Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 7

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 7
TÓNLISTIN 5 Sigvalda að leggja fyrir sig ævistarf læknisins, en láta tónverk allt fyrst um sinn mæta afgangi stopulla frí- stunda, þótt máttur tónanna hefði þegar náð miklum ítökum í hug liins unga menntamanns. Honum tókst að ljúka ásetningi sínum til fulls og varðveita gullið jafnvægi milli skyldu og skemmtunar. Tví- tengslin voru orðin að sálrænum veruleika. Skylda læknisins efldi skemmtun tónskáldsins og öfugt Svo fjarskvldir sem báðir þættir tvítengslanna voru, því liarðari þrautir hefir kostað að leiða þá saman til gifturíkrar einingar. En læknisstörf Sigvalda oa tónsmíðar um þrjátiu ára skeið sýna okkur Ijóslcga, live heilladrjúg lausnin liefir reynzt. Þetta er sú hlið, sem að manninum sjálfum snvr, þróun pcrsónuleika hans og þjóðfélaasvit- undar. En nú væri' reynandi að lita n þá hliðina, sem að tónrænu stnrfi hans snýr, meta tónlistarframln^ hans og gildi þess fyrir þjóðina, en það er einmitt tilcfni þessarar stúttu greinar. Einar skáld Renediktsson er eitt sinn staddur á stúdentamóti i Stokk- hólmi með gestum frá hinum nor- rænu löndum. Þar heyi-ir hann þá spilað laa, gamalkunnugt frá vist- inni i Latinuskólanum i Reykjavik. Þessir handgengnu tónar sneria dvpstu vilund skáldsins og leiða fram á sjónarsvið hans margar liúfar endurminningar. Bersvnilegt er á Ivsingu Einárs, að söngmaður hefir hann verið íroður og ofur niinniiffnr á tónferð alla. Þetta ^nmla lag hefir búið i undirvitund hans um fjölda ára, og nú brýzt það fram sem vitrun úr leyndustu hug- arfylgsnum. Einar er gagntekinn af einfaldleik þessa sænska lags, Jijartanleik þess og hreinleik, og hann gerir lagið að glæstri fyrir- mynd hins skapandi anda. En þó er eins og verði hann lostinn undrun við heyrn þessara óbrotnu tóna. Hann furðar sig á Imí. að lislin geti verið svo auðsótt sköpun og skiln- ingi án þess þó að glata gildi sinu: Já, þetla var listin, sú heilaga, háa, að hækkast ei yfir hið daglega lága, að stilla ei hjartnanna hörpur að nvju. að hljóma þeim næst, því það er þeim kærst; að forðast ei leik hinnar léttu gigfu, að leita ei neins af því það sé fjærst - og bliki þér sjónir af biartara degi að bera þær varlega á annara vegi. Þegar rennt er augum vfir lífs- starf Sigvalda Kaldalóns, verður þetta kvæði stórmeistarans örugg leiðsögn að kjarna efnisins. Það skýrir fyrir okkur, hvað til ])css ber, að harpa Sigvalda hefir fundið end- uróm svo víða vegu sem raun er á orðin. Lög Sigvalda eru hreinborin afkvæmi ómengaðrar sönglundar fyrst og fremst. Þau þræða engar krókaleiðir vandmetinna heila- brota, sem langan tima biða viður- kenningar, heldur eru þau kveðin beint út úr frjórri og auðugri söngvasál, sem samrýmist daglegu lifi hióðarbarnsins með bvi nð slá á þekka og hjartfólgna strengi. Nú er svo kömið.' að serhver söngvari tekur tög Sigvalda til meðferðar, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.