Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 21

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 21
TÓNLISTIN 19 báðir sniliingar. Pétur Jónsson ó- perusöngvari liafði rutl sér braul- ina ó lielztu óperusvið Þýzkalands. Þegar þessir menn komu lieini tii íslands í sumarfríum sínum og létu til sin heyra opinberlega, þá þótti það mikill tónlistarviðburður. Svo hurfu þeir aftur með liaustinu, og tónlistarlífið i hænum féll í samt far aftur. Þannig þróaðist tónlistarlífið liægt og seint í liöfuðborg landsins fram á þriðja tug aldarinnar, án þess að sjáanlegt væri, að stefnt væri að neinu marki, þar lil sá viðburður skeði, sem varð þess valdandi, að tónlistarlífið komst inn á þá braut, sem leiddi til þroska, en það er stofnun „Hljómsveitar Reykjavíkur“ árið 1925, sem síðar varð til þess að Tónlistarskólinn var stofnaður árið 1930, og svo er Tónlistarfélagið var stofnað árið 1932, tók það að sér rekstur hljóm- sveitarinnar og skólans, og hafa síð- an þessir þrír aðilar, liljómsveitin, skólinn og' Tónlistarfélagið verið aðalstoðirnar i tónlistarlífi borgar- innar. Aðalforgöngumenn að stofnun „Hljómsveitar Reykjavíkur“ voru tónskáldin Sigfús Einarsson og Jón Laxdal. Fju’stu árin var hún næsta ófullkomin, í rauninni ekki annað en „salon“-liljómsveit, og eftir 5 ára starf var hún ekki orðin það fullkomin, að hún væri einfær um að annast hljómsveitarleikinn i Al- þingishátíðarkantötu Páls ísólfs- sonar á Þingvöllum árið 1930, svo að það þurfti að sækja til útlanda nokkra hljóðfæraleikara til aðstoð- ar. En liún liafði alltaf verið vísir að fullkominni liljómsveit, og á- Jiugamönnum þeim sem að henni standa er það metnaðarmál að koma henni svo vel á legg, að hún með tímanum vaxi upp i fullþroska symfóníuhljómsveit. í öllum lönd- um og í öllum horgum og stærri bæjum þar sem tónlistin er í heiðri höfð eru það symfóníuhljómsveit- irnar, sem bera uppi fjölþætt tón- listarlíf. Hljómsveitin liafði ekki starfað lengi, er mörgum meðlima liennar var það ljóst, að sú aðferð var ekki einlilít að safna saman öllum þeim, sem eittlivað gálu leik- ið á liljóðfæri til samleiks. Sú að- ferð var ekki vænleg lil framfara, og seint myndi framtíðardraumur- inn um symfóniuhljómsveit rætast með því móti. Þessvegna var það, að hljómsveitin gekkst fyrir þvi að slofna Tónlistarskólann, svo að bæði meðlimum hljómsveitarinnar og öðrum gæfist kostur á að læra til hlítar að leika á liljóðfæri og afla sér tónmenntunar hjá hæfum kennurum. Hljómsveitin rak svo skólann fj'rstu tvö árin, en þá hafði komið í Ijós, að þetta fyrirkomu- lag var að ýmsu leyti ekki heppi- legt, því að meðlimir hljómsveitar- innar margir voru elcki annað en at- vinnuhljóðfæraleikarar, sem ó- gjarna vildu taka á sig áhættu af rekstri skólans, sem barðist í bökk- um fjárhagslega. Þá var það, að 12 áhugamenn tóku sig saman og stofnuðu Tónlistarfélagið í því skyni, að það tæki að sér umsjá þessara mála og framkvæmdir, og hefir liaft það hlutverk siðan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.