Bændablaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 9. ágúst 2012 15 Öllum þykir okkur mikilvægt að finna til öryggis í lífinu. Dynjandi hefur verið leiðandi á sviði öryggisvara síðan 1954. Dynjandi örugglega fyrir þig! ÖRUGGLEGA FYRIR ÞIG! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is HEYRNARHLÍ FAR VIÐ VINNUN A! Dynjandi hefur úrval af heyrnahlífum frá 3M. Komdu og skoðaðu úrvalið. Dynjandi örugglega fyrir þig! www.baendaferdir.is Sp ör e hf . s: 570 2790 A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R 3. - 15. október Travel Agency Authorised by Icelandic Tourist Board HAUST 9 & Spánn Í þessari skemmtilegu ferð kynnumst við töfrandi menningu Spánar og Frakklands og mannlífi þessara fallegu landa. Fegurðin er óviðjafnanleg og náttúran sem ferðast er um stórbrotin. Ferðin hefst á flugi til Alicante þaðan sem ekið verður til Valencia sem er með stærstu borgum landsins og mjög eftirsótt af Spánverjum sem og öðrum ferðamönnum, þar sem gist verður í 3 nætur. Þá komum við til Tossa de Mar, yndislegs bæjar við Costa Brava ströndina og gistum þar í 6 nætur. Þaðan verður farið í skoðunarferðir, m.a. til heimsborgarinnar Barcelona og í Montserrat klaustrið sem liggur í 720 m hæð í Katalónsku hæðunum, en þar hlustum við á einn frægasta drengjakór landsins. Einnig verður farið í siglingu til Lloret de Mar í vínsmökkun, komið til Figueres, fæðingarborgar Salvadors Dalís, skoðum safnið hans, Teatre-Museu, en safnið er eitt mikilvægasta aðdráttarafl ferðaþjónustunnar í Katalóníu. Þaðan verður ekið til Annecy, sem er sannkölluð perla frönsku Alpanna, þar sem gist verður í 2 nætur og m.a. farið í siglingu á Annecy vatni. Síðasta nóttin okkar verður í Offenburg í Þýskalandi. Fararstjóri: Soffía Halldórsdóttir Verð: 224.400 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting, hálft fæði, allar skoðunarferðir með rútu og íslensk fararstjórn. Hálft fæði og allar skoðunarferðir innifaldar Suður-Frakkaland Söluskrifstofa Smiðjuvegi 16 (rauð gata) - 200 Kóp. V e r k s m i ð j a - S t ó r u R e y k j u m - H ú s a v í k - S í m i 4 6 4 3 9 1 0 Sími 544 5200 www.sogin.is Íslensk framleiðslaí yfir ár70 Við smíðum allt frá stöku lista til klæðninga í stærstu tónlistarhús Gólflista, handlista og frágangslista í miklu úrvali Bandsagaðar klæðningar og panel Pallaefni og klæðningar úr harðviði Gegnheilar borðplötur og límtré Gerefti, tröppunef og þröskulda Eigum á lager Erum sérfræðingar í harðviði og framleiðum eikarklæðningar í hesthús, milligerði og hlið 2 syni hans frá Melum og Bæ undan úrvalsám þar. Einnig kollóttan lamb- hrút frá Bassastöðum. Í síðustu hrútaskrá segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason að Vængur „verði áfram undir nálarauganu sem kandídat á sæðingastöð“. En aftur að fyrrnefndum lambhrút. Þegar hann var í haust stíaður frá með kollóttum jafnöldrum sínum, sumum langt að komnum, fannst honum lítið til þess félagsskapar koma og lyfti sér án þess að koma við yfir grind sem var 1.20 m. Varð að hækka milligerð, fyr- irgrind og jötubönd í 2 m svo Gustur, eins og hann var nefndur, tylldi inni. Í fyllingu tímans fékk hann félags- skap af 20 hyrndum ám því okkur hefur sárvantað hyrnda söluhrúta og nú á Gustur 35 lömb á fjalli, þar af 16 hrúta. Sérstaka athygli vakti í vor hvað afkvæmi hans voru fædd stór, þrekleg og bráðger. Lokaorð Gaman væri að frétta af því hjá lamba- kaupendum okkar hvernig blóð- blöndunin hefur reynst. Sérstaklega er þetta mikilvægt með hrúta héðan. Þá er brýnt að þeir sem hyggja á lambakaup láti þá bændur vita sem fyrst, sem þeir ætla að bera niður hjá. Septemberpantanir eru hæpnar til góðs árangurs. Fjárvís er sú upplýsingaveita sem best er að leita til. Sérstakan gaum þarf að gefa því að mikil lambasala, og þá á vænstu og best gerðu lömbunum frá umsvifa- mestu lambasölubúum, brenglar mjög fallþunga og gerðartölur sem verða þá meðaltöl lökustu lamba á búinu. Til dæmis þarf að horfa á fallþungatölur 2ja síðustu ára héðan, 21,60 og 20,20 og gerðartölur 10,20 og 9,11, með þessum fyrirvara. Að síðustu vona ég að lesendur Bændablaðsins séu nokkru fróðari en áður um líflambasölu. Greinarhöfundur: Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Myndir: Kristbjörg Lóa Árnadóttir, bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Bændur og búalið Framleiðum hágæða einangrunargler sem sparar orku. Sendum hvert á land sem er - stuttur afhendingartími. Glerskálinn - Smiðjuvegi 42 - Kópavogi - Sími 557 5580 Íslensk framleiðsla. Nocria Arctic 14 Öfl ug varmadæla - japönsk gæði! Loft í loft - Loft í vatn! Heldur jöfnum hita við allar íslenskar aðstæður s Sjálfvirk rakavörn, endurræsing og loftsíuhreinsun Framleiðandi: Fujitsu General Kawasaki, Japan Fujitsu er mun ódýrari í rekstri en flestar aðrar tegundir varmadæla Söluaðili á Íslandi með sjö ára reynslu: Stekkjarlundur ehf. - Sjá heimasíðu! S í m a r : 6 9 5 2 0 9 1 / 8 9 4 4 3 0 2 V a r m a d æ l u r f r á F u j i t s u , P a n a s o n i c , M i t s u b i s h i o g T o s h i b a B j ó ð u m u p p á V I S A o g M a s t e r c a r d r a ð g r e i ð s l u r A u g l. S ta p a p re n t 8 ára ábyrgð!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.