Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 18

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 18
Útflutningur á jarðvarmaþekkingu: Litið í auknum mæli til AustuivEvrópu Fyrirtækið Virkir-Orkint hf. hefur um árabil veitt ráðgjöf og unnið að verkefnum erlendis sem tengjast jarðhita. Guðmundur Pálmason er forstjóri jarðhita- deildar Orkustofnunar og einn þriggja í framkvæmdastjórn Virk- is-Orkint. VERKTÆKNI hitti hann að máli til að kynnast nánar starfsemi fyrirtækisins og mögu- leikum Islendinga á að flytja út þekkingu sína á sviði jarðhita. „Ég held að íslendingar séu vel í stakk búnir til að flytja út jarðvarma- þekkingu því hún byggir á langri reynslu og umfangsmiklum rannsókn- um,“ segir Guðmundur. „Við nýtum jarðhitann á talsvert fjölbreyttari vegu en flestar aðrar þjóðir. Vfða er jarðhiti nánast eingöngu nýttur til raforku- framleiðslu. Hér á landi er það einnig gert í nokkrum mæli en þó mest til upphitunar húsa. Jarðhiti er hér einn- ig nýttur við gróðurhúsarækt, í fisk- A Kamtsjatka ermikill fjöldi virkra eldfjalla ogerjarðhitirm tengdurþeim. Hérer Avatsjinski eldfjallið ínágrenni höfuðborgarinnar, Petropavlosk. VIRKIR-ORKINT Nokkuð langt er síðan farið var að flytja út þekkingu íslenskra vísinda- manna á sviði jarðhita. Einstakir sér- fræðingar fóru til dæmis alloft að beiðni Sameinuðu þjóðanna til að að- stoða ríki þar sem nýting jarðhita var að hefjast. Að sögn Guðmundar hafa íslenskir vísindamenn unnið að stærri og smærri verkefnum í allt að fjörutíu löndum á undanförnum árum og ára- tugum. Menn sáu því ástæðu til þess að stofna fyrirtæki sem gæti einbeitt sér að því að sinna ráðgjöf og verkefn' um erlendis. Nokkrar verkfræðistof- Unnið við mælingar á gufuborholu að vetri til á Muntnovski háhitasvæðinu á sunnanverðum Kamtsjatkaskaganum. Aðstæður minna um margt á Kröflu. eldi og í margs konar iðnaði. Kísiliðj- an og Þörungaverksmiðjan nýta hann til þurrkunar, hann kemur við sögu við framleiðslu koldíoxíðs og hjá Sjó- efnavinnslunni á Reykjanesi en þar er starfsemi að fara af stað aftur. Svona mætti lengi telja. Þótt áherslan sé á húshitun við nýtingu jarðhitans hér á landi er samt fjölbreytnin mikil og því fjölþætt reynsla og þekking fyrir hendi í landinu." 18 VERKTÆKNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.