Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 35

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 35
 Elliðaárstöðin tók til starfa 1921. (Mynd: Kristján Einarsson.) HLUTUR INNLENDRA ORKUGJAFA Um aldamótin voru innflutt kol langmikilvægasti orkugjafi landsins og engin breyting varð á því fyrr en við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Þess má geta að í báðum heimsstyrjöldun- um, þegar kol voru torfengin og verð á þeim mjög hátt, var gripið til þess ráðs að vinna surtarbrand (brúnkol) hér innanlands. Árið 1937 var aðeins um 10% af orkuþörf þjóðarinnar fullnægt með innlendum orkugjöfum, vatns- afli, jarðvarma og mó. Frá stríðslokum og fram yfir 1970 jókst innflutningur á olíu gríðarlega á kostnað kolanna en síðan hefur dregið verulega úr honum aftur. Fyrir tveimur árum var svo konv ið að hlutur innlendra orkugjafa var orðinn 68% og skiptist það þannig að raforkan var 37% og jarðvarminn 31%. (Heimildir: 1. Bragi Gudmundsson.Gunnar Karlsson: Uppruni nútímans. Rv. 1988. 2. Is- land 2010. Auðlindir um aldamót. Nýting nátt- úruauðlinda til sjós og lands næsta aldarfjórð- unginn. Utgefandi: Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun á vegum forsætisráðuneytis. Rv. 1987. 3. Landsvirkjun 1965-1990. Rv. 1990.) Ljósafossvirkjurt í Sogi var tekin í gagnið 1937- (Mynd: Tíminn.) VERKTÆKNl 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.