blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 52
IUR 17. NÓVEMBER 2006
Df feitur
Nú fer að styttast í brúðkaup ársins en Tom Cruise
og Katie Homes munu ganga inn kirkjugólfið innan
tíðar. Cruise á þó í einhverjum erfiðleikum með að
komast í jakkafötin og því bendir allt til þess að
hann þurfi að taka sig á og missa nokkur aukakíló.
Syngur fyrir hjúkkur
Söngvarinn George Michael hefur ákveðið að
halda sérstaka tónleika til styrktar hjúkrunar-
konum sem sáu um móður hans í veikindum
hennar en þannig vill hann þakka þeim fyrir
frábær störf síðustu vikurnar í lífi móður hans.
Stjörnur
smáRR^Bló
CASINO ROYALE H1.14AAA
kl. 2,5,8 og 11
CASINO ROYALE í LÚXUS B.1.14ÁRA
kl. 2,5,8 og 11
OPEN SEASON ENSKTTAL
kl. 2,4,6,8og 10
SKÓGARSTRÍD ÍSLENSKTTAL
kl. 2og4
BORAT B.L12ÁRA
kl. 6,8,10 og 12
MÝRIN B I.12ÁRA
kl. 3.30,5.40,8 og 10.20
Sienna og Kate
Hver kveikjan að þessu
ósætti var er ekki alveg
á hreinu. Hugsanlega er
ástæðan sú að Kate
Moss var ekki hrifin af T 4 /1,
þvi að Sienna Miller
ætti í ástarsambandi L\ j
við Jude Law en hann *•' " 'tBL ry
er fyrrverandi eiginmaður |t
Sadie Frost sem er besta ’ . 7S0
vinkona fyrirsætunnar. Eins '
getur ástæðan verið sú að Sienna
var ekki sátt þegar hún frétti að Kate hefði
átt eldheita nótt með Law og Frost á meðan
þau voru gift. Upphafið er þó líklega það að
ofurfyrirsætan fór í fýlu þegar Sienna fór
að ógna stöðu hennar sem tiskufyrirmynd
ungra kvenna.
TyraogNaomi
Eftir að hafa verið óvinir í 14
ár eru þessar að sættast. Tyra
Banks hafði lýst því yfir að
Naomi Campbell væri ástæðan
fyrir því að hún hætti að starfa
sem fyrirsæta en hún segist hafa
verið orðin þreytt á því að starfa í
skugga Naomi.
Sfr Paris og M cCr 1 \
v}. Nicole i
l&V Ekkimá Ö
- hi gleyma
; ; * fýlupÚk-
JgSj unum V(
Æjf y Paris Hilton og M
Nicole Richie en þær
KC hafa nýverið náð sáttum eftir að
hafa ekki talast við í langan tíma.
Hvorug þeirra hefur þó viljað tjá sig um
það sem kom upp á milli þeirra. Það eina
sem hefur komið fram er að Paris segir Nic-
ole vita upp á sig sökina og hún ætli ekki að
tjá sig frekar um málið.
MEEnBOGinn
CASINO ROYALE 8.1.14 ÁRA
kl. 5.30,8.30 og 11.20
BORAT
kl. 6,8.30 og 10.30 BJ.12ABA
SKÓGARSTRÍO ISliNSklTAL
M. 6
FEARLESS B.116 ARA
kl. 10.20
MÝRIN B.I.12ABA
kl. 6,8.30 og 10.30
TRE DEVIL WEARS PRADA
kl.8
Mikið að gera
Reese Witherspoon hefur nú
greint frá ástæðu þess að slitnaði
upp úr hjónabandi hennar og leikar-
ans Ryans Phillippe. Witherspoon
segir að þau hafi átt í
erfiðleikum með að
samrýmafjölskyldu-
lífið og framann og s.- ;
að þau hafi þroskast
sitt í hvora áttina en
parið sem á sjö ára > ^
gamla dóttur og ^tt
þriggja ára gamlan Æ$
son sleit sam- jf/J
vistum í október
síðastliðnum eftir sjö ára hjóna-
band. Reese segist ekki kenna
Ryan um hvernig fór og segir að
þau hafi einfaldlega vanrækt hvort
annað og blæs á sögur um meint
framhjáhald.
