blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006
blaöið
UTAN ÚR HEIMI
SUÐUR-AFRIKA >
HM ógnar svölum
Hin konunglegu fuglafriðunarsamtök í Bretlandi óttast
að uppbygging vegna heimsmeistarakeppninnar í knatt-
spyrnu í Suður-Afríku ógni heimkynnum svalna sem
halda til á Bretlandseyjum yfir sumartímann. Reisa á
flugvöll þar sem svölurnar dveljast yfir vetrarmánuðina.
iWiiimife
Kabila sigraði í forsetakosningunum
Jósef Kabila, sitjandi forseti Kongó, hefur verið lýstur
sigurvegari kosninganna sem fóru fram í lok október.
Kabila fékk 58 prósent atkvæða en andstæðingur
hans, Jean-Pierre Bemba varaforseti, fékk 42
prósent.
McCain kannar framboð
John McCain, öldungadeildarþingmaður repúblikana,
hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að lýsa yfir fram-
þoði fyrir forsetakosningarnar og skiþað könnunarnefnd
framboðsins. Slík nefnd á að rannsaka hversu miklu fé
þingmaðurinn getur safnað í framþoðssjóð.
Lagersala
Útsölulok
ALLT IJÓLAPAKKANN FYRIR fÞRÓTTAFÓLKIÐ, flott föt í ræktina ofl.
■ . '* s
/nama
gnsF’. Kempa^
uhlsport®
Ótrúleg tilboð
Flottir gervigrasskór og takkaskór fró 1.000 kr.
Innanhússkór fró 2.000 kr.Fóboltar,
Handboltar og Körfuboltar ó 500.-
Mikið úrval af íþróttafatnaði
ó 1.000 kr. eða 2.000 kr
ALLAR NYJAR VÖRUR
Á 30% AFSLÆTTI
AÐEINS í DAG FÖSTUDAG
OG Á MORGUN
LAUGARDAG (OPIÐ 11-14)
'ÚrvaC fiátíðarrétta
SfemmtídagsCrá J
* ‘Dansaðjram a nótt
n Verð 5.990,-yr. mann J~J
Síöumúlo 3, sími: 553 7355
Opiö virko dcigci kl: 11 - 1 8, laugordaga kl: 11-15
íslendingar eignast fleiri skotvopn:
Keyptum skotvopn
fyrir 137 milljónir
■ Jafnmargar byssur og í Bandaríkjunum miðað við höfðatölu
■ Mest keypt til veiða ■ 48 milljónum meira en árið 2004
Eftir Atla Isleifsson
atlii@bladid.net
Vopn og skotfæri voru flutt til
landsins fyrir 137 milljónir króna
á síðasta ári, samkvæmt tölum frá
Hagstofunni, samanborið við 89
milljónir árið 2004. Aukningin
nemur 48 milljónum eða rúmum
fimmtíu prósentum. Aukningin í
tonnum talin er sömuleiðis mikil.
Snorri Sigurjónsson, lögreglufull-
trúi hjá ríkislögreglustjóraembætt-
inu, segir innflutninginn skiptast
nokkuð jafnt milli Ameríku og
Evrópu. „Vopn frá Bandaríkjunum,
Finnlandi, Belgíu, Þýskalandi,
Italíu, Spáni og Svíþjóð eru helst
flutt til landsins.“
„Skráð skotvopn á Islandi eru
um fimmtíu þúsund,“ segir Snorri.
