blaðið - 21.01.2006, Síða 53

blaðið - 21.01.2006, Síða 53
blaðið LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 DAGSKRÁ I 53 Fréttavikan með Þorfinni Fréttavikan er nýr þáttur sem Þorfinnur Ómarsson hefur umsjón með á NFS klukkan n í dag. Þátturinn verður síðan endursýndur síðar um daginn og vitanlega útvarpað á Talstöðinni. „Ég sá um Vikulokin á Rás í í átta ár. Það má segja að eftir að ég hætti með þáttinn hafi í byrjun fylgt því nokkur léttir að vera ekki fastur þar en ég fór fljótlega að sakna hans,“ segir Þorfinnur. „Hlustendur virtust einnig sakna þáttarins. Ég hef komið viða við um ævina en ég fékk afar sterk viðbrögð þegar ég hætti og fólk á öllum aldri og úr öllum stéttum hafði samband. Svo kom upp sú hugmynd á NFS að vera með samskonar þátt og jafnvel að láta fjöl- miðlafólk skiptast á að sjá um hann, en það var horfið frá því og leitað til mín. 1 þættinum mun ég nota sjónvarpsmyndir til að sýna fréttir vikunnar eins og efni standa til, en ekki gera of mikið af því þar sem ég vil að viðmælendur fái að njóta sín. Ég ætla ekki einungis að fá til mín fólk sem er í eldlínunni heldur einnig fólk á hlíðarlínunni sem horfir á atburði með augum áhorfandans." SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 07:00 09.06 Stjáni 09.35 Líló og Stitch 11:35 09.58 Matti morgunn 10.15 Latibære. 12:00 10.45 Tíminn líðurhratt- Hvað veistu 12:25 um Söngvakeppnina? (1:3) e. 13:55 11.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 (1:3) e. 15:40 11.55 Spaugstofan e. 12.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit (1:3) e. 16:45 12.45 Heimsbikarkeppnin á skíðum 14.30 Japan - Minningar um leyndar- rfki(2:3) 17:45 15.30 Útkall Rauður - Strandið á sandinum e. 18:30 19:10 20:00 16.00 Frændi (Mon onde) 17-50 Táknmálsfréttir 20:35 18.00 Stundin okkar 18.30 Hundaþúfan (6:6) e. 18.35 Tumiíkassanume. 21:20 18.50 Lísa (13:13) 22:05 19.00 Fréttir, fþróttirog veður 19-35 Kastljós 20.10 Allir litir hafsins eru kaldir (2:3) 21.00 íslensku tónlistarverðlaunin 2005 21.10 Karl II (3:4) 23:00 22.05 Helgarsportið 22.30 Ffllinn (Elephant) 23:55 23.50 Kastljós 00:40 SIRKUS 15.45 Fashion Television (12:34) 16.10 Laguna Beach (5:17) 16.35 GirlsNextDoor (13:15) 17.00 Surnmerland (8:13) 22:05 Rome(n2) 23:00 Idol - Stjörnuleit 23:55 OverThere (12:13) 02:30 00:40 Nell 02:30 Clear And Present Danger 04:50 The 4400 (13:13) 05:35 Fréttir Stöðvar 2 04:50 06:20 Tónlistarmyndbönd 05:35 06:20 SUNNUDAGUR STOÐ2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 You Are What You Eat (13:17) (Mataræði 3) Hádegisfréttir Silfur Egils Neighbours (Nágrannar) Það var lagið Að þessu sinni mæta til söngs stórsöngvararnir Hlín Pétursdóttir og Kiddý Thor á móti Jóhanni Friðgeiri og Þorgeiri Andréssyni. Supernanny (11:11) (Ofurfóstran f Bandaríkjunum) Martha (Melaine Griffith & Renee Fleming) Fréttir, íþróttir og veður Kompás Sjálfstætt fólk The Closer (8:13) (Málalok) Glæ- nýir og hörkuspennandi bandarísk- irlögguþættir. The 4400 (13:13) Rome (1:12) (Rómarveldi) Eitt stærsta verkefni sem ráðist hefur verið í fyrir sjónvarp. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómarveldis og Sopranos á tímum Rómarveldis. Stranglega bönnuð börnum. idol - Stjörnuleit (Sagan til þessa) OverThere (12:13) (Á vígaslóð) Nell Á afskekktum stað í Norður- Karólínu er heimili stúlkunnar Nell. Hún talar sitt eigið tungumál sem aðeins hún og móðir hennar skildu. Móðirin er hins vegar látin og Nell er þvf einangruð í sínum heimi. Læknirinn Jerome Lovell fær það hlutverk að reyna að nálgast Nell. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Liam Neeson, Natasha Richardson. Leik- stjóri: Michael Apted. 1994- Clear And Present Danger (Bein ógnun) Aðalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe. Leikstjóri: Philip Noyce. 