blaðið - 17.08.2006, Page 1
FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS!
■ MENNING
Kjartan Guðmundsson málar á
meðan hann getur. Hann er
með sýningu í Gallerí Fold
/ | SÍÐA 37
■ LIFIÐ
Hljómsveitin Bertel spilar
með Lödu Sport og Miri á
Café Amsterdam '
| SlÐA 34
183. tölublað 2. árgangur
fimmtudagur 17. ágúst 2006
m m m 4®** """ , ’ í . j —4,^, iij i -,•> ■■ |-» | 11—
n| Mr .m. -i.",-'.--'
m
Ökubrúin tilbúin á undan áætlun
Vinna við mislægu gatnamótin þar sem Vesturlandsvegur og Suðurlands-
vegur mætast gengur vel. „Ég er bjartsýn að við náum að klára á réttum
tíma og jafnvel eitthvað á undan áætlun,“ segir Guðfinna Hinriksdóttir,
verkefnisstjóri hjá Eykt. Verklok eru áætluð 1. nóvember en samkvæmt
þessu gæti vinna klárast síðla í næsta mánuði.
Framkvæmdin hófst í byrjun maímánaðar. „Þetta er því stuttur verktími,
en hann er búinn að vera erfiður,” segir Guðfinna. „Helsta ástæða þess
er að háir bilar hafa keyrt um fimmtiu sinnum á hæðarslá sem er til viðvör-
unar. Við brugðum því á það ráð að vera með vakt allan sólarhringinn til
að beina öllum háum bílum niður að Stórhöfða, því við vorum hrædd um
að hætta steðjaði að okkar mannskap sem er þarna að störfum," segir
Guðfinna.
Urðunarstaður:
Safna ætti
metangasi
„Fyrsta skrefið til að draga úr
losun gróðurhúsalofttegunda af
völdum úrgangs væri að skipa
fleiri urðunarstöðum að safna
metangasi til nýtingar,“ segir
Björn H. Halldórsson, deild-
arstjóri hjá Sorpu, en nú er
einungis Sorpu í Álfsnesi skylt að
safna saman metangasi.
Samkvæmt tölum frá Umhverf-
isstofnun er um 200 þúsund
tonna útblástur af gróðurhúsa-
lofttegundum á ári hverju af
völdum urðunar úrgangs. Los-
unin á sér stað á urðunarstöðum
þar sem lífrænn úrgangur er
urðaður.
„Þar gerjast hann og til verður
það sem við köllum hauggas, sem
inniheldur koldíoxíð og metan.
Metan er ansi sterk gróðurhúsa-
lofttegund, eða rúmlega tuttugu
sinnum sterkari en koldíoxíð,"
segir Björn. |slo,12
Ofsaakstur:
Hrein og
klár geoveiki
Ofsaakstur á mótorhjóli er
hrein og klár geðveiki, segir Ber-
ent Karl Hafsteinsson, sem missti
fót og þrjá putta þegar hann
missti stjórn á mótorhjóli sinu
á 200 kílómetra hraða. „Þetta er
ekki einu sinni rússnesk rúlletta,
það eru fimm skot í byssunni,1*
Berent Karl lenti í slysinu árið
1992. Síðan þá hefur hann gengið
í gegnum fjölda aðgerða og þarf
enn þann dag í dag að gangast
undir aðgerðir vegna slyssins.
| SÍÐA 4
Víða boðið upp á aðkeyptan mat í grunnskólum:
Upphitaður skólamatur
■ Aðkeyptur matur oftast óhollari ■ Mörg sveitarfélög að prófa sig áfram
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Hvernig maturinn er geymdur fram að mat-
málstíma, við hvaða hitastig og fleira getur haft
nokkur áhrif á hollustuna, en er þó ekki síður
mikilvægt með tilliti til öryggis, meðal annars
til að koma í veg fyrir örveruvöxt,” segir Anna
Sigríður Ólafsdóttir, næringarfræðingur.
Algengt er að grunnskólar á höfuðborgar-
svæðinu bjóði nemendum uppá aðkeyptan mat
þannig að hann er eldaður annars staðar, komið
með hann heitan og hann framreiddur á diska.
„Það er auðvitað besti kosturinn ef eldað
er á staðnum þar sem því verður við komið og
óskandi að allir skólar hefðu til þess aðstöðu
og starfsfólk. Maturinn er fyrst og fremst mun
■ FÓLK
í draumastarfinu
Búri lærði húðflúrun af Fjölni
sem aftur lærði af Jóni Páli.
Sá lærði í Aþenu.
lystugri ef hann er nýeldaður en svo er það háð
bæði hráefni og meðhöndlun hvert næringar-
gildi máltíðanna er. Allajafna má þó segja að
heitur skólamatur, hvort sem hann er eldaður
í eða utan skólans, ætti að auka hollustu og fjöl-
breytni í fæðu skólabarnanna og halda þeim
betur söddum og ánægðum yfir daginn, svo
framarlega sem hugað er að hollustu hráefnis-
ins við matargerðina.
„Þannig skiptir miklu máli að ferskmeti,
helst bæði grænmeti og ávextir, sé hluti af hverri
máltíð til viðbótar við heita matinn. Fiskur ætti
helst að vera á borðum minnst tvisvar í viku
og kjötvörur ættu að vera sem minnst unnar,”
bætir Anna Sigríður við.
Af sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu
■ VEÐUR
Léttskýjað
Víða léttskýjað, en
skýjað með köflum
vestanlands. Hiti 10
til 20 stig.
I SfÐA 2
Mótmæli:
er staðan verst í Kópavogi, þar sem maturinn er
aðeins eldaður í einum skóla af tíu.
„Það eru allir skólar okkar með mötuneyti en
i sumum þeirra er sú þjónusta hins vegar boðin
út. Það er hvergi boðið upp á bakkamat heldur
heitan mat sem skammtaður er á diskana,” segir
Árni Þór Hilmarsson, sviðsstjóri fræðslusviðs
Kópavogsbæjar.
„í fimm skólum er búið að forvinna matinn
og hann er svo hitaður upp í skólunum. Til að
hita upp höfum við sérstaka gufuofna þannig
að víða eru svokölluð móttökueldhús. í fjórum
kemur maturinn heitur í hús og er skammt-
aður á diska. Við erum að prófa okkur áfram í
þessum efnum og stærðarhagkvæmnin skiptir
þar miklu máli.”
Tugmilljóna
tjón Alcoa
Tjón Alcoa vegna aðgerða mót-
mælenda á byggingarsvæði álvers
í Reyðarfirði í gær getur numið
tugum milljóna króna, segir
Erna Indriðadóttir, upplýsinga-
fulltrúi fyrirtækisins.
Fjórtán mótmælendur fóru inn
á byggingarsvæðið, klifruðu upp
í byggingarkrana og hlekkjuðu
sig við þá. Öll starfsemi stöðvað-
ist því fram að hádegi í gær. Erna
segir tjón vegna vinnustöðvunar
nema átta til níu milljónum
króna á hverja klukkustund.
| sIða 6
■ MEWNTUW
Nýtt hús nauðsyn
Rektor Listaháskólans segir
ástandið í húsnæðismálum
skólans óásættanlegt
| SÍÐA38
| SlÐA 2
| SÍÐA20