Verktækni - 15.08.1991, Page 16

Verktækni - 15.08.1991, Page 16
Nýting Vatnsaflið sem býr í allri þeirri úrkomu sem fellur til jarðar á Is- landi á hveiju ári er talið svara til um 252 TWst á ári. Langur vegur er auðvitað frá því að hægt sé að beisla þessa orku til raforkufra- mleiðslu. Mikið vatn gufar upp eða sígur niður í grunnvatnslögin NÝTANLEG ORKA TIL RAFMAGNSFRAMLEIÐSLU TWst/ári H Jarövarmi HVatnsorka □Virkjað —— Raforkuspá (Mynd: Landsvirkjun) og ekki nema hluti þess vatns sem rennur til sjávar á yfirborðinu „þéttir sig“ í árfarvegum þannig að hægt sé að virkja það. Tæknilega er talið mögulegt að nýta vatnsafl til raforkuframleiðslu sem svarar til 64 TWst á ári. En talað er um að hægt sé að nýta um 30 TWst á ári á hagkvæman hátt þegar tekið hef- ur verið tillit til umhverfísverndar- sjónarmiða. í dag er búið að beisla um það bil 14% af því vatnsafli. Jarðhitinn hefur aðeins að litlu leyti verið nýttur til rafmagns- framleiðslu en talið er að hag- kvæm nýting hans til þess geti numið alls um 20 TWst á ári. Heildarnýting vatnsafls og jarð- hita til raforkuöflunar er aðeins um 4,35 TWst af þeim 50 TWst sem hagkvæmt er talið að virkja. A vegum Landsvirkjunar var Framh. bls. 55 orkulinda ORKUJOFNUÐUR NÝJAR VIRKJANIR Á ÁRUNUM 1990-2015 MIÐAÐ VIÐ: BYGGINGU TVEGGJA 215.000 TONNA ÁLVERA 1994 OG 2000, LAGNINGU TVEGGJA SÆSTRENGJA 2005 OG 2010, GWh/ÁRI OG BYGGINGU 100 MW VETNISVERKSMIÐJU 2000 L90_________________Í5__________________£0__________________£5_________________11Q_________________115. (Mynd: Landsvirkjun) HUGSANLEGT RAFORKUKERFI ÁRIÐ 2015 MIÐAÐ VIÐ TVÖ 215.000 TONNA ÁLVER 1994 OG 2000, LAGNINGU SÆSTRENGJA TIL BRETLANDS 2005 OG 2010 OG BYGGINGU VETNISVERKSMIÐJU 2000 AÆTLAO □ H A-------------------------&=> (VAIKOSTUR) (Mynd: Landsvirkjun) 16 VERKTÆKNI

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.