Tónlistin - 01.06.1946, Page 29

Tónlistin - 01.06.1946, Page 29
TÓNLISTIN Leiðréfting Vegna athugasemdar þeirrar, sem birtist frá ritnefndinni í síðasta hefti þessa rits get ég ekki látið lijá liða að víkja nokkrum orðum að þessu einstæða innleggi. — Frá því að tímaritið hóf göngu sína hefir rit- nefnd jafnan verið því viðkomandi. Starf ritnefndarinnar á auðvitað að vera í því fólgið að bera hag rits- ins fvrir brjósti á allan hugsanleg- an hátt, útvega þvi kaupendur og kap])kosta kynningu þess, sjá því fyrir lögum og upphyggilegu les- máli og efla þar með málstað fé- lagsins, F.Í.T., sem er útgefandi. En því miður hefir þessu ekki verið að heilsa. Ritnefndin Iiefir verið kos- in árlega og setið í sæti sinu í bezta yfiflæti án þess að hræra nokkurn lið „Tónlistinni“ til framdráttar, öll þáu ár, sem liðin eru ævi hennar. Samkvæmt tillögu eins félagsmanns var tala ritnefndarmanna aukin ekki alls fyrir löngu úr tveimur i þrjá, en lítinn árangur virðist sú ráðstöfun hafa borið, þvi hvorki fiölgaði áskrifendum né aðsendum greinum. Nú um nokkurra ára skeið hefi ég gengið á milli nefndarmanna og innt þá eftir efni, fengið sæmi- legar undirtektir i orði, en engar á horði. Aftur á móti hafa sumir nefndarmanna ekki setið sif» úr færi að veita öðrum tímaritum liðveizlu með ftreínar tönlistarlees efnis, án hess að hlóða hær fvrst hessn riti. sem anðvitað hefði átt að vera heirra rétta afstaða sem ritnefndar- menn ..Tónlistárinnar“. Tíinsverfnr hefir nefndin ávallt fengið tækifæri 27 til þess að fylgjast með efni ritsins, ýmist séð handrit eða nú í hin tvö síðustu skipti lesið efnið i fyrstu próförk, vegna þess að tími vannst ekki til þess að láta handritin ganga milli þriggja nefndarmanna og fresta þar með útkomu ritsins. Rit- nefndin fann ekki heldur neitt á- greiningsefni í heftinu og fellur því sá liður yfirlýsingarinnar um sjálft sig, að lieftið hafi „verið prentað án samþykkis hennar“. Af framangreindri skýringu verð- ur það einnig fullljóst, að nefndin liefir frá upphafi ávallt átt þess kost að „ráða nokkru um efni“ tima- ritsins, bæði siðasta heftis og allra annarra er hingað til hafa komið út, og er þessvegna æði erfitt að skilja tilefni þessarar mjög svo hæpnu staðhæfingar. Hvað viðvík- ur þeirri sjálfsánægjulegu fullvrð- ingu athugasemdarinnar, að síðasta hefti sé „algjörlegá á ábyrgð rit- stjórans og ritnefndinni óviðkom- andi“, þá tel ég mér enga vansæmd að þvi að takast þá ábyrgð á hend- ur og una vel því hlutskipti, því að öll vinna og öll tilvera ritsins hefir fram að þessu aðeins hvilt á lierðum ritstiórans, og væru örlög þess h'klega löngu innsiáluð. ef rit- nefndin hefði ráðið afkomu hess. Þetfa veit nefndin ósknn vel, oa bvi er vfirlvsina hennar þeim mnn tor- skildari. ekki sízt har sem hún virð- ist nanmast snrottin af nmhvrftrin fvrir mólcrnfininn. endn mnn nefnd- in ekki hafn verið pinlmnn nm "hptfn sLrpf orf iafnvel irilinð nffnrlrnlln tilhvnninrmna. Að visn vnr rnír svnd hún i flvti. en há stóð undir

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.