Bændablaðið - 15.12.2011, Side 9

Bændablaðið - 15.12.2011, Side 9
9Bændablaðið | fimmtudagur 15. desember 2011 salka.is Skipholti 50c 105 Reykjavík Kíktu á salka.is Veisla fyrir bragðlaukana Villtir veisluréttir Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 19. janúar 2012 Aðeins þrír hundar á heimili í Ölfusi Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt nýja ályktun um hundahald í sveitar- félaginu. Þar kemur m.a. fram að óheimilt er að halda fleiri en þrjá hunda eldri en þriggja mánaða á sama heimili. Ákvæði um fjölda hunda á þó ekki við um lögbýli. Þá eru nokkrar hundategundir bannaðar í sveitar- félaginu eins og Fila Brasileiro, Dogo Argentino og blendingar af úlfum og hundum. /MHH Oddviti Bláskógabyggðar: Fjölgun refa fækkar rjúpum Drífa Kristjánsdóttir, oddviti Bláskógabyggðar, gerði alvarlegar athugasemdir við þá ákvörðun ríkisvaldins að hætt þátttöku í grieðslum vegna refaveiða. Í tillögu sem Drífa lagði fram og samþykkt var á síðasta fundi héraðs- nefndar Árnesinga segir: „Héraðsnefnd Árnesinga gerir alvarlegar athugasemdir við að ríkisvaldið ákveði einhliða að hætta þátttöku í greiðslum til refaveiða. Mikils tvískinnungs gætir í orði og athöfnum ríkisvaldsins varðandi umhverfismál og fuglavernd en ætla má að fjölgun refa hafi afger- andi áhrif á fækkun mófugls og alls fuglalífs. Fjölgun refs virðist t.d. hafa mikil áhrif á fækkun rjúpunnar í ár.“ Tillagan var samþykkt samhljóða. /MHH Drífa Kristjánsdóttir. BH tækni ehf Ámoksturstæki Snjótennur „Bakkó“ Útvegum flest tæki og búnað fyrir dráttarvélar, s.s. skóflur, lyftaragafla, rúlluhalda, ofl. BH tækni ehf Smiðjuvegur 72 200 Kópavogi S 897 5090 tym@tym.is - www.tym.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.