blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 46
FÖSTUDAGUR 17. NOVEMBER 2006 blaöiö '~'1Í um jólin Fyrir jólin veröa glitrandi föt, gull- og silfurlituð, það sem koma skal. Hvort sem það eru kjólar eða jakkar, töskur eða aðrir fylgihlutir þá getur þetta verið mjög smart. Svo lengi sem ekki er farið yfir strikið í pallíettum og glimmeri. Blandið _________frekar saman við látlausari flíkur. Hvernig á að vera dama How to Walk in High Heels er fræðandi bók sem fjallar um allt sem viðkemur því að vera dama. Allt frá því hvernig á að kunna að meta góð vín til þess að skilja nútímalist, stunda veðmál og spila póker, hvernig á að ganga á háum hælum eða skipta um dekk. m s Ofmetiö Það er margt ofmetið í þessum heimi og oft er gert meira úr fólki, atburðum eða hlutum en ætti að gera. Reglulega gengur æði yfir al- menning og allir verða að sjá, gera eða hitta eitthvað eða einhvern ákveðinn. I einhleypueldhúsinu er að þessu sinni stödd Elísabet Ólafsdóttir en hún er einnig þekkt sem Beta Rokk. Þó að Elísabet verði vart einhleyp mikið lengur þá ákvað hún að opna eldhúsið sittfyrir lesendum Blaðsins enda mikil dama þarna á ferð sem hefur gaman af því að baka, syngja og dansa. 1. Söngleikurinn Cats Þrátt fyrir að kettir séu flestir mjög > <t, . » , latir og margir m ”5 " þeirra afskaplega “ geðvondir þá sá einhver ástæðu til þess að semja heilan söngleik um þá. Cats hefur nú í nokkra áratugi tröllriðið leikhúsheiminum erlendis en söng- leikurinn hefur verið sá allra vinsæl asti í nokkra áratugi. n S Dömur ' drekka ekki meira en tvö glös á stefnumóti. Ef þú drekkur meira á fyrsta stefnumóti verður þú v einhleyp að eilífu. / 2. Ben Hannereinnaf Æ þessum leikurum sem einhvern veg- inn varð rosalega * æss; p frægur. Hann hefur ' leikið í fjölda j leiðinlegra L "HÍH mynda en , er samt *** iflB einhvern veginn alltaf úti um allt og þetta er maður sem leikarinn Corey Haim, ef einhver man eftir honum, skaut ref fyrir rass þegar honum hlotn- aðist hlutverk sem Affleck hafði verið lofað. Allt í lagi, hann vann Óskarinn fyrir besta handritið að kvikmyndinni Good Will Hunting en það er ekki hægt að lifa á því endalaust og segja flestir að það hafi verið Matt Damon sem sá um allt varðandi það nema kannski að hefta handritið saman. Fullt nafn: Elísabet Ólafsdóttir Aldur: 29 ára Andlegur aldur: 14 ára Starf: Ritari og internet-tónlistarkona. Fyrirmynd í lífinu: Mamma mín er ógeðslega töff. Og Sylvester Stallone. Að vinna á togara eða við blóma- skreytingar? Ég er dama. Glætan að ég vinni á togara. Glætan!!! Eru skórtil að ganga á? Nei, skór eru til þess að líta vel út og virðast hærri en maður er. Ertu hrædd við skordýr? Já, ég er dama. Dömur eru hræddar við skordýr. Hvað verður að vera til í ís- skápnum? Tómatsafi, tabaskó, sellerí og vodka. Áttu safn af skurðarhnífum og wok- pönnu í eldhúsinu? Auðvitað. Finnst þér gaman að baka kökur? Já, ég er dama. Dömur baka. En yfirleitt mistekst það hjá mér. Síðast náði ég að brenna hráa köku. Mjög sérstakt. Ferðu eftir uppskriftum? Kok- teilauppskriftum, já. Hvað er kynþokki? Úff... í dag er holdgervingur kynþokkans maður að nafni David Fairweather en hann finnið þið á myspace.com/davidfairwe- ather. Hann er töff. Hvað ertu að gera í kvöld? Ég mun syngja, dansa og tala um súkkulaði og kettlinga eins og sannri dömu sæmir. Færðu oft fólk í mat? Reglulega. Borðarðu oft úti? Reglulega. Hvað bjargar deginum? Þegar ein- hver semur lag til mín. Hvaða bækur ertu að lesa? Elskaðu sjálfan þig, Cowards Guide On How To Dump a Guy og How to be a Lady. TTr»afrú heimur Hvað er það? Þessi keppni er annað hvort heimsviðburður eða ^ þá að almenningur veit ekki einu sinni y , að keppnin fer fram. \\ Hversu oft höfum V við heyrt ungar V fallegar konur \ segja frá því að \\ þær dreymi um \ frið á jörð? Löngueyjarísteið mitt: 1 hluti vodka 1 hluti romm 1 hluti gin 1 hluti tekíla { j 1 hluti triple sec 1 V2 hluti limedjús -g,, Sletta af tabi tllj 4. Fallegasiö fólkið Tímaritið People birtir á ári hverju lista yfir 50 fallegustu mannverur jarðarinnar. Þar hafa ýmsir flækst inn á 0— einhvern óskilj- Nb Æp' anlegan hátt og Brjp , jgÁ það sem tíma- f Jg®3 ritið vill ekki að fólk viti er að JjK það sem hefur mest áhrif á ^Hi valið er mark- irýfJ^Élij flj; aðssetning [l'Ýnj; kvikmyndafyr- **** * ••-jjjj- irtækja sem eru að framleiða myndir með hinum og þessum leik- urum sem fara svo á listann, enda góð auglýsing. Sett ofar á klaka i hátt fryst glas. Hellt úr glasi í hristara. Hrist einu sinni. Hellt aftur íglas og bætt ögn af tabi ofan á og skreytt með gúrkusneið. ER RAFGEYMIRINN í ÓLAGI! FRÍ RAFGEYMAPRÓFUN OG ÍSETNING 5. Pitsa Það borða allir pitsu og er ekkert nema gott um það að segja en hversu vinsælt getur brauð með tómatsósu og áleggi orðið? Er- lendis er alveg skiljanlegt að pitsan njóti slíkra vinsælda en hér á landi kostar þessi skyndibiti fúlgur fjár líkt og fólk væri að fá nautasteik . . • senda heim. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is ' Gnmmívinnnitofan GÚMMÍVINNUSTOFAN OG POLAR SKIPHOLTI 35 hitt&betta » Einhleypueldhúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.