Bændablaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 37
Þriðjudagur 12. apríl 2005 37 Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400 Námskeið í notkun sambyggðra rúllu- og pökkunarvéla frá Vicon verður haldið á Selfossi laugardaginn 16. apríl kl. 10 - 16. Öllum áhugamönnum og eigendum Vicon Balepack er boðið að sitja námskeiðið. jotunn.is Úrval af notuðum rúllubindivélum Deutz Fahr 2,3 OC Rúlluvél með söxun 1997 Claas Rollant 46 Rúlluvél með breiðsóp og neti 1996 Claas Rollant 200 Rúlluvél með breiðsóp og neti 1999 Deutz Fahr MP 130 Rúlluvél 14 hnífar, bremsur, smurkerfi 1999 Krone 130 Rúlluvél 1996 Welger RP 200 Rúlluvél 1993 Vermeer Ensiler Sambyggð 1999 Vicon 1601 Faskjarnavél 2003 Welger RP 200 Rúlluvél með breiðsóp og söxun 1997 Claas Balepack 255 Sambyggð með neti og söxun 2002 Claas Balepack 255 Sambyggð með neti og söxun 2002 Krone 130 S Rúlluvél með neti, breiðsópv. og söxun 1994 Claas 46 Rúlluvél 1992 Vicon Balepack námskeið Skráning á ossur@jotunn.is eða í síma 480 0400. 5.gr. Álag á sumarslátrun Sumarið 2005 verður greitt álag á dilkaslátrun samkvæmt eftirfarandi töflu. Einungis er greitt út á flokka E-R:1, 2, 3 og 0:1,2 Vika 23-28 1.150 kr. pr. dilk Vika 33 550 kr. pr. dilk Vika 29 1.050 kr. pr. dilk Vika 34 425 kr. pr. dilk Vika 30 950 kr. pr. dilk Vika 35 225 kr. pr. dilk Vika 31 850 kr. pr. dilk Vika 36 125 kr. pr. dilk Vika 32 750 kr. pr. dilk Bændasamtök Íslands sjá um greiðslu álagsins til bænda og verður það greitt í einu lagi fyrir lok október með sama hætti og beingreiðslur. Styrkveitingar á vegum erfðanefndar landbúnaðarins Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að þessu hlutverki. Lögð er áhersla á að styrkja verkefni á eftirfarandi sviðum: rannsóknir er lúta að varðveislu og viðhaldi á erfðaauðlindum í landbúnaði. lokaverkefni til prófs á háskólastigi er tengjast varðveislu og/eða nýtingu á erfðaauðlindum í landbúnaði. aðgerðir sem stuðla að sjálfbærri varðveislu og/eða nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. kynning og fræðsla fyrir almenning um erfðaauðlindir í landbúnaði og gildi þeirra. Um styrki þessa geta sótt bæði einstaklingar eða félagasamtök sem hafa það að markmiði að stuðla að verndun og sjálfbærri nýtingu innlendra erfðaauðlinda í íslenskum landbúnaði. Að jafnaði verða veittir styrkir á bilinu kr. 200-700 þús. Umsóknum skal skilað til formanns erfðanefndar, Áslaugar Helgadóttur Landbúnaðarháskóla Íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík (aslaug@lbhi.is) fyrir 30. apríl n.k.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.