Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 24

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 24
22 TÓNLISTIN fullkomnari og vaxnari vandasam- ari verkefnum, að fáir liöfðu þorað að gera sér vonir um slikar fram- farir. En þetta er að þakka Tón- listarskólanum, sem sá hljóðfæra- leikurunum fyrir góðri kennslu, en það vakti fyrir stofnendum skólans í upphafi. Nú er einhver færásti waldliornsleikari á Norðurlöndum kennari við skólann. Svo hefir Tón- listarfélagið og kostað nám efni- legra manna erlendis til að læra á flautu, klarínettu og óbó með það fyrir augum, að þeir tækju að sér kennslu á þessi hljóðfæri við skól- ánn. Af þessu má sjá, að unnið er markvíst að því að láta framtiðar- drauminn um fullkomna symfóniu- hljómsveit verða að veruleika. Það er í ráði að stofna söngkennsludeikl við skólann, og stendur ekki á öðru en því, að fá hæfan kennara, en forráðamcnn skólans vilja vanda valið á manninum eftir bezta viti. Það er yfirlýstur tilgangur Tón- listarfélagsins, að efla tónlist hér á landi og vinna að viðgangi henn- ar. Tilgangi sinum hugsar félagið séi' að ná með því meðal annars að glæða áhugá almennings á tónlist, stofna lil hljómleika og kennslu og á hvern þann liátt annan, sem fé- lasið sér sér fært. Hér að framan hefir Verið sagt frá þvi, hvernig fé- la<dð hefir framkvæmt það stefnu- skráratriði sitt að stofna til kénnslu. en hað hefir hað gert með þvi að starfrækia Tónlistarskólann. En nú vil éf» hér á eftir seaia frá þvi, ll vprní cf félaáið hefir unnið að hví oð rflpoíia áhuoa almenninrrs á tón- list með því að stofna til hljómleiká. Alkunnir eru tónleikar Tónlistar- félagsins, sem haldnir eru fyrir styrktarmeðlimi félagsins. Styrkt- armeðlimirnir greiða ái'legt gjakl og fá í staðinn tvo aðgöngumiða á hvern hljómleik, og er verðinu mjög slillt í hóf. Ilafa miklu færri feng- ið en vilja, því að húsrúmið tak- markar töluna. Stefnan liefir ætíð verið hin sama hjá félaginu. að hjóða það bezta, sem tök eru á á hvérjum tima, og frá því hefir ekki verið vikið. Eru jieir nú orðnir meira en 200 hljómleikarnir, sem haldn- ir hafa verið á vegum félagsins. Okkar færustu snillingar hafa marg- oft spilað á þessum liljómleikum, ýmist einir saman eða í samvinnu við aðra. Ég’vil nefna þá Pál ísólfs- son, Árna Kristjánsson, Björn ó- lafsson, Rögnvald Sigurjónsson, Margréti Eiriksdóttur, að ógleymd- um hjónunum Dóru og Haraldi Sig- urðssyni. Þá hefir félagið ráðið hingað til landsins útlenda lista- menn til hljómleikahalds, og vil ég nefna hinn heimsfræga Prág-kvart- ett og fiðlusnillínginn Adolf Busch, Telmanyi, Soetens og Drucker. Þarna á meðal eru stolt nöfn i tónlistarheiminum. Svo má nefna níanóleikarana Kathleen Long og Kathrvn Overstreet. Mestu tónlistar- afrekin. sem iinnin hafa verið í nafni félásrsins, eru uppfáerslur á hinum miklu óratóríuverkum og öðrum hliðstæðum söngverkum, sem tnlin eru með hvi stórhrotnasta sem til er í allri tónlist heimsins. Þar kemur nafn eins kennara skólans meira við sögu en annarra, en hað er dr. Urbantschitsch. ITann stýrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.