blaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 Ameríka »42 númer eitt Kidman hvetur Cruise Nicole Kidman er loksins búin aö jafna sig á Tom Cruise. Hún hvetur hann nú til aö gera heiö- arlega konu úr hinni ungu Katie Holmes með því aö ganga upp aö altarinu meö henni. Hverju verður svo fórnaö þar er aldrei aö vita. Verslað á Vefnum Ýmsar ástæður eru líkast til fyrir því að fólk kýs lífsstíl piparsveinsins eða einhleyp- ingsins. Margir vilja ekki binda sig vegna þess að þeir standa í miklum tilfæringum í lífi sínu, námi, vinnu eða öðru sem tekur tipp allan þeirra tíma og áhugasvið. Aðrir finna öryggi í því að vera einir á báti og vilja engan sem ruggar honum og enn aðrir velja frelsið sem fylgir því að geta tekið ákvarðan- ir öllum óháðir. Ýmsar bábiljur eru uppi um að piparsvein- ar og einhleypingar hegði sér á einn eða ann- an hátt frábrugðið þeim sem eru í sambönd- um. Til að mynda eiga piparsveinar að vera sóðalegir og siðblindir flagarar sem borða júmbósamlokur í öll nrál og einhleypar kon- ur eiga að vera bitrar og eiga aðeins ketti að vinum, já eða djammóðar, áfengissjúkar og karlmannsþyrstar konur sem svífast einskis og skilja alls staðar eftir sig sviðna jörð. í piparsveinaeldhúsinu, sem gæti allt eins heitið einhleypingaeldhúsið hefði einhleyp kona verið viðmælandi okkar, hittum við fyr- ir auglýsingaleikstjórann Ottó Tynes. Ottó starfar við gerð kvikmynda, sjónvarps- og auglýsingaefnis hjá Filmusi, sem Æ fagnar í dag 7 ára afmæli sínu og er mk liðtækur í öllu því sem hann tekur sér K fyrir hendur hvort sem það er að elda K buff eða semja handrit að auglýsingu. 'W ÞU BERÐ EKKI í 100 ml AF VÍKING UTE: PRÓTEIN 0.36 g KOLVETNI 0.8 g ORKA 29 kkal. Johnny Depp gerir þaö við tónlist Johnny Depp er þekktur fyrir sérlundaðar óskir á tökustað. Til að mynda hefur hann ávallt sinn eigin plötusnúð sem spilar fyrir hann tónlist til að skapa gott andrúmsloft og það sama á við þegar kemur að því að leika í innilegum senum með hinu kyninu. Sophia Myles, mótleikkona Depps í myndinni From Hell, eyddi þremur klukkustundum með honum við tökur á ástaratlotum og segir þetta um Depp: „Hann var tilfinninganæmur, heillandi og tillitssamur en það var alltaf þessi stans- lausa tónlist.” ...og Naomi prumpar Ástralska leikkonan Naomi Watts er ekki með eigin plötusnúð á tökustað til að framkalla stemn- ingu en framleiðir búkhljóð til að losa spennu. Hin 26 ára gamla leikkona er sannur leikari og hefur aldrei verið feimin við leik í ástarsenum hvíta tjaldsins og nú hefur hún uppljóstrað leyndarmáli sínu. Naomi brýtur ísinn á tökustað með því að leysa vind. Síðast leysti hún vind er hún lék á móti Mark Ruffalo við tökur á We Don’t Live Here Anymore. „Við stóðum upp við tré, kviknakin, að elskast upp við tré,“ segir Ruffalo. „Og til að losa um spennu setti Naomi prumpmaskínuna í gang.” heimili alla miðvikudaga Auglýsingasímlnn er510 3744

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.