Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 51
aldarminning einars h. kvaran 33 sínum í Njálu, því ólíklegt er, að Skarphéðni á Bergþórshvoli myndi nokkurn tíma detta í hug að fara í krossferð til Heklu gjósandi. Samt er nú ekki að vita, hvor þeirra nafna kann að verða langlífari í bókmennt- unum. Kjör Einars framan af árum leyfðu honum hvorki tíma né tæki- færi til að fást við það, sem hugur- inn stóð helzt til, en það var sagna- gerðin. Auk þess virðist hann hafa verið seinþroska. Það er ekki fyrr en með „Vonum“ (1888) að hann er þess fullvís að hafa listina á valdi sínu. Þá er hann kominn nálægt þrí- fugu. Enn líður nærri áratugur, áð- Ur hann skrifar næstu smásögur sínar, þá staddur sér til heilsubótar suður á Korsíku. Og þegar fyrsta skáldsaga hans, Ofurefli, kemur út, skortir hann eitt ár í fimmtugt (1908). Þetta varpar ljósi á rithöf- undareinkenni hans. Það er reyndur niaður í skóla lífsins, sem á penn- anum heldur, þegar hann loksins tekur að skrifa. Og það er maður sem lært hefur til hlítar þá sagna- nst sem honum er eiginleg. Þegar Einar loks byrjar fyrir al- vÖru að skrifa, eru þeir tímar liðn- lr> er berjast þurfti gegn vantrú °g þröngsýni nítjándu aldarinnar. Gremjan situr að vísu enn í Einari §egn hinum trúhræsnisfullu kven- Vergum, sem tæplega hafa verið míög fágæt fyrirbrigði á uppvaxtar- arum hans, og jafnvel síðar. Slíkar konur getur hann vart hugsað sér, að eigi annars staðar heima en í hel- Vlti og má heita, að það sé hin eina ^snntegund, sem hann hefur ekki leynt að skilja og skýra í sögum sínum. Hefði hann kunnað kom- plexa-fræði (geðflækju-) Freuds, mundi hann hafa gert það. Vonir og Þurrkur eru mjög hlut- lausar sögur, brot af lífinu séð gegn um skáld-gleraugu. í Sveini káia dá- ist hann, á raunsærra manna vísu og að dæmi slarkaranna í Höfn, enn að manninum sem nýtur lífsins, meðan dagur er, en í Örðugasia hjallanum er um það vélt á kristi- legan hátt hvort sjálfsafneitun og fórnfýsi sé ekki vænlegri lífsvizka og giftudrjúgari. Mannúð hans ljóm- ar skært af titlum eins og Smæl- ingjar, og Fyrirgefning ítrekar hið kristilega kærleiksboð — án þess að hatast við þá, sem hneykslunum valda, en það var háttur raunsæis- manna og síðar jafnaðarmanna og kommúnista. í Ofurefli og Gulli boðar Einar hinn bjartsýna, mannúðarríka, en haturs- og helvítislausa kristinn dóm nýju guðfræðinnar. Samt er þung undiralda þykkju í þessum bókum gegn andúðinni, heimskunni og tuddaskapnum, sem rís mót þessum kærleiksboðskap. Ástæðan er sú, að Einar varð þá fyrir miklum ofsókn- um fyrir áhuga sinn á spíritiskum fyrirbrigðum, sem óvinir hans köll- uðu andatrú, ef ekki ljótari nöfnum. Og nú var Tryggvi Gunnarsson, bjargvættur Verðandi-áranna, kom- inn í andskotaflokk Einars, sem heimastjórnarmaður, bankastjóri og skútu-útgerðarmaður, enda mun hann vera höfðingi sá, er gerir út manndrápsbollana, ónýtu skúturnar í Gulli. En þessi ádeila á skútu- útgerðina gerir bækurnar að inn- leggi í stríði dagsins og eykur gildi þeirra. En eftir það skrifar Einar ekki mörg deilurit í skáldbúningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.