetta ár og vil ég fyrir hönd félagsins þakka henni fyrir hennar ágæta starf, sem hefir ábyrgð og mikla vinnu I för með sér, en hún leysti það vel af hendi. En nú vil ég enn einu sinni minna menn á, að Tímaritið er hætt að geta borið sig. Kostnaður á prentun, pappír og vinnu hef- ir aukizt gífurlega á síðustu árum. Aug- lýsingarnar hrökkva ekki tii að borga kostnaðinn. Ég vildi að það kæmi fram tillaga um að hækka meðlimagjaldið, sem við, sóma okkar vegna sem Islendingar, og ef að mál okkar eru nokkurs virði, ætti elcki að vera minna en fimm dollarar á ári. Og þó að við borguðum annan doll- ar I viðbót fyrir ritið, væri það engan veg- inn of mikið, ef að okkur er ant um þau mál, sem Þjóðræknisfélagið vinnur að og styður. Mér finst og hefir lengi fundist sá maður nokkuð lélegur þjóðræknismað- ur, sem miðar þjóðrækni slna við eina doll- arinn á árinu, er hann borgar til þess að geta kallast meðlimur Þjóðræknisfélags- ins og fá svo ritið I viðbót, sem er I sjálfu sér, þegar á allt er litið, ekki minna virði en tveggja dollara. Menn eru heimtufrekir á tíma og vinnu stjórnarinnar, en þegar stungið er upp á hækkun meðlimagjalds, þá er æpt á móti. Ég verð að segja hreinskilnislega, að ég skil ekki þann hugsunarhátt, og ég lofa þvl, að hvort sem ég skipa embætti eða ekki næsta ár, þá geri ég ráð fyrir að halda áfram að leggja fram tillögur um að hækka meðlimagjaldið til þess að það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.