Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 14

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 14
TÓNLISTIN Í2 við tónsmíði um langt skeið og liall- azt að þungri hljómferð og nokk- urri hölsýni. Og áður en stríðið hófst, hafði hann fyllzt skelfingu, er hann Iiorfðist í augu við grimmd ])á, er maðurinn beitti meðbróður sinn. En svo merkilega tókst þó til, að í styrjöldinni endurheimti hann traust sitt á lífinu. Harmleikurinn hafði reynzt jákvæður prófsteinn á siðferðisþrek mannkynsins, skírt það og stælt. Sjálfur fór hann svo orðum um viðhorf sitt til lifsins, sénl hrast á hláþræði allt i kring- um hann: „Ég elska þetta lif tak- markalaust .... Siðmenningin er styrkur, ekki veikleiki. Litið á stór- þjóðir Evróþu, og hvað þær hafa rnátt þola! Engin villiþjóð hefði íietað staðizt þær þjáningar, sem bessar ])jóðir hafa orðið að afhera Það er siðmenning þeirra, sem veitt hefir þeim þetta þrek og áræði.“ Höfundur þesara orða fyllti átt- nnda tug ævi sinnar fvrir skömmu. f)í? því ér þessi grein. Jean (eða .Tohan) Julius Christi- an Sibelíus fæddist 8. des. 1865 i sveitaþorpinu Tavestehus. Faðir hans var héraðslæknir en forfeð- ur hans Iangflestir nrestar, læknar, kaupménn og óðalsbændur. Sibeli- us stafar þvi úr millistétt, eins og stór hópur listamanna i ýmsum löndúm. í ættartöflu hans má lika siá. að i æðum hans rennur mikið af sænsLu blóði. Af 82 forfeðrum hans. ér unpi voru urri 1700. má að- eins hitta fjóra hréinræktaða Finna, átián eru sænskir Finnar (unnruna- V"a Sviar). niu eru hreinir Sviar, ó« einn er Þjóðverji. Af bessu sést, að Sihelius er háður sterku nor- rænu ættarmóti. Uppruni hans hverfur í vestur, svo sem leituðu norrænir víkingar við upphaf ís- lands byggðar. Ennfremur verður það augljóst, að forfeður hans vorr með örfáum undantekningum sið fágaðir gáfumenn. Að visu var eng- inn þeirra nokkru sinni atvinnu- tónlistarmaður, en þó má hæglega rekja músikhæfileikana aftur til nokkurra móðurfrænda, sem voru prýðilega menntaðir áhugamenn. þar á meðal einn fyrirtaks celló- leikari. Víða bólar á hugmynda- flugi ættarinnar, svo að allsterkar stoðir liafa runnið undir skáldgift hans. — Sibelius var strax sett- ur til mennta í miðstöð finnsks menningarlífs. Hann hafði lifandi á- Iiuga á klassískum bókmenntum, las Hómer og Hóraz og dáðist að þeim fyrir diúpa liugsun og skvra fram- setningu. Björnstjerne Björnson og Aumist Strindberg leiddu hann svo inn i forsal norrænna nútímahók- mennta. Sihelius var þess utan á- gætur stærðfræðingur, lagði kapn á stiörnufræði, en lét samt tónlist- ina ávallt sitja i fvrirrúmi fvrir öllum þessum margvislegu lnigðar- efnum. Á harnsaldri hafði Sibelius bvri- að að föndra við lagsmiði. lönmi áður en hann fékk tilsöjm i tón- fræði. Niu ára samall tók hann fvrstu kennslu í píanóleik. oa fimm- tán ára hvriaði hann að læra á fiðlu. TJann tók sérstöku ástfóstri við fiðl- una, 'oa var orðinn 25 ára. beí»ar hann riftaði beirri ákvörðun að gerast fiðlusnillingur. Hann laaði af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.