blaðið - 13.10.2006, Síða 25

blaðið - 13.10.2006, Síða 25
blaöiö með ferska strauma og nýja sýn inn í stjórnmálin án þess þó að hleypa öllu upp í háaloft. Honum finnst jafnframt hafa gætt þeirrar tilhneigingar í sumum íslenskum stjórnmálaflokkum, ekki síst í Framsóknarflokknum, að ekki sé hlustað á raddir almennra flokksmanna og þingmanna. „Niðurstaðan er sú að í þessum flokkum hefur valdið algerlega komið frá formönnunum og hinir verða bara að dansa með án þess að fá neitt tækifæri til að segja sína skoðun. Þegar svona ástand mynd- ast verður maður að treysta því að almennir flokksmenn og almennir þingmenn rísi upp á afturlappirnar á einhverjum tímapunkti því að svona á þetta auðvitað ekki að vera og þetta er ekki heilbrigt.“ „Mér blöskraði stuðn- ingurinn við Iraks- stríðið, fjölmiðlafrum- varpið, meðferðin á Falun Gong á sínum tíma og allt offorsið í Baugsmálinu á meðan það er ekkert gert í ol- íusamráðsmálinu. Mér blöskra allar þessar vísbendingar um að hér hafi verið starf- U/ ÚL/ls Cjý 7\B-rujtv Hágæðarúm á góðu verði. Smíðuð eftir þínum óskum. fslensk hönnun - fslensk framleiðsla rækt einhvef s konar leyniþjónusta og mér blöskrar þessi gríð- arlega misskipting á auði í skjóli öfgafullrar hægristefnu." Ætla ekki að breytast Þrátt fyrir annir vegna prófkjörs hefur Guðmundur ýmis önnur járn í eldinum. Hann fæst meðal annars við skriftir og hljómsveitin hans Ske vinnur að gerð nýrrar plötu. Hann segist ætla að halda áfram að sinna tónlist og skriftum þó að hann fari inn á þing. „Ef ég fæ brautargengi og kemst inn á þing þá mun ég auðvitað helga mig því af fullum krafti og fólk mun kannski sjá aðeins öðruvísi Guðmund. Ég er reyndar farinn að gyrða skyrtuna og reyna að vera aðeins snyrtilegri en ég tók af sjálfum mér það loforð áður en ég fór í þetta að ég ætlaði ekki að breytast mikið. Fólk verður bara að kjósa mig eins og ég er„ segir Guðmundur að lokum. einar.jonsson@bladid.net Þessi geysi vinsælu rúm eru mjög fullkomin með nuddi Þýsk hágæðarúm sem fást í nokkrum og þráðlausri fjarstýringu sem hefur minni fyrir stærðum. Þau eru með fjaðrabotni hinarýmsu stillingar. eða lyftirúmi og eru með nettri Margar stærðir og mismunandi stífleikar á spring- fjarstýringu. dýnum. Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og á laugardögum frá kl. 10-14. RB-rúm Dalshrauni 8 220 Hafnarfirði Sími 555 0397 rbrum@rbrum.is www.rbrum.is RÚM Stofnað 1943 20-30% afsláttur af rúmum Baðsloppar 20% afsláttur Handklæði 30% afsláttur Rúmteppasett 20-40% afsláttur Sængurfatnaður 20% afsláttur Útsala 20-40% afsláttur u rúmco Nýtt kortatímabil Langholtsvegi 111,104 Rvk. Sími 568 7900 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-14

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.