Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 16

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 16
Nýting Vatnsaflið sem býr í allri þeirri úrkomu sem fellur til jarðar á Is- landi á hveiju ári er talið svara til um 252 TWst á ári. Langur vegur er auðvitað frá því að hægt sé að beisla þessa orku til raforkufra- mleiðslu. Mikið vatn gufar upp eða sígur niður í grunnvatnslögin NÝTANLEG ORKA TIL RAFMAGNSFRAMLEIÐSLU TWst/ári H Jarövarmi HVatnsorka □Virkjað —— Raforkuspá (Mynd: Landsvirkjun) og ekki nema hluti þess vatns sem rennur til sjávar á yfirborðinu „þéttir sig“ í árfarvegum þannig að hægt sé að virkja það. Tæknilega er talið mögulegt að nýta vatnsafl til raforkuframleiðslu sem svarar til 64 TWst á ári. En talað er um að hægt sé að nýta um 30 TWst á ári á hagkvæman hátt þegar tekið hef- ur verið tillit til umhverfísverndar- sjónarmiða. í dag er búið að beisla um það bil 14% af því vatnsafli. Jarðhitinn hefur aðeins að litlu leyti verið nýttur til rafmagns- framleiðslu en talið er að hag- kvæm nýting hans til þess geti numið alls um 20 TWst á ári. Heildarnýting vatnsafls og jarð- hita til raforkuöflunar er aðeins um 4,35 TWst af þeim 50 TWst sem hagkvæmt er talið að virkja. A vegum Landsvirkjunar var Framh. bls. 55 orkulinda ORKUJOFNUÐUR NÝJAR VIRKJANIR Á ÁRUNUM 1990-2015 MIÐAÐ VIÐ: BYGGINGU TVEGGJA 215.000 TONNA ÁLVERA 1994 OG 2000, LAGNINGU TVEGGJA SÆSTRENGJA 2005 OG 2010, GWh/ÁRI OG BYGGINGU 100 MW VETNISVERKSMIÐJU 2000 L90_________________Í5__________________£0__________________£5_________________11Q_________________115. (Mynd: Landsvirkjun) HUGSANLEGT RAFORKUKERFI ÁRIÐ 2015 MIÐAÐ VIÐ TVÖ 215.000 TONNA ÁLVER 1994 OG 2000, LAGNINGU SÆSTRENGJA TIL BRETLANDS 2005 OG 2010 OG BYGGINGU VETNISVERKSMIÐJU 2000 AÆTLAO □ H A-------------------------&=> (VAIKOSTUR) (Mynd: Landsvirkjun) 16 VERKTÆKNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.