blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 blaðið VEÐRIÐ í DAG ÁMORGUN Bætir í vind Suðaustan 8 til 13 m/s vest- anlands, en norðvestan 8 til 3 við austurströndina fram eftir degi. Víða léttskýjað en él úti við sjóinn. Talsvert VlÐA UM HEIIVI Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Frankfurt PRÓFKJÖR 2006: alla miðvikudaga Auglýslngasímínn er 510 3744 INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR ALÞINGISMAÐUR 1. SÆTI Hver var kostnaður þinn við prófkjörsbaráttuna? Hann er öðrum hvorum megin við eina milljón. Hverjir voru heistu styrktaraðilar þinir í baráttunni? Ég greiði allan kostnað sjálf. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þínum vegum? Það var enginn starfsmaður á mínum vegum. Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Misheppnuð ófrjósemisaðgerð: Læknirinn borgar meðlag Dæmdur fyrir nauðgun Hæstirétt- ur Islands staðfesti nauðgunar- dóm yfir liðlega tvítugum manni sem nauðgaði rænulausri stúlku. JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR ALÞINGISMAÐUR 3. SÆTI Hver var kostnaður þinn við prófkjörsbaráttuna? Ég er ekki enn búin að taka hann saman, þetta verður nálægt einni milljón. Uppgjörið verður sent til Samfykingarinnar. Hverjir voru helstu styrktaraðilar þínir í baráttunni? Að stærstum hluta eigið framlag, síðan bætist við framlag vina og stuðningsmanna. Hefur verið gerð grein fyrir launum starfsmanna á þínum vegum? Það er ekki um að ræða neinar launagreiðslur. HPI SAVAGE X SS 4,6, ÖFLUGASTI & STERKASTI SAVAGE TRUKKÖRINN TIL ÞESSA! Dómsúrskurður um að kvensjúk- dómalæknir þurfi að borga konu einni meðlag í kjölfar þess að hún ól barn þrátt fyrir ófrjósemisað- gerð hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi. Segja sumir fjölmiðlar hann vera fáránlegan. Læknirinn, sem setti í konuna getnaðarvörn á sínum tíma, þarf að borga henni tæpar fimmtíu þúsund krónur á mánuði næstu átján árin. Forsaga málsins er að konan fór í aðgerð hjá lækninum í ársbyrjun 2002 og fékk í sig lítinn gorm sem gefur frá sér hormónalyf sem kemur í veg fyrir getnað í allt að þrjú ár. Síðar á árinu komst hún að því að hún var ekki kona ein- sömul og komin sextán mánuði 20 . Glasgow 13 Hamborg 19 Helsinki 14 Kaupmannahöfn n London 5 Madrid 12 Montreal 5 New York 14 Orlando 1 Osló 10 Palma 9 París 12 Stokkhólmur Þórshöfn Talsvert frost Norðan 3 til 8 og víða bjart, en 10 til 15 og él við austurströndina fram eftir degi. Talsvert frost um land allt, 15 til 20 stig í innsveitum. Misjafnar reglur gilda um auglýsingakostnað við prófkjöf frambjóðanda Samfylkingarinnar sem vilja kosta á þing vor. Flokksmenn í Reykjavíkurkjördæmunum máttu auglýsa og kostuðu mismiklu fé til baráttunnar um sætin. á leið. Rann- sókn leiddi í ljós að ekkert af hormónalyf- inu var til staðar í líkama hennar. 1 dómnum kemur fram að Hf kon- unnar hafi flækst vegna barnsburð- arins og á því beri læknirinn ábyrgð. mmnamsB Gormurinn örlagaríki Kona i Þýskalandi varð ófrísk þrátt fyrir % að gorminum hafi verið komið fyrir. STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR ALÞINGISMAÐUR 8. SÆTI EN61N SVOll ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON ALÞINGISMAÐUR 2. SÆTI 1 SNGÍNSVÖrI Hæstiréttur staöfestir nauögunardóm: Nauðgaði konu við hiið kærustunnar ■ Mundi ekkert sökum ölvunar ■ DNA fannst úr gerandanum Eftir Val Grettisson valur@bladid.net „Ég reið stelpu og sé svo eftir því. Ég hélt framhjá kærustunni minni, af hverju má ég ekki bara deyja,” var það fyrsta sem Hreinn Hlífar Gott- skálksson sagði þegar lögreglan handtók hann vegna gruns um nauðgun sem átti sér stað í apríl á síðasta ári. Hreinn var dæmdur i árs fangelsi fyrir misneytingu í Héraðsdómi Reykjavíkur en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar. Þar var dómur Hér- aðsdóm Reykjavíkur staðfestur en hann þarf að auki að greiða áfrýjun- arkostnað málsins. Hreinn var handtekinn í apríl á síðasta ári eftir að stúlka kærði hann fyrir að nauðga sér þegar hún lá rænulaus við hlið hans. Þau höfðu verið að skemmta sér fyrr um kvöldið. Fórnarlambið ásamt Hreini og kærustu hans fóru heim til Hreins. Þar sofnuðu þau öll áfeng- isdauða í rúminu hans. Fórnarlambið vaknar um nótt- ina við símhringingu og finnur þá bleytu í klofinu á sér. Búið var að draga niður buxur og nærbuxur þegar hún vaknaði. Hún bar strax sök á Hrein og samkvæmt dómsorði á hann að hafa brotnað saman og játað verkn- aðinn. Hann neitaði þó ásökunum stúlkunnar staðfastlega fyrir dómi. 1 yfirheyrslum hjá lögreglu kvaðst hann aftur á móti ekki geta fullyrt hvort hann væri sekur eða saklaus af verknaðinum. Samkvæmt dómsorði hélt Hreinn því fram að hann hafi verið afar drukkinn þegaf- atburðurinn átti sér stað. Til að ífíynda sagðist hann vart muna eftir því þegar hann var handtekinn af lögreglunni daginn eftir vegna ölvunar. Tekin voru DNA-sýni sem leiddu í ljós að sæðið sem var á stúlkunni var úr Hreini. Hann gat ekki útskýrt hvernig það komst þangað. Hreinn mun hafa verið dæmdur einu sinni áður fyrir fíkniefnamisferli en gekkst þar undir sátt. I ljósi staðfasts framburðar stúlk- unnar og DNA-sýna var hann dæmdur í árs fangelsi og til að greiða henni sex hundruð þúsund í miskabætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.