Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 32
Frá Sauðataði til
Stiklað á örfáum atriðum í orkusögu
Islands í máli og myndun
Þvottalaugarnar í Laugardal. (Mynd: Hitaveita Reykjavíkur.)
þannig fékkst, kveikti hann rafljós í
vinnustofu sinni árið 1899.
VIRKJUN
VATNSAFLSINS
Fyrsta vatnsaflsvirkjunin hér á
landi var reist í Hamarskotslæk í
Hafnarfirði af þingeyskum trésmið,
Jóhannesi Reykdal, árið 1904. Afl
hennar var 9 kW sem svarar til 0,009
MW. Hann notaði það til að knýja
vélar í trésmíðaverkstæði sínu og auk
Mótekja í Laugarnesi í
Reykjavík 1924-
MÓR, SAUÐATAÐ OG
VIÐUR
Á fyrri öldum voru orkugjafarnir,
sem islendingar notuðust við í torfkof-
unum, einkum mór, þurrkað sauðatað
ogviður. Mórinn, eða svörðurinn, var
stunginn úr mýrum og þurrkaður áður
en honum var brennt. A síðustu öld
fóru svo að berast til landsins nýir
orkugjafar, kol og koks, sem notaðir
voru til að kynda eldavélar og seinna
gufukatla fyrstu togaranna. I kjölfarið
kom olían. Eyjólfur Þorsteinsson,
úrsmiður í Reykjavík, hagnýtti sér oh
íuna fyrstur Islendinga til lýsingar.
Hann notaði steinolíuhreyfil til að
knýja rafal og með orkunni, sem
32 VERKTÆKNI