Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 32

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 32
Frá Sauðataði til Stiklað á örfáum atriðum í orkusögu Islands í máli og myndun Þvottalaugarnar í Laugardal. (Mynd: Hitaveita Reykjavíkur.) þannig fékkst, kveikti hann rafljós í vinnustofu sinni árið 1899. VIRKJUN VATNSAFLSINS Fyrsta vatnsaflsvirkjunin hér á landi var reist í Hamarskotslæk í Hafnarfirði af þingeyskum trésmið, Jóhannesi Reykdal, árið 1904. Afl hennar var 9 kW sem svarar til 0,009 MW. Hann notaði það til að knýja vélar í trésmíðaverkstæði sínu og auk Mótekja í Laugarnesi í Reykjavík 1924- MÓR, SAUÐATAÐ OG VIÐUR Á fyrri öldum voru orkugjafarnir, sem islendingar notuðust við í torfkof- unum, einkum mór, þurrkað sauðatað ogviður. Mórinn, eða svörðurinn, var stunginn úr mýrum og þurrkaður áður en honum var brennt. A síðustu öld fóru svo að berast til landsins nýir orkugjafar, kol og koks, sem notaðir voru til að kynda eldavélar og seinna gufukatla fyrstu togaranna. I kjölfarið kom olían. Eyjólfur Þorsteinsson, úrsmiður í Reykjavík, hagnýtti sér oh íuna fyrstur Islendinga til lýsingar. Hann notaði steinolíuhreyfil til að knýja rafal og með orkunni, sem 32 VERKTÆKNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.