Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 22

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 22
Rafmagnsbíllinn sem Gísli Jónsson prófessor prófaði fyrir Háskóla íslands. Að sögn Gísla var mjög gott að aka bílnum í snjó. um að vera útblásturslausir bílar. Raf- bíllinn er ekki lengur aðeins á teikni- borðinu. Flestir bílaframleiðendur hafa hannað rafbíla og næsta skrefið er að fjöldaframleiða þá. Ymislegt annað hefur einnig verið prófað til að knýja áfram bifreiðar, t. d. vetni, metanól og gas svo eitthvað sé nefnt. Allt bendir þó til þess að raforkan verði ofan á sem orkugjafi fyrir bíla framtíðarinnar. FYRSTI RAFBÍLLINN Á ÍSLANDI Sá sem mest veit um þróun rafbíla á Islandi er Gísli Jónsson, prófessor í Háskóla íslands. í september árið 1979 keypti Háskóli íslands rafmagns- knúinn bíl að frumkvæði Gísla. Bílb inn var af Subaru 500 gerð, búinn 16 blýgeymum sem vógu 435 kg. Hann var keyptur tilbúinn frá Texas og var kallaður Electra Van 500 eftir að hon- um hafði verið breytt í rafbíl. „Með því að kaupa þennan bíl vild- um við finna út hvernig rafmagnsbíll á að vera svo hann henti íslenskum að- stæðum,“ segir Gísli. „Við prófuðum hann og það kom heilmikið út úr þeirri tilraun. Helsti gallinn var sá að bíllinn var ekki byggður fyrir mikinn kulda. Ef blýgeymar kólna mikið þá fæst minni orka út úr þeim. Það var einnig galli að hleðslutækið í honum var laust en það hefði þurft að vera 22 VERKTÆKNl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.