Fréttablaðið - 21.01.2012, Side 22

Fréttablaðið - 21.01.2012, Side 22
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR22 B altasar lofaði að bjóða mér til Íslands, en ég hef ekki ennþá fundið tíma. Mig langar mikið til að heimsækja landið,“ segir leikarinn, framleiðandinn og fyrrverandi rapparinn Mark Wahlberg. Wahlberg er mikill Hollywood- harðjaxl og símanærveran rímar við það; hann hlær ekki (enda reyndi ég ekki að vera fyndinn) og skilar orðunum frá sér skýrt og skorinort. Hann er raunar svo mikill harðjaxl að hann segir í nýju viðtali að hann hefði gripið í taumana áður en önnur flugvélin hafnaði á háhýsi í New York 11. september 2001. Bara ef hann hefði verið um borð í vélinni (hann átti bókaðan miða, en forfallaðist). Hann hefur reyndar beðist afsökunar á þeim ummælum. Mark Wahlberg fer með aðal- hlut verkið í Contraband, nýjustu kvik mynd Baltasars Kormáks, sem var frum sýnd í Banda- ríkjunum um síðustu helgi. Hann var staddur í New Orleans í Banda ríkjunum þegar Frétta- blaðið hafði uppi á honum. Þar er hann að fram leiða og leika í kvik myndinni Broken City ásamt velsku þokka dísinni Catherine Zeta-Jones og ástralska þumbanum Russell Crowe. Þú hefur unnið með heims- frægum leik stjórum á borð við Martin Scorsese og Paul Thomas Anderson, hvernig var að leika undir stjórn leik stjóra frá eyju sem fæstir vita að sé til? „Ég naut þess. Baltasar er svo hæfileika ríkur leik stjóri og hæfi- leika ríkur leikari. Hann stóð sig stórkostlega og sá til þess að allir leikararnir gerðu sitt besta. Þá hvatti hann alla til að prófa nýja hluti með frábærum árangri. Málið með Baltasar er að hann er ekki vanur að vinna með jafn stórar upphæðir og tíðkast í Hollywood. Þess vegna er hann ekki hræddur við að óhreinka á sér hendurnar og ganga í öll verk, stór og smá. Þess vegna vonast ég til að gera aðra mynd með Baltasar sem fyrst.“ Vá, þessi náungi er hæfileikaríkur Contraband er endur gerð kvik- myndarinnar Reykja vík Rotterdam, eftir Óskar Jónas son. Baltasar Kormákur lék aðal hlutverkið í henni og Mark Wahlberg tók svo við keflinu af honum og lék sömu persónu í Contraband. Wahlberg fékk sent eintak af Reykja vík Rotterdam í gegnum umboðs skrif stofuna William Morris/Endeavour, skömmu eftir að skrif stofan gerði samning við Baltasar. „Þau bjuggust við að ég kynni að meta myndina. Ég horfði á hana og fannst hún algjör lega Ég óttaðist að það yrðu einhvers konar tungumálaörðug- leikar, en strax á fyrsta degi sá ég að hann var með hlutina á hreinu og var handviss um að samstarfið yrði gott. FLOTTUR FERILL Frammistaða Marks Wahlberg í hinni frábæru Boogie Nights vakti mikla athygli. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við og í dag er hann ein skærasta stjarnan í Hollywood. MARK WAHLBERG Í 15 ÁR 1997 BOOGIE NIGHTS 2000 PERFECT STORM 2003 THE ITALIAN JOB 2006 THE DEPARTED 2010 THE FIGHTER Til í hvað sem er með Baltasar Contraband, kvikmynd Baltasars Kormáks, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Leikarinn og framleiðandinn Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í myndinni og er virkilega ánægður með samstarfið við Baltasar. Atli Fannar Bjarkason ræddi við Wahlberg sama kvöld og myndin var forsýnd í Reykjavík og komst að því leikarinn hefur mikið dálæti á Ólafi Darra. ÁNÆGÐUR MEÐ SAMSTARFIÐ Mark Wahlberg er gríðarlega ánægður með samstarfið við Baltasar Kormák og vill gera nýja kvikmynd með honum sem fyrst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.