Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2012, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 21.01.2012, Qupperneq 42
Kynning Kynning Ýmiss konar ávinningur þykir vera af iðkun jóga og meðal annars hefur það nýst kylfingum til að auka færni sína í íþróttinni. Hægt er að sækja jóganámskeið sem leggja áherslu á golf þar sem kenndar eru æfingar sem bæta sveifluna, auka úthald, minnka líkur á meiðslum og fleira. Vissir þú … ● að sumir jógar æfa ekki á fullu eða nýju tungli? Ástæðan er sú að þeir telja að tunglið hafi áhrif á vatnið í líkama okkar á svipaðan hátt og það hefur áhrif á sjávarföll. Þannig hafi tunglið líka áhrif á tilfinningar okkar. ● að sumir jógar æfa ekki á laugardögum? Ástæðuna er að leita til þess að laugardagur, Saturday eða Saturn‘s day, er talinn vera dagur plánetunnar Satúrnusar. Þessi pláneta á að vera þekkt fyrir að vera sundrandi og villt. ● að margir jógar borða ekki kjöt? Það er rakið til þess að kjöt er dautt og því enginn lífskraftur í því. Þar sem jóga er ætlað að auka Prana (lífskraftinn) gerir kjöt lítið til þess og hefur jafnvel öfug áhrif. ● að Ujjayi-öndunin eða haföndun er mjög mikilvæg í jóga? Þegar hún er gerð rétt kemur hún úr aftasta hluta hálsins og hljómar svipað og Darth Vader úr Stjörnustríði. ● að árið 2008 stunduðu 16 milljónir Bandaríkjamanna jóga og eyddu 5,7 milljörðum dollara í dót sem tengist sportinu? ● að jóga er talið geta aukið fullnægingu þar sem jóga styrkir vel grindarbotninn? ● að bær í Georgíu í Bandaríkjunum bannaði jóga árið 1990? ● að fjölmennasti jógatími heims samkvæmt heimsmetabók Guinnes var haldinn á Indlandi árið 2005. 29.973 nemendur frá 362 skólum tóku þátt í jógaæfingum í 18 mínútur. ● að lengsta jógamaraþon karlmanns varði í 29 klukkutíma og fjórar mínútur? Það var Michael Schwab frá Austurríki sem setti metið í Vín 2009. ● að lengsta jógamaraþon konu varði í 32 klukkutíma? Það var Yasmin Fudakowska-Gow frá Kanada sem setti metið í Quebec í Kanada árið 2010. Skondnar stað- reyndir um jóga Líkamsræktarstöðin Reebok fitness opnaði í Holta görðum 11. nóvember á síðasta ári. Þar er boðið upp á mikið úrval hóptíma og nutu hot jóga-tímarnir strax mikilla vin sælda. Þeir eru nú í boði níu sinnum í viku ásamt þremur hefð bundnum jóga- tímum. „Þá bjóðum við upp á hot balance sem fer líka fram í heitum sal. Þar eru gerðar hægar styrktar- og jógaæfingar með lóðum og eru tímarnir hugsaðir fyrir þá sem vilja taka enn meira á því,“ segir Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er kölluð, sem meðal annars kennir hot jóga á stöðinni. Rebook fitness er 3.700 fer- metrar að stærð. Þar eru fimm stórir hóp tíma salir, þar af einn hjóla salur með yfir 100 hjólum, stór hot jóga- salur og þrír þrek- salir. „Hot jóga-salurinn er um það bil 160 fermetrar og tekur allt að 80 manns. Hann er frábrugðinn öðrum sölum þar sem hot jóga er kennt að því leyti að loftið endurnýjast á tíu mínútna fresti. Þar er því alltaf ferskt loft og finnst fólki sem hefur prófað hot jóga annars staðar þetta mikill munur,“ segir Gurrý. Hún segir al ls k y ns fólk sækja tímana. „Þetta er allt frá kyrrsetufólki, sem þarf að liðka sig, til íþróttamanna sem þurfa að teygja á móti hörðum æfingum. Hvort heldur sem er segist fólk fljótt finna mikinn mun. Hitinn gerir það að verkum að það kemst dýpra í stöðurnar og jafnvægið er fljótt að koma.“ Gurrý segir marga verða háða hot jóga. „Fólki líður svo vel eftir svona heita tíma að það kemur aftur og aftur.