Tónlistin - 01.12.1944, Page 27

Tónlistin - 01.12.1944, Page 27
TÓXLISTIX o/ knýjandi sem nauðsyn er á leiðandi fram- farasporum. Lög Jóns Björnssonar þræða ekki ný- stárlegar brautir, en þau eru innlegg til viðhalds alþýðutónlistar, en án hennar væri öll tónlist ekkert nema glysmikið hjóm útvaldra gæðinga, forréttinda og kunnáttumanna, án almennra lífsmögu- leika. Þó verÖúr ætið að gæta þess, að aðeins l>að liezta er nógu gott fyrir al- þýðuna, og einnig á þessum vettvangi á það sannarlega heima, svo framarlega sem vakinn er vilji til vaxtar og fullkomnun- ar. Þessvegna verður ætið að liafa of- urlitla gát á stefnu ]>essara mála og reyna að leiða þau i framfarvænlegan og hrein- an og beinan farveg. Xokkur atriði í ]iess- um lögum Jóns eru ])vi verð ])ess, að ])eim sé yeitt nokkur athygli, og mætti ])að máske horfa til hóta cf vel tækist, ]>ví að eftirgreindar upptalningar eru sam- ciginlegar öljum þorra þeirra laga, er út hafa komið eftir íslenzka höfunda síðustu aratugi og stafa blátt áfram af ónógri tónfræðilegri ])ekkingu. Þá ber fyrst að telja kvartsextakkord, sem er laus við ohagganleik góðrar undirstöðu (l)ls. i, 5. taktur, bls. 5, 1. taktur). Þá getur víxlun radda ekki skoðazt sem heppileg radd- festa, cf laglínuröddin er þar með færð 1 kaf (bls. 1. 9. taktur). Samstígar fimm- undir álíta íslendingar sérréttindi sér til nanda vegna tvísöngsins forna, en þess verður ])ó að gæta, að því aðeins eru sam- stígar fimmundir afsakanlegar og óað- tinnanlegar, að ]>ær séu i samræmi við umhverfi sitt að öðru leyti; að öðrum kosti dagar ]>ær uppi sem nátttröll í ein- angrun. Samstígar fimmundir má stunda sem dyggð, ef samkvæmni stjórnar þeirri stefnu, annars verður úr ])ví tilviljunar- kennt handahófshragð (bls. 1, 11. taktur, kls. 9. 11. taktur, bls. 11, 6. taktur). Bið- tonar eða forhaldstónar hafa jafnan verið 1 miklu afhaldi sem innihaldsrikur tján- nigarmiðill heitrar tilfinningar, átakan- leg lausnarsókn þeirra fyllir eyrað nokk- urri ástríðu, sem þó slævist við þráfald- lega endurtekningu rómantisku stefnunn- er. I þessu atriði er fólgið geysisterkt stílatriði íslenzkra tónbókmennta, sem við höfum tekið í arf frá síðnorrænni lýrík. Tíð notkun forhaldstóna verkar ekki kröftuglega, heldur nánast kitlandi og æs- andi með allmikilli sundurgerð, og hún leysir því heildræna áferð upp í sniáein- ingar stakstæðra tilfinningabólstra (bls. 5. 6. taktur, einfaldur forhaldstóun, og 12. taktur, tvöfaldur forhaldstónn eða biðtónn). Verri en samstígar fimmundir eru ])ó samstígar áttundir, sem nokkrum sinnum láta á sér kræla; veikir þetta raddsetninguna verulega sökum hins ot' nána skyldleika samstigra tóna, gerir hana daufa og kraftlausa (bls. 7, 6.-7. taktur, bls. 8, 9.—10. taktur og 13. taktur, hls. 13, 11. taktur). Gott tilhlaup er að finna á bls. 9, ,,Syng íslands ])jóð" ; hér er radd- færslan háð sterkum óbrotnum ])ríhljóm- um í grunnnstöðu, og hið sama kemur fyrir á bls. 10, „eilíft vakir auglit ]>itt‘‘ osf. Hér kemur einnig fram vottur að „sekvens" eða at'leiðslu, sem betur hefði haldizt rétt í stað þess að sveigjast tif hæðar, sem of oft er siðan itrekuð í næstu töktum. Sekvens er óhætt að flytja þrisv- ar í röð ( sama tónaröð með samri tón- skipun á breytilegum tónsætum) ; skapar hann nokkurn stíl og er þar að auki form- bindandi. Tónendúrtekningin á „landið mitt“ virðist ó])örf, því að kyrrstöðu ber að forðast. Misminni hlýtur að hafa leitt til skammstöfunarinnar „rit- and“. A bls. 9 gefur að líta vafasama réttritun í 18. takti (dís komi i stað es i 1. tenór), og i 19. takti vantar sjöund- ina í fortónsníundarhljóminn við drátt- arbogann. A bls. 9 er að finna magnlítið niðurlag i 14. takti með óuppleystum kvartsextakkord á undan sama hljómi í grunnstöðu, og endirinn á sömu síðu er ekki nógu sterkvaxinn út úr undangengi sínu og verkar þvi aðeins sem laust við- skeyti til uppfyllingar. Misritun hefir slæðzt með á bls. 10 í 18. takti, c í stað hís í 2. bassa: í næsta takti kemur enn fyrir viðsjárverður fersexundarhljómur cís-fis-a, og i 22. takti er ranglega skrif- aður As-dúr í stað Gís-dúr og undanfari að honum. Þó sýnist meinlegust villa í

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.