Bændablaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 42
42 Þriðjudagur 12. apríl 2005
Smá
auglýsingar
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Netfang augl@bondi.is
Til sölu hreinræktaðir Border
Collie hvolpar og Toyota Tercel
árg. ´88. Fæst fyrir lítið. Uppl. í
síma 456-2169.
Til sölu í V- Hún. Zetor 4911, 48
hö, árg. ´79, verð kr. 150.000.
IMT 567, 60 hö, árg. ´88, verð
kr. 125.000. Krone diskasláttur-
vél árg. ´93, tveggja m vinnslu-
breidd, verð kr. 100.000. New
Holland bindivél árg. ´78, alltaf
geymd inni, verð: Tilboð. Case
ámokstustæki á Case 1394,
verð: Tilboð. Allt verð án vsk. Óli,
bakkiv@simnet.is eða 451-2761
eftir kl. 20.
Til sölu Kverneland 7510 pökk-
unarvél, árg. '89 með breiðfilmu
og skurðarbúnaði, verð kr. 200
þús. og Carraro pökkunarvél,
árg. '91 verð kr. 80 þús. Einnig
Stoll 30 ámoksturstæki, árg. '91,
verð kr.120 þús. Uppl. í síma
892-9815.
Til sölu tvær IMT 549 De Lux
dráttarvélar, árg. ´86. Sími 452-
7119 eða gsm 891-7119 og
langamyr@centrum.is
Til sölu tvær vörubifreiðar af
gerðinni Scania, árg. '88, í sæmi-
legu ástandi, hafa verið í akstri.
Verðhugmynd er ca. 500.000 kr.
Uppl. gefur Sigþór Ari í síma
664-5075.
Örflóra fyrir haughús, rotþrær,
niðurföll, fituskiljur, úti- og inni-
salerni. Framtak-Blossi sími 565-
2556.
Til sölu MF-390T árg. ´97. Notuð
3.100 vst. Deutz D-4006 árg.
´72. Deutz-Fahr KS-3,33 rakstr-
arvél árg. ´96 og Deutz-Fahr
MKM-22 sláttuvél árg. ´88. Uppl.
í síma 864-6447.
Til sölu 10.000 ltr greiðslumark í
mjólk. Kemur allt til nota á yfir-
standandi framleiðsluári. Einnig
til sölu 100 ærgildi í sauðfé,
koma til nota á næsta verðlags-
ári. Áskil mér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum. Tilboð óskast send á net-
fangið kvoti10@hotmail.com fyrir
1. apríl n.k.
Mjólkurkvóti til sölu. Til sölu
100.000 lítra framleiðsluréttur á
mjólk. Ónýttur réttur þessa árs
30.000 lítrar. Upplýsingar í síma
660-9797 eftir kl. 18.
Rafmagnsskilvinda og strokkur, í
góðu lagi, til sölu á Ásláksstöð-
um, 601 Akureyri. Á sama stað
fást tvö gömul aktygi. Sími. 462-
1914, kl. 16 og 18-19. Maren.
Til sölu Vermeer 501 rúlluvél árg.
´91. Nýlega upptekin öll og m.a.
sprautuð. Uppl. í síma 486-8604
eða 899-7775.
Til sölu kjarnfóðurdallar 40 stk.
og 1.200 ltr Muller mjólkurtankur.
Uppl. í síma 898-7186.
Til sölu hvolpar af minnkahunda-
kyni. Uppl. í síma 848-7526.
Til sölu er jörðin Austurkot á
Vatnsleysuströnd. Íbúðarhúsið er
tvær íbúðir ásamt útihúsum.
Uppl. í síma 869-5212.
Til sölu allskonar notuð verkfæri
af verkstæði sem er að hætta.
Lyftari, úrbrædd beltagrafa,
rennibekkur, 70 pottofnar og
gamall Volvo. Uppl. í síma 845-
2340.
Notaðar vélar til sölu. Zetor
5011, 2wd, Case 685, 2wd,
Case 585, 2wd, Vicon 500l
áburðardreifari, Howard keðju-
kastdreifari, Krone fjölfætla, Fella
og PZ stjörnumúgavélar, Krone,
Pöttinger og Kuhn diskasláttuvél-
ar, Kverneland plógur o.fl. Sími
840-0823.