“ Allur tækja búnaður í Reebok Fitness kemur frá GÁP, þar á meðal allar jóga tengdar vörur. „Þetta eru meðal annars jóga- dýnur, teppi, belti, kubbar og jóga- handklæði svo dæmi séu nefnd en fáir sölu aðilar á Íslandi hafa jafn breitt úrval af jóga vörum,“ segir Gurrý. Hún segir kubbana góða til stuðnings fyrir þá sem eru óvanir jóga og beltin sömuleiðis en þau eru notuð til að stytta vega- lengdina sem þarf til að komast í tilteknar stöður. Jógahandklæðin eru svo sérstaklega hentug í hot jóga en þar er farið fram á að þátttakendur séu með handklæði ofan á dýnunni. „Undir þeim eru plastbólur sem heldur þeim stöðugum á dýnunni og því engin hætta á að fólk renni til í æfingunum,“ segir Gurrý. Hún segir stöðinni hafa verið afar vel tekið og efast ekki um að gott tíma úrval og ótrúl- egt verð hafi þar mikið að segja. „Mánaðaráskrift kostar 2.990 krónur og fyrir það fæst að- gangur að full komnum tækja sal og öllum hóp t í mu m. Fól k skráir sig í áskriftina á netinu og bókar sig fyrirfram í tíma. Þannig getur það gengið að sínu plássi vísu og kemur ekki að fullum sal. Það er því hægt að panta sér tíma í hot jóga eða a n nað með margra daga fyrir- vara og skipu leggja þannig vikuna. Þá er enginn bindi tími og er hægt að segja upp áskriftinni hvenær sem er.“ Gurrý segir líka hægt að skrá sig í mánaðar áskrift og bóka sig í tíma á staðnum. „Við erum með tölvur og iPad í and dyrinu og ef fólk lendir í vand ræðum er alltaf einhver á staðnum til að að stoða.“ Auðvelt að verða háður hot jóga Líkamsræktarstöðinni Reebok fitness hefur verið vel tekið en þar fer saman lágt verð og mikið tímaúrval. Þar er meðal annars sérútbúinn hot jóga-salur með fyrirtaks loftræstingu og góðum tækjabúnaði. „Loftið í hot jóga salnum endurnýjast á tíu mínúna fresti. Þar er því alltaf ferskt loft og finnst fólki sem hefur prófað hot jóga annars staðar þetta mikill munur,“ segir Gurrý. Eins og jóga hefur verið og er kynnt getur það valdið gífurlegum mis skilningi. Þannig snýst á stundun jóga ekki um að verða liðugur eins og stundum er haldið fram heldur að ná and legu jafn vægi, koma jafn vægi á öll kerfi manns- líkamans og lifa lífinu í meiri sátt við sjálfan sig og um hverfi sitt,“ útskýrir Guðmundur Pálmars- son, jógakennari á Yogastöðinni Heilsubót að Síðumúla 15. Að ha ns á l it i er t i lvera fullorðinna orðin svo f lókin og marg breyti leg að þeir hafa ein- hvers staðar á lífs leiðinni glatað eðlis lægri gleði og jafn vægi. Á Yoga stöðinni Heilsu bót sé lagt upp úr því að endur heimta þessa mikil- vægu þætti í lífi hvers og eins. „Við kennum iðkendum ein- beitingu, hreyfingu og öndun á sér stakan hátt sem gerir þeim kleift að færa jafn vægi milli hugar, öndunar og líkama. Djúp öndun án spennu eykur súrefnis- flæði til allra líf færa líkamans, þar á meðal til heila og mænu og fyrir vikið er orka okkar jafnari í dag legu lífi. Við vinnum mikið með hrygginn, sem er ásamt mænunni eitt af mikil vægustu líf færum líkamans, með það fyrir augum að binda enda á hvers kyns verki sem tengjast honum og fyrir þær sakir upp lifa iðkendur meiri vellíðan.“ Guðmundur segir að í jóga sé mikil vægt að leiða hugann að hverri hreyfingu, hverri at- höfn til að þjálfa ein beitinguna. Þegar það náist upp lifi iðkendur mikla innri ró. „Jóga ástundun af þessu tagi gerir iðkandann með- vitaðan um sjálfan sig og um- hverfi sitt sem er grunn skrefið í átt að hamingju ríku lífi, þar sem vanda málin verða til út af hugl- ægu ástandi okkar, ómeðvituðu ástandi, í daglegu lífi.“ Hann getur þess að í Heilsu- bót sé áhersla á að ná persónu- legu sam bandi við nemendur svo öl lum l íði sem best. „Okkar mottó er að að laga jóga að ein staklingnum en ekki einstaklinginn að jóga.“ Grunnur að góðu lífi Með ástundun jóga er hægt að öðlast hamingjuríkt líf sem byggir meðal annars á innri ró og andlegu jafnvægi. Á Yogastöðinni Heilsubót er áhersla lögð á þá aðferðafræði. Talia Freeman og Guðmundur Pálmarsson taka vel á móti gestum í Heilsubót. MYND/VALLI Jógahandklæðin eru sett ofan á jógadýnurnar til að gæta fyllsta hrein- lætis. Undir þeim er gúmmí sem heldur þeim stöðugum á dýnunni og því engin hætta á að fólk renni til í æfingunum. Lengsta jógamaraþon konu varði í 32 klukkutíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.