Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 55

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 55
höfum þegar prófað hvíta ull svo ekki verður þar um villst 'T'eð bjartari áferð. Hins vegar skortir allar athuganir varð- andi áhrif silikata á liti, svo sem sauðaliti eða aðra sem áhugavert væri að kanna. Ætla mætti samkvæmt ofaiv skráðu að áhrif kísilsins yrðu þau, að skerpa hvaða lit sem Vaeri, hvort sem hann er hvítur, svartur eða einhver annar. Ályktun okkar af þessum athugunum hlýtur því að verða sú, að í þvotti með vissum tegundum jarðhitavatns megi ná einstökum árangri í að ná bjartri áferð ullar og ullarefna. Ennfremur næst meiri mýkt. Þessi niðurstaða gæti haft hagnýtt gildi með því að á íslandi eru einstakar aðstæður til að notfæra þetta. þakkarorð Álafoss hf. kostaði þvottatilraunir þær, sem gerðar voru í Ullarþvottastöðinni í Hveragerði. Þetta er sérstaklega þakkað, þ ar sem mun marktækari niðurstaða fékkst með því móti en ella. Ennfremur vil ég þakka verksmiðjustjóra, Jóhanni Sigurðssyni, og öllu starfsfólki við Ullarþvottast- öðina ágætustu fyrirgreiðslu og samvinnu. Þá vil ég þakka Guðjóni Hjartarsyni, verksmiðjustjóra Álafoss, einstaka hjálpsemi og stuðning við þessa rannsókn há upphafi. Ennfremur vil ég þakka Hrefnu Kristmannsdóttur, for- stöðumanni efnarannsóknastofu Orkustofnunar, fyrir lán á tækjum, nytsamar upplýsingar og hjálpsemi. ■fRTTölvulagnir hf. Vertu Viðbúinn Vetrinum með Varaaflgjafa frá Nóvember tilboð á 600 LS varaaflgjafanum á aðeins 58.764 kr. án vsk. hörðum disk og VGA litaskjá í 10 mínútur eftir að rafmagnið er farið. Erum með varaaflgjafa fyrir litlar tölvur til stórra tölvukerfa. Komum og metum varaaflþörf fyrirtækja. ÁRMÚLA 36 • 108 REYKJAVÍK • S(MI 91-678070 • FAX 91-678701 Framhald af bls. 20 því jarðhitinn er að keppa við olíuna sem orkugjafi. Olíuverðið hefur því tvímælalaust áhrif á möguleika okkar til að selja þekkingu okkar á nýtingu jarðhita. En það er ljóst að verð á olíu á eftir að hækka í framtíðinni. Hversu snemma það gerist er hins vegar erfitt að spá um. Á það er líka að líta að jarðhitinn, eins og vatnsorkan, hefur þann eiginleika að vera tiltölulega lít- ið mengandi og sá þáttur verður æ mikilvægari í framtíðinni." Framhald af bls. 40 má að orkukostnaður meðalheimilis í Reykjavík hafi verið 50-60 þúsund krónur á árinu 1990 og raforkukostn- aður iðnfyrirtækja nemur 2-3% af öll- um rekstrarkostnaði. Víða utan Reykjavíkur er orkuverð mun hærra, t.d. er verð á heitu vatni allt að þrefalt hærra. Ef stóriðja er undanskilin er áætlað að landsmenn hafi á árinu 1990 varjð um 11 milljörðum króna til kaupa á rafmagni og heitu vatni. Það er því eftir umtalsverðu að slægjast ef notendum tekst að minnka notkun sína á þessum orkugjöfum. Hagræðing í orkunotkun ber oftast varanlegan árangur og þýðir því lækk- un rekstrarkostnaðar fyrirtækja til frambúðar og samsvarandi bætta stöðu þeirra. Framhald afbls. 16 gerð athugun á því hvernig unnt væri að nýta orkulindirnar og byggja upp raforkukerfi landsins fram til ársins 2015, að gefnum ákveðnum forsendum um upp- byggingu áliðju, sölu á raforku til útlanda um sæstrengi, byggingu vetnisverksmiðju og aukningu al- menns markaðar innanlands á tímabilinu. Að gefnum þessum forsendum er gert ráð fyrir um fimmföldun á raforkunotkuninni á 25 árum sem er aukning sem nemur 16,3 TWst á ári. Þá væri búið að nýta um 65% af nýtanlegu vatnsafli landsins og um 5% af nýt- anlegum jarðhita til raforkufra- mleiðslu árið 2015. Hér er auðvitað um lauslegar hugmyndir að ræða og framtíðin ein getur leitt í ljós hvemig málum verður háttað á þessu sviði að 24 árum liðnum. VERKTÆKNI 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.