Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 41

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 41
Frelsi í olíuinnflutningi: Löngu tímabær ákvörðun segir viðskiptaráðherra Um síðustu áramót gaf Jón Sig- Urðsson, viðskiptaráðherra, inn- flutning á bensíni frjálsan vegna bess að Sovétmenn gátu ekki stað- tð við gerða samninga. Og nú í haust veitti hann frelsi í ölium inn- flutningi á olíuvörum frá næstu áramótum að telja. „Þetta var löngu tímabær ákvörðun," segir Jón. „Meginreglan í olíuverslun- inni verður hér eftir frjáls inn- flutningur og fijáls verðlagning. Ég er viss um að það þjónar hags- munum neytenda betur en það kerfí sem við höfum búið við.“ Jón segir að það hafi beinlínis verið óhjákvæmilegt til að tryggja aðdrætti að gefa íslensku olíufé- lögunum fullkomlega fijálsar hendur um að útvega bensín eins og þyrfti fyrir landið. Það sama gildi um allar aðrar olíuvörur enda renni síðustu ríkisolíukaupasamn- ingarnir út um áramótin. Mun frelsi íolíuinnflutningi skila sér í lægra verði? Settar verða reglur um gæða- staðla fyrir olíuvörur, að sögn Jóns, svo hægt verði að hafa eftirlit með þeirri samkeppni milli olíufé- laganna sem óhjákvæmilega fylgir í kjölfar þessara ákvarðana. Þær eiga að tryggja að neytendur að geti gert raunhæfan samanburð á verði. „Neytandi hefur auðvitað engar forsendur til þess að sjá það á litnum á bensíninu eða olíunni, sem hann er að renna á bílinn sinn eða traktorinn, hvort eldsneytið stenst mál og hvort það, sem hon- um er selt á ákveðnu verði, sé sam- bærilegt við annað sem einhver annar aðili býður á öðru verði. Gæðakröfur og staðlar verða því leikreglur fyrir fijálsa samkeppni í olíuversluninni og um leið hags- munagæsla fyrir neytendur. Ef þeir efast um gæðin á olíuvörun- um, sem þeir hafa keypt, þá geta þeir einfaldlega látið kanna hvort varan stenst próf.“ ÁRIÐ 2010 Til grundvallar þessari niðurstöðu eru lagðar afar bjartsýnislegar fors- endur, sem sýnt er í dag að standist ekki allar. Fram til ársins 1995 er gert táð fyrir að kísilmálmverksmiðja rísi á Reyðarfirði og álverið í Straum- svík verði stækkað þannig að afkastageta þess aukist fyrst um 50% og Um annað eins síðar. Þá er gert ráð fyrir nýju álveri með 240.000 tonna afköstum á ári og tvöföldun járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Efnahagslegu forsendurnar eru þær að hagvöxtur á tímabilinu verði að meðaltali 3% á ári, eða 109,4% alls, aukning útflutningsverðmæta 4% að nieðaltali á ári, eða 166,6% alls, og verðmætaaukning sjávarafurða 50% alls. Ut frá niðurstöðunni er svo lagt á þennan veg: „Stóriðja, samkvæmt því þróunardæmi sem hér er lagt til grundvallar, hefur þannig afgerandi áhrif á útflutningstekjur okkar í framtíðinni, og þar með einnig mikil óbein áhrif á hagvöxtinn sökum þess hve mjög þjóðarbúskapur okkar er háður viðskiptum við útlönd. Þetta er heildar- niðurstaðan.“ En í lokin er sleginn varnagli: „En muna verður, að forsenda þess að stóriðja geti með þessum hætti stuðlað að hagvexti í framtíðinni er sú, að hún sé nægilega arðsöm til að grundvöllur sé fyrir henni. Sem stendur er það í nokkurri óvissu hvort, og þá hvenær, fullnægjandi arðsemisgrundvöllur verður fyrir hendi fyrir umtalsverða nýja stóriðju hér á landi.“ (Heimild: Framkvæmdanefnd um fnumíðarkönnun á vegum forsætisráðuneycis: ísland 2010. ðuðlindir um aldamót. Nýcingnáctúruauðlinda cil sjós og lands næsta aldarfjórðunginn. Rv. 1987.) VERKTÆKNl 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.