blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 35

blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 35
blaðið FFÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 35 Sterkt og vinsælt f matarkönnun sem nýlega var gerð í Noregi kom í Ijós að mexíkóski rétturinn Nachos var í fjórða sæti. Hann er líka orð- inn nokkuð vinsæll á skyndibitastöðum hér á landi. Gott bragð Ferskar kryddjurtir fást nú orðið í flestum versl- unum árið um kring. Þær eru mun betri en þurrkaðar svo við mælum með þeim þegar gera á góðan mat. Óreganó er ómissandi á pítsu og basil í pasta. ( ’ W\ Hugljúf jólastemmning Jóladiskur Mannakorna kemur út 23. nóvember matur@bladid.net Ostakakan er að sögn Hall- dórs alveg rosalega góð. Ostakaka Húsasmiðjunnar *1 kassi Oreo kex (176g) *100g smjör * 50 g hakkaðar pecan-hnetur * 600 g Philadelphia rjóma ostur * 1,5 bolli mjólk *1 bolli strásykur * 2 tsk DDS vanillusykur * 1 dl Royal vanillubúðingur (óblandaður) *1 poki (200g) Anton Berg * karamellumolar * Rjómi u.þ.b. 1/2 dl Aðferð: Blandið saman kexi, smjöri og pecan-hnetum og setjið í botninn á 22 cm springformi. Hrærið rjómaostinn þangað til hann er orðinn léttur og blandið mjólk saman við. Blandan á að vera nokkuð létt. Blandið því næst strásykri og vanillusykri saman við og síð- ast vanillubúðingnum. Hrærið þessu öllu saman í um það bil 2 mínútur og hellið ostablönd- unni yfir kexblönduna. Frystið. Bræðið saman karamellumola og rjóma þar til það er seigfljót- andi og hellið því yfir frosna ostakökuna. Látið kökuna þiðna og berið hana fram. Hljómsveitin ROOF TOPS Útgáfuhátíð með tónleikum og balli á Hótel Sögu laugárdagskvöldið 18. nóvember kl. 22:00 Einfaldur epladesert Hér kemur ótrúlega einfaldur epladesert sem allir Þessi er góður. geta gert. Það sem þarf er: Flottur og einfaldur epladesert. • 3 epli • 3 msk. sykur • 1/> tsk. kanill • Þykk, hvít sósa • 3 msk. smjör • 3 msk. hveiti • 21/2 dl mjólk • 4 egg Skrælið eplin og leggið í botninn á eldföstu móti. Hrærið sykur og kanil saman og dreifið kanilsykri yfir. Bræðið smjörið og hrærið síðan hveitinu saman við. Bætið því næst 1 dl mjólk út í og hrærið stöðugt í á meðan meira af mjólkinni er bætt út í. Þá er eggj- unum hrært saman við. Hellið sósunni yfir eplin og setjið í 225°C heitan ofn. Bakið í 20-25 mínútur. Berið epladesertinn fram með ís eða þeyttum rjóma og stráið pistasíuhnetum yfir. Tilefnið er útgáfa á jpreföldum diski. A fyrsta diskinum eru 20 lö” sem hljómsveitin Roof Tops j'af út á árunum 1969-1974. A hinum diskunum tveimur eru frábærar “live” upptökur frá árunum 1972-74. Hér er bæði að finna mjúkt popp, hressilegt rock ojj; ballmúsík áttunda áratugarins. Jól með Mannakornum Sígildar jólaperlur M' Pálmi Gunnarsson Magnús Eiríksson Hrund Ósk Siggi Pálma Á þessari hugljúfu og skemmtilegu plötu flytja Þeir Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson ásamt góðum gestum, mörg af okkar uppáhalds jólalögum Tónleikaröó Mannakorna Seltjarnarneskirkja 23. nóv. kl. 20:00 Dalvíkurkirkja 26. nóv. kl. 16:00 Bústaðarkirkja 28. nóv. kl. 20:00 Selfosskirkja 29. nóv. kl. 20:00 Miðasala á midi.is og á tónleikastöóum (samdægurs) HÚSASMIÐJAN ...ekkert mál Auglýsingasíminn er 510 3744 Hittumst hress á Hótel Sögu á laugardagskvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.