blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 1
233. tölublað 2. árgangur föstudagur 17. nóvember 2006 FRJÁLST, ÓHÁÐ & Öi ■ VIÐTAL Halla Skúladóttir læknir sem fékk alþjóðleg blaðamannaverðlaun fyrir grein um lungna- krabbamein | síða 32 ■ ORÐLAUS Sykurmolarnir eru ógeðslega skemmtilegir og þvi ekki hægt að gera upp á milli laga segir Einar Örn | síða4s Slökkviliðið veit ekki hvar fólk býr í atvinnuhúsnæðum: Nota úreltar upplýsingar ■ Yfir 520 athugasemdir við brunavarnir á Laugaveginum ■ Engin úrræði til að fylgja þeim eftir Eftir Viggó Ingimar Jónasson viggo@bladid.nBt Við Laugaveg eru hús sem slökkviliðið hefur áhyggjur af sökum aldurs þeirra, ástands og skorts á brunavörnum. Það hefur ekki upplýsingar um hvort og hve margir búa í atvinnuhúsnæðum við götuna eða annars staðar í borginni. „Við skráum það sem við hnjótum um, en erum ekki með fjölda þessara íbúða á reiðum höndum eins og stendur,“ segir Bjarni Kjart- ansson, sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Snemma árs 2003 var gerð úttekt á brunavörnum við Laugaveg og aðliggjandi götum. Þá voru send út 135 bréf þar sem krafist var úrbóta og 286 bréf með ábendingum um úrbætur. Slökkviliðið hefur ekki vald til að fylgja eftir ábendingum sínum. Baldur S. Baldursson, verkefnastjóri hjá slökkvi- liði höfuðborgarsvæðisins, segir að margir hafi farið að tilmælum slökkviliðsins, en þó ekki allir. Kannað var hvar fólk byggi í atvinnuhúsnæðum í borginni og í ljós kom að búið var í sjötíu án til- skilinna leyfa. Upplýsingar slökkviliðsins hafa ekki verið uppfærðar í þrjú ár. Bjarni segir það vissulega vera af hinu góða að hafa haldbærar tölur um fjölda þessara húsnæða nú og íbúa þeirra. „En til þess þyrftum við að fara í heilmikla vinnu. Við höfum eins og aðrir nóg að gera við tíma okkar og sinnum mörgum þörfum verkefnum, svo sem eftirliti við skóla og sjúkra- hús.“ Baldur bætir því við að nánast ómögulegt sé að fylgjast með fjölda ósamþykktra íbúða. Á meðan á könnuninni stóð hafi mörgum íbúðum verið lokað og aðrar opnaðar í staðinn. Sjá einnig siðu 6 Hadda Björk Gísladóttir fékk byssu í afmælis- gjöf og gerðist veiðimaður á stundinni. » síða 36 VEÐUR Frost Norðan 3 til 10 metrará sekúndu og víða bjart. Hvassara við austur- ströndina og él. Frost frá 5 og upp í 20 stig, mest í innsveitum. Dömur baka Ég er dama og dömur baka segir Beta rokk. „En yfirleitt mistekst það hjá mér.“ Hún gefur því uppskrift að Löngu eyjarísteinu sínu frekar en i mataruppskrift. 4 Brakandi botnog frábær verð 100% íslenskur ostur Mjódd • Dalbraut 1 • Hjarðarhaga 45 5 68 68 68 LL090850 ■ Stærðin 36,542 Litir: svart vínrautt LLO94650> Stærðir: 36,542 Stærðir: 4047 LLOSANCHO■ Litir: Svart Veró: 16.995 kr,- Stærðir: 4047 Litir: brúnt LLORABIS1 •SENDUMIPÓSTKRÖFU STEINAR WAAGE SKOVERSLUN SMARALIND (551 8519) KRINGLAN (568 9212) Barnahus * -y „, ■ SE >gn sem stækka tlÖiíKHfUlfimiUj) ■r Sérverslun með barnahúsgögn og fylgihluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.