blaðið

Ulloq

blaðið - 17.11.2006, Qupperneq 35

blaðið - 17.11.2006, Qupperneq 35
blaðið FFÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 35 Sterkt og vinsælt f matarkönnun sem nýlega var gerð í Noregi kom í Ijós að mexíkóski rétturinn Nachos var í fjórða sæti. Hann er líka orð- inn nokkuð vinsæll á skyndibitastöðum hér á landi. Gott bragð Ferskar kryddjurtir fást nú orðið í flestum versl- unum árið um kring. Þær eru mun betri en þurrkaðar svo við mælum með þeim þegar gera á góðan mat. Óreganó er ómissandi á pítsu og basil í pasta. ( ’ W\ Hugljúf jólastemmning Jóladiskur Mannakorna kemur út 23. nóvember matur@bladid.net Ostakakan er að sögn Hall- dórs alveg rosalega góð. Ostakaka Húsasmiðjunnar *1 kassi Oreo kex (176g) *100g smjör * 50 g hakkaðar pecan-hnetur * 600 g Philadelphia rjóma ostur * 1,5 bolli mjólk *1 bolli strásykur * 2 tsk DDS vanillusykur * 1 dl Royal vanillubúðingur (óblandaður) *1 poki (200g) Anton Berg * karamellumolar * Rjómi u.þ.b. 1/2 dl Aðferð: Blandið saman kexi, smjöri og pecan-hnetum og setjið í botninn á 22 cm springformi. Hrærið rjómaostinn þangað til hann er orðinn léttur og blandið mjólk saman við. Blandan á að vera nokkuð létt. Blandið því næst strásykri og vanillusykri saman við og síð- ast vanillubúðingnum. Hrærið þessu öllu saman í um það bil 2 mínútur og hellið ostablönd- unni yfir kexblönduna. Frystið. Bræðið saman karamellumola og rjóma þar til það er seigfljót- andi og hellið því yfir frosna ostakökuna. Látið kökuna þiðna og berið hana fram. Hljómsveitin ROOF TOPS Útgáfuhátíð með tónleikum og balli á Hótel Sögu laugárdagskvöldið 18. nóvember kl. 22:00 Einfaldur epladesert Hér kemur ótrúlega einfaldur epladesert sem allir Þessi er góður. geta gert. Það sem þarf er: Flottur og einfaldur epladesert. • 3 epli • 3 msk. sykur • 1/> tsk. kanill • Þykk, hvít sósa • 3 msk. smjör • 3 msk. hveiti • 21/2 dl mjólk • 4 egg Skrælið eplin og leggið í botninn á eldföstu móti. Hrærið sykur og kanil saman og dreifið kanilsykri yfir. Bræðið smjörið og hrærið síðan hveitinu saman við. Bætið því næst 1 dl mjólk út í og hrærið stöðugt í á meðan meira af mjólkinni er bætt út í. Þá er eggj- unum hrært saman við. Hellið sósunni yfir eplin og setjið í 225°C heitan ofn. Bakið í 20-25 mínútur. Berið epladesertinn fram með ís eða þeyttum rjóma og stráið pistasíuhnetum yfir. Tilefnið er útgáfa á jpreföldum diski. A fyrsta diskinum eru 20 lö” sem hljómsveitin Roof Tops j'af út á árunum 1969-1974. A hinum diskunum tveimur eru frábærar “live” upptökur frá árunum 1972-74. Hér er bæði að finna mjúkt popp, hressilegt rock ojj; ballmúsík áttunda áratugarins. Jól með Mannakornum Sígildar jólaperlur M' Pálmi Gunnarsson Magnús Eiríksson Hrund Ósk Siggi Pálma Á þessari hugljúfu og skemmtilegu plötu flytja Þeir Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson ásamt góðum gestum, mörg af okkar uppáhalds jólalögum Tónleikaröó Mannakorna Seltjarnarneskirkja 23. nóv. kl. 20:00 Dalvíkurkirkja 26. nóv. kl. 16:00 Bústaðarkirkja 28. nóv. kl. 20:00 Selfosskirkja 29. nóv. kl. 20:00 Miðasala á midi.is og á tónleikastöóum (samdægurs) HÚSASMIÐJAN ...ekkert mál Auglýsingasíminn er 510 3744 Hittumst hress á Hótel Sögu á laugardagskvöldið.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.