Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 34

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 34
hafið starfsemi síðan en raforkunotk- un í iðnaði hefur samt aukist gífurlega. NÝTING JARÐHITANS Jarðhiti var nýttur á íslandi frá upp- hafi byggðar til baða og þvotta í nátt- úrulegum hverum og laugum. Minna má á að Snorri lét fara vel um sig í laug sinni í Reykholti. Nýtingin jókst snemma á þessari öld með tilkomu sundlauga og gróðurhúsaræktunar auk þess sem farið var að kynda hús með heitu vatni. Ekki var þó farið að bora eftir því fyrr en á þriðja áratugnum í tengslum við undirbúning að stofnun Hitaveitu Reykjavíkur, sem fór að veita mönnum yl á þúsund ára afmæli Alþingis, 1930. í lok seinni heims- styrjaldarinnar náði hún svo til alls bæjarins. Síðan hafa æ fleiri hitaveit- ur verið byggðar, einkum eftir olíu- kreppuna fyrri 1973, og nú er mikill meirihluta húsa á íslandi kyntur með heitu vatni. Jaðrðhitinn hefur einnig verið nýtt- ur talsvert í iðnaði, t.d. í Kísiliðjunni, Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum og Saltverksmiðjunni á Reykjanesi. Á seinni árum hafa svo verið byggð- ar jarðvarmavirkjanir fyrir hitaveitur og raforkuframleiðslu. Þessar virkjanir eru í Bjarnarflagi, við Kröflu, í Svarts- engi og á Nesjavöllum. Forseti Islands, Asgeir Asgeirsson, leggur hornstein að stöðvarhúsi Búrfellsvir- kjunar 3. júni 1968. Jóhannes Nordal fylgist íbygginn með en Ingólfur Ágústsson snýr baki í myndavélina. (Mynd: Landsvirkjun.) Gasstöðin við Hverfisgötu. 34 VERKTÆKNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.