,Ástin er yndisleg,“ segir Reese „En
þegar maður þarf að huga að ótal
hlutum á degi hverjum þá gefst
ekki mikill tími til þess að leggja
rækt við ástina og því fer sem fer.“
tts? Gwyneth
tt /m. tA og Win-
jK ona
H Þegar
Gwyneth
Paltrow
y * ogBenAf-
fleck voru
WsBmP' parogWin-
, ona Ryders og
Matt Damon voru
par þá eyddu fjórmenn-
ingarnir mörgum stundum saman
og allt var í lukkunnar velstandi.
' ■ - Fýlan á milli leikkvennanna
» " þyrjaði hins vegar
.. . þegar þær
_ W 4 sóttust báðar
i i eftir hlutverki
w, f*” í i í kvikmyndinni
1 Shakespeare
/linLoveen
\ 1 Winonu bauðst
' ,, hlutverkið
á undan.
, , ÞegarPaltrow
rak augun í
Jf handritið heima
Ihjá Winonu leist henni
svo vel á það að hún
sóttist hart eftir að
fá hlutverkið sem
hún og fékk og
hlaut Óskarsverð- ¥ wm
laun fyrir. V- f
Paris og Mischa
Ósætti hófst á milli þessara
ungstirna þegar Mischa
Barton lýsti því yfir
að Paris Hilton væri jí
hæfileikalaus en Hilton- ‘
erfinginn hafði ítrekað
látið Ijót orð falla um 1 \
Mischu. Barton sagði VW
svo Hilton hata alla i
kringum sig og að hún virt-
ist mjög bitur út í alla þá sem
ættu meiri velgengni að fagna.
CASINO ROYALE B.1.14 ARA
kl. 4, 7 og 1O-P0WERSÝNING
BORAT B.1.12 ARA
kl. 6, 8 og 10
SKÓGARSTRlÐ ISIENSKTTAL
kl.4
MÝRIN B.1.12ARA
kl.4,6,8og10.10
Kate og Jade
Kate Moss og Jade Jagger deildu harka-
lega þegar Jade komst að því að kærasti
hennar, Dan Mac-
millan, vermdi
' , 'k rúmfyrir-
Æ M yk sætunnar
j> fC* Rifrildið
J -Tjjfr.'- Jm náði svo
K Jm hamarki
þegar
^Sfi^tt ' i % Jade, sem
er hönnuður
| ! pr hjá skart-
gripamerkinu
Asprey, sendi Kate
demantaskreytt háls-
men sem á stóð hóra.
CASIN0R0YALEBJ.14ÁRA
kl. 5,8 og 11 -KRAFTSÝNING
SKÓGARSTRÍÐ ISlfNSKTTAL
kl.6
MÝRIN B.l. 12ÁRA
kl.8
B0RATB.L12ÁRA
kl. 10og I2ÁMIÐNÆTTI
Christina og Kirsten _
Þrátt fyrir að Christina Aqu- Jjii
ilera virðist ágætis '
Kirsten
w Dunst
1 ifýlu
hvor út í aðra
-jjt en sú siðarnefnda hefur neitað
W*!/ að sitja nálægt söngkonunni á
iff'/j viðburðum sem þær sækja þáðar
|l en leikkonunni var ekki skemmt
' þegar hún sat fyrir aftan söngkon-
& una á verðlaunahátíð fyrir stuttu en
Aquilera talaði án afláts í síma sinn og
truflaði það Dunst verulega. ^
Clooney
kynþokka- pj^
fyllstur -
Nú hefur hinn ÍÞw
45 ára gamli
piparsveinn Ge- mSb&wt fi
orge Clooney ttt. mrl
verið kosinn i
kynþokkafyllsti ; . __
maður jarðar-
innar. Leikarinn
hlaut þann merki-
lega titil eftir að lesendur tíma-
grit<=ins People greiddu
onum atkvæði sfn
g skaut hann þar
leð Brad Pitt ref
Arir rass. Brad Pitt á
þó varla á brattann
að sækja en hann
hefur hlotið titilinn
tvisvar sinnum.
„Pað mun örugg-
lega vera mjög erfitt fyrir Brad að
sætta sig þetta, þar sem hann
var nokkuð öruggur um að halda
titlinum,“ segir Clooney.
