blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 51

blaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 51
blaðiö -r FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 51 Queen setja met í Bretlandi Safnplatan Greatest Hits með Queen er mest selda plata allra tíma í Bretlandi samkvæmt nýrri samantekt. Platan hefur selst 15.407.587 eintökum sem eru um 600.000 fleiri eintök en platan Sgt. Peppers Lonely Heartsclub Band- plata Bítlanna sem situr í öðru sæti. ¥ Pink Floyd hefur áhrif á Linkin Park Hljómsveitin Linkin Park segist vera undir áhrifum frá Pink Floyd á nýrri plötu sem þeir vinna nú að. Upptökustjórinn Rick Rubin, sem vinnur að plötunni með sveitinni, kynnti þá fyrir tóniist Pink Floyd, King Crimson og fleiri progg-sveita. Afraksturinn má . MÁM heyra á næsta ári. i®jn Mest sel( plötur allra tíma Sumir listamenn falla betur j kramið hjá földanum en aðrir. Michael Jackson á heimsmetið í plötusölu, en Thriller er langmest selda plata allra tíma. Listi yfir mest seldu plötur allra tíma er svo hljóðandi: Motörhead styrkir æskulýðsstarfsemi Þungarokkshljómsveitin Mo- törhead styður við bakið á Green- bank F.C. sem er knattspyrnulið tíu ára gamalla stráka í Lincoln á Englandi. Drengirnir keppa í bún- ingum sem bera nafn og einkennis- tákn hljómsveitarinnar: Hauskúpu. 1 upphafi hvers leiks er svo hinn kynngimagnaði slagari „Ace of Spa- des” leikinn til þess að magna upp keppnisskapið í strákunum. Forsprakki sveitarinnar, Lemmy Kilmister, er þekktur fyrir allt annað en að vera æskulýðsmála- frömuður og þvi hefur samstarf hljómsveitarinnar og fótboltaliðs- ins vakið töluverða athygli. Aðdrag- andi málsins er að þjálfari liðsins, Gary Wight, þekkir Lemmy frá fornu fari en hann var rótari fyrir The Stranglers á sínum sokkabands- árum og hann viðraði hugmyndina við hann. Hann segir að Lemmy hafi þótt tilhugsunin um drengi að spila fót- bolta í Motörhead-búningum bráð- fyndin og því slegið til. Thriller Michael Jackson Back in Black AC/DC The Dark Side of the Moon Pink Floyd ' Um 41 milljón eintök seld Saturday t Fever Um 40 milljón eintök seld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.