Tónlistin - 01.06.1946, Síða 24

Tónlistin - 01.06.1946, Síða 24
22 TÓNLISTIN fullkomnari og vaxnari vandasam- ari verkefnum, að fáir liöfðu þorað að gera sér vonir um slikar fram- farir. En þetta er að þakka Tón- listarskólanum, sem sá hljóðfæra- leikurunum fyrir góðri kennslu, en það vakti fyrir stofnendum skólans í upphafi. Nú er einhver færásti waldliornsleikari á Norðurlöndum kennari við skólann. Svo hefir Tón- listarfélagið og kostað nám efni- legra manna erlendis til að læra á flautu, klarínettu og óbó með það fyrir augum, að þeir tækju að sér kennslu á þessi hljóðfæri við skól- ánn. Af þessu má sjá, að unnið er markvíst að því að láta framtiðar- drauminn um fullkomna symfóniu- hljómsveit verða að veruleika. Það er í ráði að stofna söngkennsludeikl við skólann, og stendur ekki á öðru en því, að fá hæfan kennara, en forráðamcnn skólans vilja vanda valið á manninum eftir bezta viti. Það er yfirlýstur tilgangur Tón- listarfélagsins, að efla tónlist hér á landi og vinna að viðgangi henn- ar. Tilgangi sinum hugsar félagið séi' að ná með því meðal annars að glæða áhugá almennings á tónlist, stofna lil hljómleika og kennslu og á hvern þann liátt annan, sem fé- lasið sér sér fært. Hér að framan hefir Verið sagt frá þvi, hvernig fé- la<dð hefir framkvæmt það stefnu- skráratriði sitt að stofna til kénnslu. en hað hefir hað gert með þvi að starfrækia Tónlistarskólann. En nú vil éf» hér á eftir seaia frá þvi, ll vprní cf félaáið hefir unnið að hví oð rflpoíia áhuoa almenninrrs á tón- list með því að stofna til hljómleiká. Alkunnir eru tónleikar Tónlistar- félagsins, sem haldnir eru fyrir styrktarmeðlimi félagsins. Styrkt- armeðlimirnir greiða ái'legt gjakl og fá í staðinn tvo aðgöngumiða á hvern hljómleik, og er verðinu mjög slillt í hóf. Ilafa miklu færri feng- ið en vilja, því að húsrúmið tak- markar töluna. Stefnan liefir ætíð verið hin sama hjá félaginu. að hjóða það bezta, sem tök eru á á hvérjum tima, og frá því hefir ekki verið vikið. Eru jieir nú orðnir meira en 200 hljómleikarnir, sem haldn- ir hafa verið á vegum félagsins. Okkar færustu snillingar hafa marg- oft spilað á þessum liljómleikum, ýmist einir saman eða í samvinnu við aðra. Ég’vil nefna þá Pál ísólfs- son, Árna Kristjánsson, Björn ó- lafsson, Rögnvald Sigurjónsson, Margréti Eiriksdóttur, að ógleymd- um hjónunum Dóru og Haraldi Sig- urðssyni. Þá hefir félagið ráðið hingað til landsins útlenda lista- menn til hljómleikahalds, og vil ég nefna hinn heimsfræga Prág-kvart- ett og fiðlusnillínginn Adolf Busch, Telmanyi, Soetens og Drucker. Þarna á meðal eru stolt nöfn i tónlistarheiminum. Svo má nefna níanóleikarana Kathleen Long og Kathrvn Overstreet. Mestu tónlistar- afrekin. sem iinnin hafa verið í nafni félásrsins, eru uppfáerslur á hinum miklu óratóríuverkum og öðrum hliðstæðum söngverkum, sem tnlin eru með hvi stórhrotnasta sem til er í allri tónlist heimsins. Þar kemur nafn eins kennara skólans meira við sögu en annarra, en hað er dr. Urbantschitsch. ITann stýrði

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.