blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 8
8 I ERLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 blaAÍ6 www.icelandair.is/amsterdam Verð frá Mikil kvikmyndahefð er í Rússlandi og njóta vinsælustu rússnesku myndirnar mun meiri vinsælda en bestu Hollywood myndir. Þrátt fyrir nístandi kulda hafa milljónir Rússa staðið í röðum fyrir utan kvikmyndahús síðustu vikur til að kaupa miða á einhverja vinsælustu mynd siðari ára þar í landi, vampírumyndina Day Watch. Konan á myndinni hér að ofan stendur einmitt við auglýsingaskilti þar sem vampíran sleikir út um. Engin tengsl milli farsíma-1 notkunar og krabbameins lCELANDAIR www.icelandair.is Auglýsingar 510 3744 blaöi Vísindamenn segja að áhrif langtímanotkunar séu óljós og því þurfi að taka niðurstöðunum með ákveðnum fyrirvara Engin tengsl eru á milli heilaæxla og farsímanotkunar samkvæmt rannsókn sem birt er í British Med- ical Journal. Rannsóknin náði ann- ars vegar til 966 einstaklinga sem höfðu fengið heilaæxli og hins vegar rúmlega 1.100 heilbrigðra einstak- linga. Þessir tveir hópar voru bornir EINNIG OPIÐ LAUGARDAG 0G SUNNUDAG MÖRG GÓÐ TILBOÐ ÚTSALA 50% VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ VESTI 7900 3900 STAKIR JAKKAR 16.900 8500 M0KKA JAKKAR 12.900 6500 M0KKA KÁPUR 25.900 12.500 PELSKÁPUR 26.900 13.500 ÚLPUR LITLAR STÆRÐIR 5900 DÚNKÁPUR 16.900 8500 \t#HI/l5IÐ MÖRKINNI 6 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 5518 0PIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-18, LAUGARDAGA FRÁ10-16 0G SUNNUDAGA FRÁ KL. 12-16 saman og niðurstaðan fengin með því að reikna út farsímanotkun þessara einstaklinga aftur í tímann, lengd einstakra símtala og fleira. At- hygli vekur bins vegar að rannsókin . leiddi í ljós te igsl á milli þess hvoru megin fólk hélt á farsímanum og hvar æxli voru í heila viðkomandi. * Vísindamennirnir segja að erfitt sé að túlka þá niðurstöðu í ljósi þess að ekkert benti til þess að þeir sem notuðu farsíma mikið væru í meiri hættu á að fá krabbamein. Það voru vísindamenn frá háskól- unum í Nottingham, Leeds og Manc- hester sem gerðu þessa rannsókn og var niðurstaðan líka sú að fólk sem býr í sveitum, og notar farsíma, er ekki í meiri áhættuhópi að fá krabba- mein en aðrir. Sænsk rannsókn, sem gerð var af prófessor Lennart Hard- ell, leiddi til þeirrar niðurstöðu. Vísindamennirnir benda þó á að farsímar hafi aðeins verið í almennri notkun í rúmlega 10 ár og því séu langtímaáhrif notkunar þeirra ekki með öllu ljós. Þannig lagði Patricia McKinney, prófessor við háskólann j í Leeds, áherslu á þetta atriði í við- tölum við bresku fréttastofuna ITN. „Við getum aðeins fullyrt um skamm- tímaáhrif farsímanotkunar af þeirri einföldu ástæðu að flestir sem tóku þátt í könnuninni höfðu aðeins notað slíka síma í nokkur ár.“ Tugir manna létu lífið í bíl- slysi á Kasmír ,Að minnsta kosti 53 létu lífið þegar strætisvagn fór út af bröttum fjall- vegi og niður í djúpt gil í Kasmír í gær. Slysið varð nálægt bænum Sainganij, nokkru fyrir norðan Jamma, sem er höfuðstaður Kasmír. Rútan mun hafa farið hundruð metra niður bratta fjallshlíðina áður en hún stöðvaðist í gilbotn- inum. Alls voru um 70 manns um borð og voru þeir sem lifðu slysið af mikið slasaðir. íbúar nálægra þorpa aðstoðuðu við björgunarstörf en sjónarvottar segja að fimmtán manns hafi verið fluttir á sjúkrahús í grenndinni. Þúsundir manna láta lífið í bflslysum á Indlandi ár hvert og er háskakstri, gömlum bflum og slæmum vegum kennt um flest slysin. Fátækir íbúar fjallahéraða nota strætisvagna núídð til að kom- ast á milli staða og eru þeir iðulega yfirfullir af fólki sem jafnvel hangir utan á þeim og situr á toppi þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.