Til sölu Nissan Patrol árg. ´93.
Ekinn 270 þúsund km. Dökkgrár,
litaðar rúður, góður bíll. Skoðað-
ur ´05. Tilboð óskast í síma 868-
5075.
Til sölu rafmagnstalía og rafdrif-
inn hlaupaköttur, verð kr. 49.000
án vsk. Afrúllari, ótrúlegur vinnu-
sparnaður, tveimur afrúllurum
óráðstafað, Dain Trailers vand-
aðar hestakerrur hagstætt verð.
Lambás ehf, sími 465-1332 eða
465-1333.
Til sölu Case IH 685 XL árg. ´88,
4x4, m. Veto tækjum. Ekinn um
4.000 t. Ný vökvadæla og raf-
geymir. Er á Akureyri. Verð kr.
680.000 án vsk. Uppl í síma 694-
4343.
Til sölu Kverneland plógur,
Kverneland 16" þrískeri, fastur
með brotbolta, nýyfirfarinn og
sprautaður, nýir skerar og tær.
Verð kr. 160.000 án vsk, sími
898-6126.
Til sölu Kemper 3.000 lítra haug-
suga, árg. ´87, ný dekk. Nýyfir-
farinn, HN-100 rafmagnslyftari
árg. ´81 í góðu standi. Lyftigeta 1
tonn. Úðunartæki á kartöfluupp-
tökuvél. Einnig landskiki 2,3 ha.
eignarland í skiptum fyrir stórt
hjólhýsi. Uppl. í síma 482-2317
eða 865-7063.
Til sölu 108.769 ltr. greiðslumark
í mjólk og 89,6 ærgildi í sauðfé.
Hvort tveggja til notkunar á
næsta verðlagsári. Jafnframt eru
til sölu 15 fengnar kvígur og
nokkrar kýr. Tilboð sendist í
tölvupósti á efribrunna@sim-
net.is fyrir kl. 8:00, 16. apríl n.k.
Áskilinn er réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Óska eftir að kaupa 4x4 dráttar-
vél með tækjum, diskaherfi,
hnífaherfi og grassáðvél. Uppl. í
síma 848-1754 eða 893-7398.
Óskum eftir dráttarvél með tví-
virkum ámoksturstækjum. Golf-
klúbbur Húsavíkur. Sími: 897-
0282.
Óska eftir að kaupa Case IH-685
eða 885 til niðurrifs og einnig
Case 1394. Uppl.í síma 892-
9815.
Óska eftir ódýru fjórhjóli, má vera
bilað en þarf að vera með burð-
argrind. Tölvupóstur:
gudbergur@sf.is
Óska eftir að kaupa MF-135 eða
sambærilegar vélar. Einnig mjúk-
an barka og haus á Lister fjár-
klippur eða lítið notaðar klippur.
Uppl. í síma 854-1231 eða 434-
1660.
Óska eftir að kaupa notaða
Krone Round Pack 1250 eða
Vario Pack 1500 rúlluvél með
netbindi- og skurðarbúnaði.
Uppl. í síma 456-7603 eða 847-
2258.
Óska eftir að kaupa 1.000 ltr.
sogdælu á mjaltakerfi og 4
Harmony Plus mjaltakrossa með
spenahylkjum. Vinsamlega
hringið í síma 895-2558 eða net-
fang hraunhals@simnet.is.
Óska eftir að kaupa dráttarvél í
góðu ásigkomulagi með tvívirk-
um tækjum. Uppl. í síma 893-
6067 eða 482-1038, tölvupóstur:
terna@terna.is
Silunganet-Silunganet. Mikið úr-
val af silunganetum. Heimavík
ehf, Smiðjuvegi 28, sími 555-
6090.
Til sölu fjögurra tonna fóðursíló.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 464-
3523, Baldur.
Til sölu MF-165 árg.´75. Ástand
þokkalegt, verðhugmynd kr. 175
þús án vsk. Einnig PZ-165 sláttu-
vél, árg.´87, í lagi. Verð kr. 60
þús. án vsk. Uppl. eftir 20 í síma
847-2434.
Til sölu Sipma rúlluvél árg. ´02
og Silapac-4500 pökkunarvél
árg. ´94. Verð beggja véla kr.
