Tónlistin - 01.06.1946, Side 10
8
TÖNLISTIN
J3éla Uarlól:
Þjóðkyn og þjóðlög.
Béla Bartók, höfundur greinar
þeirrar, sem hér fer á eftir, er eitt helzta
tónskáld nútímans. Hann fæddist árið 1881
i Ungvcrjalandi, stundaði nám við tón-
listarliáskólann í Budapest og varð kenn-
ari þar árið 1907. Snemma tók liann að
kanna þjóðlög föðurlands síns og ann-
arra nágrannaþjóða, og höfðu þau kynni
mikil áhrif á tónsmiði hans. Skipta þjóð-
lög þau, er hann safnaði og skrásetti,
mörgum þúsundum, og varð hann einn
mesti fræðimaður i þeirri grein, enda var
hann oft fenginn til þess að flytja fyrir-
lestra um það efni. Bartók skilur milli
þjóðlaga þeirra, sem upp eru runnin með-
al bændafólks í Ungverjalandi, oft mjög
forneskjulegra, og svonefndra ungverskra
þjóðlaga, sem hann teiur „ungversk“ að-
eins í landfræðilegum skilningi. Þjóðlaga-
útsetningar Bartóks eru taldar til þess
bezta sem þekkist á því sviði. Frægastur
er hann samt fyrir frumsamdar tónsmið-
ar sinar, sem eru margar. Aðaleinkenni
þeirra er formfesta, meitluð hrynjandi og
þjóðlegur blær. Þær eru lausar við tilfinn-
ingasemi, kaldhamraðar og heilsteyptar
Árið 1939 fluttist hann vestur um haf
til Bandarikjanna og andaðist þar i sept-
ember 1945.
Á síðustu tímum er mikiö rætt
um hreina og blandaða kynþáttu
mannkynsins. Liggja venjulega til
þess stjórnmálalegar orsakir, og
gætir þá oft þeirrar skoðunar, að
koma beri i veg fyrir kynblöndun,
jafnvel með lögum. Þeir, sem halda
þessu eða hinu fram, bafa að lik-
indum — eða ættu að minnsta kosti
að bafa — kynnt sér þessi mál til
hlitar, eytt árum i rannsóknir á op-
inberum beimildum þar að lútandi
eða safnað staðreyndum af eigin
rammleik.
Þar sem ég liefi bvorugt gert, sé
ég mér varla fært að taka ákveðna
afstöðu með eða móti, enda vafa-
samur réttur minn til þess. Hinsveg-
ar befi ég um margra ára skeiö
kannað eitt fyrirbrigði mannlifsins,
og það mikilvægt í augum vissra
draumóramanna, sem venjulega
kallast þjóðlagasafnarar, en það er
tónlist, sem til er orðin ineðal al-
þýðunnar, einkurn bændafólks. Og
einmitt nú þegar deilurnar um kyn-
þáttamál standa sem hæst, er máske
tímabært að varpa fram þessari
spurningu: Hvort er „kynblöndun“
jijóðlaga til góðs eða ills? (Orðið
kyn á bér auðvitað við tónlistina
sjálfa, en ekki þá, sem hana skapa,
varðveita eða flytja.)
Aðalrannsóknasvæði mitt var
Austur-Evrópa. Og þar sem ég er
Ungverji, sneri ég mér fyrst að lög-
um minnar eigin þjóðar, en brátt
kom röðin að nágrannalöndunum.
Slóvakiu, tTkrainu og Rúmeniu. Það
bar við, að ég seildist lengra —jafn-
vel til Norður-Afriku og Litin-Asíu
— í þvi skyni að afla mér viðtæk-
ari þekkingar. En auk þessara beinu
rannsókna á staðnum, liefi ég óbeint
kvnnzt mörgu úr söfnum annarra
manna.
Ég furðaði mig þegar i unnbafi
á binni gífurlegu fiölbreytni laptep-
undanna í Austur-Evrónu, og undr-
un min óx bvi meir sem éir kann-
aðí fleira. Ef tekið er tillit U1 ho<s<;.
bve blutfallslega fámennar bióðir
bessar eru — um 40—50 mWÍGnv'