blaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 40

blaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 Láttu ekki bíta þig í stórborgum leynast hættur af ýmsum toga. í New York eru um 1.600 manns bitnir af öörum manneskjum á hverju ári. Þess vegna er best að fara varlega aö ókunnugum. Það er aldrei aö vita nema þeir hafi tilhneigingu til að bíta. blaðiö hitt&betta Verslaö á Vefnum Ekki vera að eyða tímanum í búðarölt, hafðu það frekar huggulegt heima og kíktu á það sem er í boði á Veraldar- vefnum en þar er ýmislegt að finna. Wffir Það er gott að ^@8 mr eiga alltaf tii opnaða ' rauðvínsflösku sem er aðeins ’ búið að drekka úr því ef maður fær stelpu í heimsókn og býður henni upp á rauðvín („ég held að ég eigi rauðvínsdreitil hérna einhvers staðar”) þá kemur það þannig út l eins og maður sé þannig maður > sem fær sér svona eitt og eitt rauðvínsglas. www.americanapparel.co.uk Fullt af flottum einföldum fötum í stílhreinum sniðum j sem allir þurfa að eiga. A Bólir í öllum stæröum og / gerðum, flottar leggings, hettupeysur, stuttermabolir og nærföt. Gott verð og * eitthvað fyrir alla, konur J og karla. ■ www.french- ■ i connection.com L French connection T,. er vel þekkt merki \f endaoftmargt H mjög smart í boöi. ■ Mikið af flottum \11 fötum úr vönduðu yA efni. Gallabuxur, JJ 'lybolir, skór, yfir- \þ hafnir og kjólar í ýmsum ,, útfærslum. Stílhreint og JÉI glæsilegt. KJÚKLINGABAUNABUFF —- ,, (tilbúið frá Sollu) .H, ^ hitað i ofni ' •* E &..■ Meðlæti er salat: iceberg gúrkur rauðlaukur < fetaostur y 'M’' Jógúrtsósa: hreint jógúrt I H|| hrært meö smá sykri, sitrónusafa, saxaðar gúrkur og örlitill pipar. Svo er gott að bera þetta fram með mangó- chutney-sósu og indverska brauðinu þaddna... Hér getur maður nú ekki eignað sér mikinn heiður fyrir neitt nema kannski jógúrtsósuna - þetta er heldur ekki spurning um að „búa" til matinn sjálfur það er alltaf af.stætt hvort sem er - meira samsetn- ingin sem gildir. \ 4 || www.urbanoutfitters, W -] co.uk Þeir sem hafa kíkt í Ur- ban Outfitters erlendis \ þekkja hversu flottar J vörur fást þar. ,g Ótrúlega mikið af ^ flottum fötum, ® skóm og fylgihlutum M og mjög einfalt og þægilegt að versla á síðunni. Flottar gallabuxur í ýmsum sniðum. mfr- www.asos.com Á þessari síðu leynist heilmikið af flottum fatnaöi og skóm. Mikið úrval af vörum frá ýmsum merkjum á góðu veröi. Hvort sem verið er að leita að ökklastígvélum, þröngum gallabuxum eða flottum B kápum.þaðeraðfinna t Jk þarna. Fullt nafn: Ottó Tynes. Aldur: 36 ára. Andlegur aldur: 30 ára. Starf: Auglýsingaleikstjóri / tónlistarmaður. Fyrirmynd í lífinu: Ég á mér margar fyrirmyndir - fer eftir því hvað ég er að gera hverju sinni. Að vinna á togara eða vlð blómaskreytingar? Blómaskreyt- ingar - væri meira að segja mjög góður blómaskreytingamaður. Eru skór til að ganga á? Skór eru til að dansa í. Myndirðu nota Men Expert Power Buff Anti-Roughness Ex- foliator? Ekki spurning! Hræðistu skordýr? Já, en ég er mjög hugrakkur. Notarðu nefháraklippur? Nei, ég plokka nefhárin með puttunum • slæmur ávani. A Áttu safn af skurðarhnífum og wok-pönnum í eldhúsinu? 