800.000 án vsk. Vélarnar lítið
notaðar og alltaf geymdar inni.
Uppl. í síma 552-3226 eða 478-
1830.
Til sölu jarðýta CAT D5C árg,
´97 með fjöltönn og ripper. 100
hö. Same dráttarvél m. ámokst-
urstækjum. Feraboli pinnatætari
2,5 m, Avant fjósvél 20 hö, FAI
traktorsgrafa með fjölbreyttum
fylgibúnaði. Uppl. í síma 587-
6065 eða 892-0016.
Til sölu Fergusson 35, árg. ´58,
Ursus 60 hö, árg. ´76, Ford vöru-
bíll módel ´68, frambyggður. Í
góðu lagi. Volga árg. ´73, antik-
bíll. Uppl. í síma 471-3034.
Til sölu gírkassi í Scania 111, lítill
krani á vörubíl. Er að rífa Scania
112. Einnig til sölu baðkar
180x83, lítillega gallað. Uppl. í
síma 893-6526.
Til sölu ávinnsluherfi 4 m (slóði),
Flagvalti 2,9 m, vatnsfylltur með
sköfum. Flaghefill 3 m fyrir þrí-
tengi. Uppl. í síma 587-6065 og
892-0016.
Til sölu rafmagnstalíur með
1.000 kg lyftigetu og rafdrifinn
hlaupaköttur. Verð kr. 49.000 án
vsk. Afrúllari, ómissandi við
gegningar, ótrúlegur vinnusparn-
aður tveimur stykkjum óráðstaf-
að. Dan Trailers hestakerra
vönduð kerra á hagstæðu verði.
Uppl. síma 465-1332 og 465-
1333, Lambás ehf.
Til sölu Ford 5610 (tæplega 80
hö), afturdrifinn. Árg. 1988 not-
aður 1.650 vinnustundir. Algjör-
lega óslitin vél. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 864-1794.
Til sölu diskasláttuvél Sip Roto
215D. Lyftutengd, létt, traust-
byggð og auðveld í notkun. Drif-
skaft fylgir. Stjörnumúgavél Sip
Star 360, lyftutengd með velti-
öxli. Drifskaft fylgir. Sjá prófunar-
skýrslur Nr. 671 og 672. Áræði
ehf., símar: 567-0000 eða 897-
9832.
20 feta gámur til sölu með inn-
byggðum reykofni. Uppl. í síma
894-4288 eftir kl. 18.
Tilvalin tækifærisgjöf! Vönduð
ljósmyndabók um dráttarvélar
fyrr og nú. 208 bls. og um 650
myndir. Verð kr. 3.280. Sendum í
póstkröfu. S. 691-3412.
Til sölu Duun skádæla. Uppl. í
síma 848-1754.
Til sölu Vaderstad fjarðaherfi,
hlaðið búnaði. Sími 840-0823.
Óska eftir að kaupa MF-135 eða
sambærilega vél. Verðhugmynd
kr. 35-40 þús. Uppl. í síma 891-
8875.
Óska eftir að kaupa boddýhluti í
Volvo F-7 árg. ´82. Uppl. í síma
893-5425 eða 464-1625.
Óska eftir að kaupa jörð eða
skika á V- eða NV-landi til skóg-
ræktar, 10 ha. eða stærri. Uppl. í
síma 421-6004.
Óska eftir jarðýtu fyrir u.þ.b. 500
þús. kr. Einnig óskast hestar í
hestaleigu fyrir u.þ.b. 50 þús stk.
Uppl. í síma 898-0444 og 462-
6914.
Óska eftir að kaupa notað diska-
herfi. Á sama stað er til sölu lítil-
lega bilað Suzuki fjórhjól (mink-
ur), árg. ´87, 250cc, 4x4. Uppl.
gefur Örn í síma 864- 2015.
Fjórhjól og heytætla. Óska eftir
fjórhjóli (4x4) og stórri og góðri
heytætlu. Uppl. í síma 892-8418.
Óska eftir að kaupa 15-30 lítra
hitakút. Uppl. í síma 451-3317.
Óska eftir að kaupa notað diska-
herfi, sáningsvél og tveggja til
þriggja hesta kerru. Uppl. í síma
866-8365.