Hilary og Lindsay
Lindsay Lohan á i útistöðum
við ansi marga en hún og
ungstirnið Hilary Duff A
hafa ekki talast við í m
þrjú ár. Ósættið á milli FJ
þeirra byrjaði þegar Bm
Lohan hóf að hitta
söngvarann Aaron
Carter þegar hann var ‘O
kærasti Hilary Duff en H
stúlkurnar keþþast enn ^
við að láta Ijót orð falla hvor
um aðra opinberlega.
Lindsay og Paris
Djammdrottningarnar eru báðar þekktar
fyrir dramatísk rifrildi við fólkið í kringum
sig en allt fór í háaloft á milli þeirra þegar Lo-
han truflaði Hilton þegar hún var að tala við
systur sína. Ástæðan hlýtur að vera sú að
leikkonan stakk
.. - ^ttttj^^. undan Nicky
R, Hilton og
'(^k tta hóf að hitta
Kffcs TSjr-'Jtt kærastann
’ l I I OI hennar °g
j[ ■ JfB hefurþað
, f ■ V^j^tt Nklegafanð
fyrir brjóstið
r\ attr á Paris.
Álfobqkka
CASINQ ROYALE
Catherine Zeta- ;§
Jones og Julia ÆSS&bm.
Roberts ^tt
Tvær stærstu stjörnur ttt stt
Hollywood hafa verið § J ^jtt
í fýlu síðan þær léku
saman í kvikmynd- >átt
inni Oceans 12 en þar
eiga þær að hafa barist -j&s),
um athyglina á tökustað. 7 ' ' ’■
Uþþ úr sauð svo þegar nafn
Jones var sett fyrir ofan nafn Ro-
berts á kynningarefni myndarinnar. Julia
gat þó huggað sig við feitari launaseðil.
CASINO ROYALE VIP
THELASTKISS
ÓBÝGGÐIRNAR
SWtttkblnflluniil
Britney leitar , , í
til Justins / / '
Eins og heimurinn /
veit er Britney
Spears loksins Q
búin að losa sig 'j
við Kevin Feder-
line. Söngkonan Httk
hefur víst verið
iðin við það undan- WK, \
farið að leita ráða 4- -~%
hjá þekktum vinum
úr bransanum en
hún sneri sér ný-
lega til gamla kærastans Justins
Timberlakes í þeirri von að öðlast
hugarró. Britney hefur trúað Justin
fyrir öllu því sem hefur gengið á í
hjónabandinu en það kom mörgum
á óvart að hún skyldi leita til hans,
en stjörnurnar slitu sambandi sínu
2002. „Britney hringir^^^_
grátandi í Justin og tt^pRM
hann reynir allt hvað ttp
hann getur að hugga ttSfer,
hana,“ segirheimild-
armaður. Hversu vel
Cameron Diaz tt
tekur þessu fylgir
ekki sögunni.
THE IAST KISS
CASINO ROYALE
OPEW SEASON MAETjaT
THE DEPARTED
VEGGIETALES ■■
FLYBOYS
HAGATORGI-S. 530 1919
SCANNER DARKLY
MÝRIN
FLY BOYS
THE DEPARTED
THE QUEEN
BÚRN
QOOoiby /DD/
Það er alltaf gaman að spóka
sig á ströndinni í góðu veðri
og er ekki verra ef maður er
rosalega ríkur og í góðu
formi. Þessar stjörnur létu
fara vel uin sig á ströndinni
en þeir eru víst tíðir gestir á
strönduni Kaliforníu.
Gaman á ströndinni
ALLT MUN EKKIVERÐA í LAGI
Stephen Dorff Leikannn [ ! fmj
nýtur lifsins á ströndinni V- ■ . ImBllf
með hundinum sínum og Ffyan Reynolds Hinn ung
það lítur út fyrir að afar leikari stundar greiniiega
kært sé með þeim. likamsrækt af miklu kappi.
Lance Armstrong Hjól-
reiðakappinn og nýi besti
vinur aðal er ígóðu formi
eftir erfið veikindi.
Matthew McConaughey
Leikarinn var á ströndinni
með besta vininum Lance
Armstrong.