1994. Stranglega bönnuð börnum. The 4400 (13:13) Fréttir Stöðvar 2 SKJÁREINN 11:00 Sunnudagsþátturinn 12:00 Cheers - öll vikan e. 14:00 Borgin mfn e. 14:30 HowCleanisYourHousee. 15:00 FamilyAffaire. 15:30 Housee. 16:15 Queer Eye for the Straight Guy e. 17:00 Innlit/útlite. 18:00 JudgingAmye. 19:00 TopGear 20:00 Lítill heimur - lokaþáttur 21:00 RockStar:INXS-lokaþáttur 21:30 Boston Legal 22:30 Rock Star: INXS - lokaþáttur 23:15 Threshold e. 23:40 Sex and the City e. 01:10 Cheers - 9. þáttaröð e. 01:35 Fasteignasjónvarpið e. 01:45 Óstöðvandi tónlist ______________SÝN_________________ 09:30 Gillette-sportpakkinn 10:00 Enski boltinn (Crystai Palace - Reading) e. 11:40 Spænski boltinn beint (Real Madrid - Cadis) 13:20 (tölsku mörkin 13:50 ítalski boltinn beint (Juventus- Empoli) 16:00 Hnefaleikar (Erik Morales vs. MannyPacquiao2) 17:50 Spænski boltinn beint (Barcelona - Alaves) 20:00 NFL-tilþrif 20:30 Ameríski fótboltinn (Denver - Pittsburgh) 23:30 Ameríski fótboltinn (Seattle -Carolina) ENSKIBOLTINN 11:20 Everton-Arsenalfrá2i.oi 13:20 Chelsea - Charlton (b) 15:50 Man. Utd. - Liverpool (b) 18:15 Birmingham - Portsmouth frá 21.01 20:30 Helgaruppgjör 22:30 W.B.A.-Sunderlandfrá 21.01 Pjóðmálin rœdd Á sunnudag eru tveir sjónvarpsþætt- ir á dagskrá sem þeir sem vilja vera með púlsinn á þjóðmálunum mega ekki láta framhjá sér fara. Klukk- an 11.00 er Sunnudagsþátturinn á SkjáEinum og mæta þá fjölmargir gestir í myndverið og ræða málefni líðandi stundar. Klukkan 12.25 hefst svo Silfur Egils í beinni útsendingu á Stöð 2 og er í umsjón hins marg- reynda Egils Helgasonar. V.iIqhí. Sk.vjlj.SrA Fyrst ég gat hætt, getur þú þaö líka! ÞÚ GETUR ÞAÐ LÍKA! Valgeir Skagfjörð leikari, fýrrum stórreykingarmaður, segir hér frá reynslu sinni af reykingum. Hann drap í fyrir fullt og allt og heldur nú námskeið fyrir þá sem vilja taka þá ákvörðun. Eftir að hafa lesið þessa bók getur þú hætt líka. ,Þetta er stórfróðleg og skemmtileg bók. Hún logar á milli fingranna og ég er viss um að hún getur slökkt í stærri stubbum en mér.' Einar Már Guömundsson, rithöfundur a nýju ari Salka www.salkaforlag.is a 24. eða31.janúar frá kr. 29.990 síðustu sætin Januarveisla á frábæru verði Sf V JH f § Mfífk SsESs Nú bjóðum við til janúarveislu á Kanarí á frábærum kjörum. Við bjóðum stökktu tilboð á ótrúlegu verði. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti og fjórum dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir Verð kr. 29.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku, stökktu tilboð 24. og 31. janúar. Innifalið flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 10.000 á mann. Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/íbúð/stúdíó í viku, stökktu tilboð 24. og 31. janúar. Innifalið flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 10.000 á mann. Heimsferðir Skógarhlíð 18 • Sími 5951000 • www.heimsferdir.is Stökktu á skíði til Austurríkis 4.febrúar Flug og hótel frá 49.990 kr. Heimsferðir bjóða þér að stökkva á skíði til eins vinsælasta skíðasvæðis Austur- rísku alpanna, Zell am See/ Schuttdorf. Beint flug til Salzburg og um klst. akstur til Zell am Zee/Schuttdorf. Þú bókar flugsæti og fjórum dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Góð skíðasvæði og allar tegundir af brekkum, einnig fyrir snjóbretti og gönguskíði. Mutidu MasterCard ; fvrðaái isuni Frá 49.990 kr. Netvcrð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í viku. Stökktu tilboð 4. febníar. Flug, skattar og gisting í Zcll am Sec eða Schuttdorf. Aukagjald fyrir einbýli kr. 8.900. Heimsferðir Skógarhliö 18 • 105 Reykjavík, simi 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 Hafnarfjörður, sími 510 9500 • www.heimsferdir.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.