Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2012, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 21.01.2012, Qupperneq 70
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR38 G A L Í L E Ó D R U L L U S O K K U R A E E R A J K A E L O K A S J Ó Ð U R Ó S K A S T U N D T A A M Ð Ð P P D A L B A N Í A A N D M Æ L A R É T T I L Y D N F Æ R Ú N Æ T V I S T U R K L Á R A V Í N G K T N Í Í I N I A B A R N A S K A R A V Í N V I Ð U R S Ú K N S R Æ T A U M L A U S J Ú D A S A R K O S S Ú T R V R K U F K F L Ó A N N V I Ð B Á R A K A A H K A N L N Æ N M E R F I Ð U R D R Á P A B R Á K U M N R Ð H I F Ú O H D E A V E R K L O K M L A U K A H L U T I I A F B A K A N Í Ð S L U L A U F S K Á L A R É T T Ú T V A R P Krossgáta Lárétt 1. Láta borgarhluta gegn borgun (11) 9. Fangir rum og afruglir í öreindir (9) 10. Sílspikaðir sjólaxar og kúlur við þakskegg, er þetta mannamatur? (10) 11. Þekkja auðvitað skapanorn (9) 13. Ringluð bora rana í fiskana (8) 14. Hof hins heilaga heimabruggs? (11) 15. Ormur eða undranagdýr í fjörunni? (9) 17. Drafla ristir utan áhaldið (11) 19. Hátta ráð til að skikka kölluð (9) 21. Getur viðskilnaðarskuld kostað mann lífið? (8) 24. Graða-Linda ruglast í ávaxtalundi (10) 28. Elska eilítið smáa (7) 29. Leggja sinn skerf í skemmtunina með veisluviljann að vopni (12) 31. Hæg kallast hérvist laus við aðkallandi verkefni (13) 33. Gefið pílu heiti og standið við ránfugl í landslagi (8) 34. Ábataæti er gróðagisk (11) 35. Undirstöðusigtin eru ekki djúp en gjöful þó (10) 36. Flytur þá og afhendir þótt fúlir séu (6) 37. Sjötti keppendahópur heldur við frúna (7) 38. Rek gamlan rokkara í gegn (5) Lóðrétt 1. Úr ati og fjöri verður ólifnaður (8) 2. Rægi rúm ólifnaðar (9) 3. Finn kóna sem kannski stundar 1 lóðrétt í 2 lóðrétt (11) 4. Kýs eina klukku af mörgum sem klæði (5) 5. Draga aur og dauða dáta inní kosningar (6) 6. Sonur stopp vegna kambsins (8) 7. Ég sagði bil og boli, froðusnakkur (6) 8. Öllu má ljúga í hinn ringlaða Grútar-Jan (9) 9. Hér lýkst fótur um knött svo úr verður tuðra (10) 12. Birtist þið með klæði og krakka (6) 16. Gröftur eða sigling? (6) 17. Ræða á fornu höfuðbóli er aldrei tveggja manna númer (8) 18. Síðasta greiðsla fyrir jarðarför? (12) 20. Áhangandi hryðjuverkamanns eftirsóttur í íslenskum undirstöðuatvinnuvegi (11) 22. Þilja inntak og efna klæði (9) 23. Borga hóp að utan til að finna kauphlutann (11) 25. Lækka bleyða, hér er þoka (8) 26. Miklar afbragðsklappir eru þetta! (10) 27. Sigldur vill breið skip og hlý klæði (9) 30. Særi legg með loforði (7) 32. Blæblíð og farðafríð (6) H U G S J Ó N A - F Ó L K Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist upphafið að stórkostlegu ævintýri sem enn sér ekki fyrir endann á. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 25. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „21. janúar“. Lausnarorð síðustu viku var hugsjónafólk. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorð- um og fær vinningshafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr.. Vinningshafi síðustu viku var Erling Ragnarsson, Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 Á þessum degi fyrir 36 árum, hinn 21. janúar árið 1976, fór Concorde-þota í farþegaflug í fyrsta skipti. Þetta flug markaði tímamót í flugsögunni og var mikið verk- fræðilegt afrek þar sem um var að ræða fyrstu hljóðfráu farþegaþot- una sem flaug reglulegt áætlunar- flug. Tilurð Concorde-þotunnar var samstarfssáttmáli breskra og franskra stjórnvalda tólf árum áður um að sameina krafta sína til að ná þessu takmarki á undan Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. Bandaríski orrustuflugmað- urinn Chuck Yeager rauf fyrst- ur manna hljóðmúrinn árið 1947 þegar hann fór yfir 1.236 kílómetra hraða á klukkustund. Því stefndu flugvélaframleiðendur að því að ná en það varð þrautin þyngri. Fjölmargar áskoranir biðu vís- indamannanna, þar sem hreyfl- arnir þyrftu að vera tvöfalt öflugri og skrokkur vélarinnar þurfti að geta þolað gríðarlegan hita og átök vegna bylgjunnar sem gengur yfir vélina er hún fer í gegnum hljóð- múrinn. Sovétmenn lögðu mikla áherslu á að verða fyrri til og urðu meðal annars uppvísir að iðnaðarnjósnum. Það bar þó nokkurn árangur því að sovéska flugfélagið Aeroflot opin- beraði í lok árs 1968 frumútgáfu af TU-144, fyrstu hljóðfráu farþega- vélina, sem gárungar á Vesturlönd- um kölluðu Konkordski vegna lík- inda við Concorde, sem var forsýnd stuttu síðar. TU-144 náði þó ekki almennri hylli þar sem ein slík þota brot- lenti á flugsýningu árið 1973, og Concorde náði yfirburðastöðu. TU-144 flaug aðeins um 100 flug innanlands áður en notkun vélar- innar var hætt. Concorde hóf sig samtímis á loft frá London og París og hafði vissulega alla þá kosti sem til var ætlast. Vélin flaug jafnan á 2.170 kílómetra hraða á klukkustund og komst yfir Atlantshafið á undir þremur klukkustundum þegar best lét. Vinsældirnar létu þó á sér standa og aðeins British Airways og Air France notuðu þær sextán vélar sem framleiddar voru. Áfallið reið svo yfir árið 2000 þegar Concorde-þota brot- lenti skömmu eftir flugtak og 203 létust. Það markaði endan- lega hnignun þotunnar frægu og síðla árs 2003 var haldið í síðustu áætlunarferðina. - þj Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1976 Farþegaflug á hraða hljóðsins Concorde-þotur hófu sig til lofts í fyrsta áætlanafluginu og mörkuðu straumhvörf í flugsögunni. Í GEGNUM HLJÓÐMÚRINN Mikið var lagt upp úr hönnun þotanna til að auka hrað- ann. Nefi vélarinnar var beint niður í flugtaki til að bæta útsýni flugmanna, en á flugi var það fært upp til að draga úr vindmótstöðu. ÚTSÖLU LOK! Útsölun ni lýkur sunnuda ginn 22. janúa r Komdu og gerðu frábær kaup! HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfða 20 Reykjavík sími 585 7200 OPIÐ Virka daga 10-18 laugard. 12-18 sunnud. 13-17 ALLAR VÖRU R Á ÚTSÖLU ! 15-80% afsl áttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.