1 Nei, og ég horfi heldur ekki á Innlit / útlit. Finnst þér gaman að baka kökur? Nei - hef ekki tíma né þolin- mæði í slíkt. Ferðu eftir uppskriftum? Ég á ekki mæliskeiðar og svoleiðis þannig að ég get ekki farið nákvæmlega eftir uppskriftum. Rakarðu þig annars staðar en fyrir ofan axlir? Já, ég hef gert það. Hvað er kynþokki? Kynþokki er sjálfsöryggi og brosmildi með dassi af daðri. Hvað ertu að gera i kvöld? Fyrirtækið sem ég vinn hjá, Filmus, er 7 ára í dag og ég mun fagna með samstarfsfólki mínu og fleirum sem vilja líta til okkar. www.office.co.uk íslendingar kannast margir k hverjir við Office-skóbúð- ■ irnar í London. Þar er að ■ finna rnikiö af flottum R skóm, bæði háum og ^ lágum, stígvélum og I strigaskóm á stelpur og stráka. Þar sem ég bý í lítilli íbúð og er ekki með borðstofuborð og pínulítinn ofn þarf ég að haga matarboðunum eftir því. Vinsælast er að panta pitsu eða hræra í pastarétt en ef ég vil virkilega heilla einhvern upp úr skónum þá býð ég upp á mína versjón af indverskum grænmetis- rétti. Flann er drulluauðveldur en alveg hreint stórfínn. Snyrtibuddan Augnskuggar Glæsilegir augnskuggar frá Lancöme í virkilega fallegum litatónum sem bæði má nota eina og sér eða saman. „ Augnskuggarnir koma í handhægum og j&j, fallegum umbúðum sem fara vel í sgltey hvaða snyrtibuddu sem er. www.apc.fr Töff og þægileg föt. Geggjuð pils, jakkar og bolir fyrir þær sem vilja ganga (þægilegum en jafnframt flottum fötum. Gloss Juicy gelée er tært varagloss sem gefur vörunum fallegan gljáa og helst vel á. Glossið kemur í fallegum umbúðum og kemst vel fyrir í snyrtibuddunni. Lífgið upp á útlitiö með þessu glossi. Augnpensill Ótrúlega þægilegur og með- færilegur blautur augnblýantur. Burstinn er fíngerður en þéttur sem gerir það að verkum að línan verður falleg og setur glæsilega umgjörð í kringum augun. Tilvalið fyrir Þ®r sem hafa aldrei getað ' 9ert ge®a línu ' kringum augun. ■ Hl Maskari I Nýi Fatale- K ■ maskarinn frá '&B Lancöme gerir augnhárin alveg eínstök. Hann lengir, þéttir og gerir þau fallega sveigð. Ein- stakur þéttleikinn næst með bursta sem samanstendur af þremur greiðum sem renna auðveldlega eftir augnhárunum. Tilvalið fyrir þær sem eru með stutt þunn augnhár og vilja gera meira úr þeim. Amor Amor Elixir Passion llmurinn frá Cacharel svíkur engan. Fersk angan ávaxta og blóma, ilmur blóðappelsínu ásamt ferskri mand- arínu og sólberjum. Ríkulegur og kvenlegur ilmur sem býður af sér þokka ogveitir ánægju. 9« ÝMSAR VVRUR, MYK9MWAR SCWfrfWCAR Tómstundahúsið, Nethyl 2, simi 5870600, www.tomstundahusid.is Endanlega gengiivút Johnny Depp hefur ákveðið að gan- ga að eiga kærustu sína til margra ára, Vanessu Paradis. Hjónaleysin ætla að gifta sig á heimili sínu i Suöur- Frakklandi næsta sumar. Heyrst hefur að á athöfninni muni verða fámennt en góðmennt.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.