Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 46

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 46
SÓLARORKA EÐA SAÝ Hver verður framtíðin í orkubúskap heimsins? Risavaxnir turnar með speglum í hundr- aðatali. Þannig líta sólarorkuver framtíðar- innar út. Bandaríkjamenn hafa þegar tekið ákvörðun um að byggja sólarorkuver af þessari tegund í Mojave eyðimörkinni í Kal- iforníu. Kostnaður er áætlaður um 2,4 milljarðar ISK og er markmiðið að sólar- orkuverið taki til starfa árið 1994. Afl orku- versins er þó aðeins 10 MW en það fullnægir orkuþörf u.þ.b. 15.000 heimila. Orkuverið er hannað þannig að mörg hundruð stórum speglum er komið fyrir ofan á 100 metra háum turni. Bræddu salti er dælt upp í turninn og varmaorka frá sólinni notuð til að hita það upp í mörg hundruð gráður. Heit saltupplausnin er svo notuð til að framleiða gufu sem knýr stórar túrbínur. Þannig fæst raforkan. Þetta sólarorkuver verður eitt það stærsta og fullkomnasta í heimi. SÓLARORKAN ENNÞÁ OF DÝR Aætlanir um að virkja sólina í þeim tilgangi að framleiða raforku eru ennþá í lausu lofti. Ástæðan er að sú raforka sem fæst með beislun sólarorkunnar er ennþá of dýr rniðað við aðra orku, t.d. kjarnorku. Vísindamenn telja þó að sólarorka verði orðin einn aðalorkugjafi heimsins á fjórða áratug næstu aldar. Bandaríkjamenn líta vonaraugum til sólarinnar en allt bendir til þess að þeir geti, með fram- leiðslu rafmagns úr sólarorku, orðið sjálfum sér nægir um eldsneyti. Rafmagn framleitt með sólarorku yrði þá notað til að framleiða vetni. Vísindamenn þekkja þrjár leiðir til að breyta sólarorku í rafmagn. Allar þrjár aðferðirnar eru dýrar miðað við raf' orku framleidda með hefðbundnum aðferðum. Sólarorkan ORKUBUSKAPURJARÐAR Ein terawattstund = TTWh = þúsund milljón kflówattastundir Reykjavfkurborg notar um 500 miiljón kflówattastundir á árí = 1/2 TWh/a VMtlantogur iarðMti 6 faiandl ( 100 ár 10.000 TWh/a. Vrktoður iarðhiti nu Nýtantog vatnaorka á Islandi um 30 TWh/a Vrkjað um 4 TWh/a í Pw 1 -jffl — --- Ju (Mynd: Landsvirkjun.) 46 VERKTÆKNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.