Bændablaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 36

Bændablaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 36
36 Þriðjudagur 12. apríl 2005 Svipmyndir frá árshátíðum kúa- og sauðfjárbænda Landssamband kúabænda og Landssamtök sauðfjárbænda héldu árshátíðir sínar um helgina. Sauðfjárbændur fögnuðu á Hótel Sögu en kúabændur komu saman Hótel Selfossi. Bændablaðið mætti með myndavél á báðar samkomurnar. Við látum myndirnar tala......... Á árshátíð sauðfjárbænda voru afhent verðlaun í hönnunarsamkeppni Áburðarverksmiðjunnar "Ullin á nýrri öld". Hér má sjá Kristínu Árnadóttur í peysunni "Móru" sem fékk 1. verðlaun. Hönnuður peysunnar er Sigurlín Jó- hanna Jóhannesdóttir, frá Snartastöðum III. Móra fékk 1. verðlaun

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.