Bændablaðið - 10.03.2011, Page 21

Bændablaðið - 10.03.2011, Page 21
21Bændablaðið | fimmtudagur 10. mars 2011 Lyngháls 3 / Lónsbakki Akureyri / www.lifland.is / sími: 540 1100 Hjólbörur og fóðurvagnar JFC hjólbörur 255 L sturtanleg plastskúffa 63.920 kr JFC fóðurvagn 250 L og 255 L skúffa 49.920 kr Skeifunni 5 U 581 3002 Akureyri 462 3002 Egilsstöðum 471 2002 HÁGÆÐA TRAKTORSDEKK GSM magnarar virka þannig að loftnet er sett utan á húsið, bílinn eða bátinn, annað loftnet inni í húsið, bílinn eða bátinn og allir fá þá notið mögnunarinnar. Er GSM samandið lélegt ? Erum með GSM magnara fyrir bílinn, bátin,vinnuna, heimilið og sumabústaðinn Verð frá 38.537 Dalvegi 16b s: 5542727 Kornuppskera í Rússlandi náði áður óþekktum lægðum á síð- asta ári en þá dróst hún saman um þriðjung miðað við meðal- tal síðustu ára. Samdrátturinn varð í allri kornrækt og auk þess í annarri jarðyrkju á meðan kjöt- framleiðsla jókst. Ástæðuna má rekja til gríðarlegra þurrka síðasta sumar í Rússlandi og höfðu þeir áhrif á flestar greinar jarðyrkju. Samkvæmt opin- berum tölum var hveitiuppskera í Rússlandi 41,5 milljónir tonna í fyrra en það er samdráttur um 32,8 prósent frá árinu áður. Hveiti er um 64 prósent af allri kornrækt í Rússlandi. Kartöfluframleiðsla dróst saman um 32,1 prósent og fór niður í 21,1 miljón tonna og sykurrófnaupp- skeran dróst saman um tæp ellefu prósent. Grænmetisframleiðsla dróst saman um tæp tíu prósent. Hins vegar jókst kjötframleiðsla nokkuð eða um 10,5 milljónir tonna. Eggjaframleiðsla jókst um tæp 3 prósent á meðan mjólkur- framleiðsla minnkaði um rúm tvö prósent. Heimild: Landsbygdens folk Kornuppskera í Rússlandi hrundi

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.