„Vopnum hefur fjölgað eitthvað síð-
ustu ár, en ég hugsa að það sé ein-
ungis í takt við bættan efnahag þjóð-
arinnar. Þeir sem stunda skotveiðar
hafa verið duglegir að sækja um
leyfi fyrir skotvopnum
og fjölgunina má aðal-
lega rekja til þeirra.“
Aðspurður um hvort hann
telji að mikið sé af óskráðum skot-
vopnum í umferð segir Snorri það
erfitt að áætla eitthvað um það-
„Mín tilfinning er sú að eitthvað sé
af óskráðum vopnum, en ég hugsa
INNFLUTNINGUR VOPNA
OG SKOTFÆRA:
Vopnum hefur
fjölgað í takt við
bættan efnahag
þjóðarinnar
Snorri Sigurjónsson
Lögreglufulltrúi hjá
ríkislögreglustjóra
LANDSSKRÁ SKOTVOPNA
(NÓVEMBER 2006)
Haglabyssur 31.435
Rifflar 16.519
Skammbyssur 1.389
Samtals 49.343
að það sé minna en sumir láta í
veðri vaka.“
Snorri segir umhverfið og for-
sendur fyrir skotvopnaeign allt
aðrar hér á landi samanborið við
til dæmis Bandaríkin. „Ég hugsa
þó að íslendingar eigi ekki minna
af byssum ef þessu væri deilt niður
á mannskapinn. Hér er margfalt
meira af veiðivopnum en skamm-
byssum og ávallt spurt til hvers þú
ætlar að nota vopn sem þú færð
leyfi fyrir. Stranglega er farið eftir
íslenskum vopnalögum. Það myndi
til að mynda aldrei ganga hér fyrir
menn að fá leyfi fyrir skotvopni
ætluðu til þess að verja sig og sína.
Það er heldur ekki á dagskrá."
Að sögn Snorra er þannig um
hnútana búið í vopnalögum að
enginn má flytja inn skotvopn
eða skotfæri nema með leyfi
ríkislögreglustjóra. Rík-
islögregíustjóra-
vopn þarf lögreglustjóraembættið að
senda beiðnina til rikislögreglustjóra
til samþykktar eða synjunar. I þeim
tilfellum er yfirleitt átt við skamm-
byssur til íþróttaskotfimi, en strangar
reglur gilda um slík vopn. Sá sem
sækir um leyfi fyrir slíkum vopnum
þarf að vera skráður í íþróttaskotfimi-
félag og á að hafa stundað íþróttina í
að minnsta kosti tvö ár,“ segir Snorri
og bætir við að einnig sé möguleiki
að fá leyfi fyrir skotvopnum vegna
atvinnu. Sem dæmi má nefna að
bændur á lögbýlum og
dýralæknar geta fengið
leyfi fyrir vopnum
sem eru notuð við
aflífun dýra.
Milljónir króna Tonn
2002 65,9 73,6
2003 70,6 83,5
2004 88,7 88,2
2005 137,0 135,7
embættið
hefur þó falið
lögreglustjóranum
í Reykjavík að gefa
út þessi leyfi fyrir allt landið.
Menn eiga að sækja um leyfi hjá
því lögreglustjóraembætti þar sem
viðkomandi á lögheimili.
„Varðandi svokölluð undanþágu-
Japanska þingiö samþykkir þjóðræknifrumvarp:
Börn virði söguna og hefðirnar
Neðri deild japanska þingsins
hefur samþykkt þjóðræknifrum-
varp sem felur meðal annars í sér
að kennarar þurfi að innræta nem-
endum sínum virðingu fyrir landi,
sögu og hefðum þjóðarinnar. Föð-
urlandsást verður beinlínis kennd
í skólastofum landsins. Ef efri
deild þingsins samþykkir frum-
varpið tekur það gildi. Ekki eru
allir á eitt sáttir um það og ótt-
ast sumir að það kunni að kynda
undir ofstækisfullri þjóðernis-
stefnu á ný í landinu.
Shinzo Abe forsætisráðherra
hefur verið dyggur stuðnings-
maður frumvarpsins enda er
hann ötull talsmaður japanskrar
þjóðernishyggju. Hann hefur bent
á að fregnir um aukna tíðni einelt-
ismála í skólum landsins sýni að
menntakerfið hafi ekki lagt nægi-
lega áherslu á dyggðir eins og sjálf-
saga og siðferði. Aðrir íhaldsmenn
taka í sama streng og benda á að
samfara því að Japanar geri sig
gildandi á vettvangi alþjóðamála
sé nauðsynlegt að innræta æsku
landsins þjððarstolt.
Japönsk hefð Kveðjuhátíð fyrir hvalveiöisjómenn á leið til veiða á hrefnu <
langreyöi. ..............