Bændablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 9
9Bændablaðið | fimmtudagur 15. desember 2011 salka.is Skipholti 50c 105 Reykjavík Kíktu á salka.is Veisla fyrir bragðlaukana Villtir veisluréttir Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 19. janúar 2012 Aðeins þrír hundar á heimili í Ölfusi Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt nýja ályktun um hundahald í sveitar- félaginu. Þar kemur m.a. fram að óheimilt er að halda fleiri en þrjá hunda eldri en þriggja mánaða á sama heimili. Ákvæði um fjölda hunda á þó ekki við um lögbýli. Þá eru nokkrar hundategundir bannaðar í sveitar- félaginu eins og Fila Brasileiro, Dogo Argentino og blendingar af úlfum og hundum. /MHH Oddviti Bláskógabyggðar: Fjölgun refa fækkar rjúpum Drífa Kristjánsdóttir, oddviti Bláskógabyggðar, gerði alvarlegar athugasemdir við þá ákvörðun ríkisvaldins að hætt þátttöku í grieðslum vegna refaveiða. Í tillögu sem Drífa lagði fram og samþykkt var á síðasta fundi héraðs- nefndar Árnesinga segir: „Héraðsnefnd Árnesinga gerir alvarlegar athugasemdir við að ríkisvaldið ákveði einhliða að hætta þátttöku í greiðslum til refaveiða. Mikils tvískinnungs gætir í orði og athöfnum ríkisvaldsins varðandi umhverfismál og fuglavernd en ætla má að fjölgun refa hafi afger- andi áhrif á fækkun mófugls og alls fuglalífs. Fjölgun refs virðist t.d. hafa mikil áhrif á fækkun rjúpunnar í ár.“ Tillagan var samþykkt samhljóða. /MHH Drífa Kristjánsdóttir. BH tækni ehf Ámoksturstæki Snjótennur „Bakkó“ Útvegum flest tæki og búnað fyrir dráttarvélar, s.s. skóflur, lyftaragafla, rúlluhalda, ofl. BH tækni ehf Smiðjuvegur 72 200 Kópavogi S 897 5090 tym@tym.is - www.tym.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.