Óska eftir að kaupa ámokstur-
stæki á Zetor 9540 árg. ´91.
Uppl. í síma 662-4216.
Óska eftir að kaupa sturtuvagn
með 5 - 8 tonna burðargetu. Enn
fremur Krone 130 rúlluvél / múga-
vél og Case 580 traktorsgröfu árg
´88 - ´95. Uppl. í síma 898-3935
eða dalgeir@islandia.is
Óska eftir að kaupa feldkanínu
(Castor Rex), kvenkyns - helst
ungafulla!Uppl. í síma: 891-6626
eða 433-8851. Eða á netfangið:
arnheidur@isl.is
Óska eftir að kaupa kýr og kvígur
í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma
487-8828 eða 869-2241.
Óskum eftir að kaupa vacum-
pökkunarvél,og vacum-tromlu og
notaða gafla á Bob-Cat. Vinsam-
lega hringið í 692-4100 eða
sendið tölvupóst á mosi@inter-
net.is
Óska eftir - til leigu eða kaups -
jörð eða jarðarpart með æðar-
varpi. Uppl. í síma 895-1031.
Óska eftir að kaupa afturfelgur
undan David Brown 990, hvítum
eða vél til niðurrifs. Einnig David
Brown 770. Uppl. í síma 473-
1527 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa festingar fyr-
ir ámoksturstæki og ámokstur-
stæki fyrir MF- 399. Vinsamleg-
ast hafið samband við Guðmund
í síma 897-8975.
Óskum eftir að ráða ungling í
sveit. Uppl. gefur Jón í síma 453-
8193 eftir kl. 19.
Óska eftir stúlku til að passa
börn og hjálpa til í sauðburði.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Brynja í síma 487-5646.
Anna (18) og Nico (25) frá
Þýskalandi óska eftir starfi í sveit
frá júní til september. Sendið
tölvupóst á ocinnix@hotmail.com
Óska eftir að ráða starfskraft í
sauðburð. Uppl. í síma 866-4721
eða 478-1551.
56 ára maður óskar eftir starfi í
sveit. Vanur. Laus strax. Uppl. í
síma 431-2604.
Sauðburðarstarfskraftur óskast á
stóru sauðfjárbúi á Vesturlandi.
Öll aðstaða mjög góð en nánari
upplýsingar um búið er að finna
á www.lambeyrar.is. Áhugasamir
hafið samband á kvöldin í síma:
434-1278 eða gegnum tölvupóst:
lambeyrar@simnet.is.
Óska eftir starfi í sveit við sauð-
burð. Helst í nágrenni Hellu.
Uppl. í síma 867-5569.
Óska eftir
Starfskraftur óskast á sauðfjárbú
frá 1. maí nk. Uppl. síma 434-
1261.
Pólskur karlmaður, 25 ára, vanur
bústörfum óskar eftir vinnu á Ís-
landi. Talar góða íslensku. Sími:
00-48 692768929, tölvupóst-
fang: sakuwoj@poczta.onet.pl
Ráðskona óskast á sauðfjárbú á
Norðurlandi vestra. Einnig vantar
manneskju í sauðburð. Uppl. í
síma 452-4288 eftir kl. 20.
Steypusögun Norðurlands aug-
lýsir. Steypusögun, múrbrot,
kjarnaborun og raufasögun í gólf
fyrir hitalagnir. Snyrtileg um-
gengni. Uppl. í síma 864-2530,
Sævar.
Viltu léttast eða þyngjast, fá
aukna orku í dagsins önn. Her-
balife, frábær líðan. Shapew-
orks, þyngdarstjórnunarkerfi sér-
sniðið að þörfum hvers og eins.
Hafðu samband á lifstill@visir.is
eða í síma 822-8763.
Ert þú að fara til útlanda? Studíó-
íbúð til leigu í Reykjanesbæ.
Leigð í einn sólarhring eða leng-
ur. Get geymt bílinn og skutlað í
flug. Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma
898-7467 eða 421-6053. Geym-
ið auglýsinguna.
'()*#%
*$+=('!+F$-!<8-,+5+
,+5!)0+-)*3-!<E)!-3$8
@9<9<!+
+++!
),
Til sölu
Atvinna
Þjónusta
Leiga