Fréttablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 40
24 15. febrúar 2012 MIÐVIKUDAGUR Strákarnir í Bláum Ópal eiga ekki orð yfir stuðningi þjóðarinnar og segjast eiga nóg inni. Þeir vinna nú að nýju efni ásamt Ingó og Axel Árnasyni. „Blár Ópal hefur ekki sungið sitt síðasta, partýið er bara rétt að byrja,“ segir Kristmundur Axel Kristmundsson, einn fjög- urra söngvara hljómsveitarinn- ar sem lenti í öðru sæti í Söngva- keppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld. Strákarnir sungu lagið Stattu upp sem Ingólfur Veðurguð Þór- arinsson og Axel Árnasson sömdu. Kristmundur segir þá félaga koma til með að semja áfram fyrir hljómsveitina, enda séu þeir kóng- ar Blás Ópals. Hann getur ekki lofað hvenær von sé á nýju efni en að það verði þó fljótlega. Kristmundur segir mínúturnar á sviðinu í Hörpu hafa verið þrjár bestu mínútur ævi sinnar. „Ég var smá stressaður rétt áður en við fórum á svið, enda ekki kallað- ur Stressmundur fyrir ekki neitt. Svo kom Magni upp að mér og sagði að það væri frábær stemn- ing í salnum og gaf okkur frá- bært pepp. Við hlupum því út á svið í meiri háttar stuði, gerðum okkar og skemmtum okkur stór- kostlega,“ segir hann og bætir við honum hafi þótt mikill heið- ur að fá að syngja á sama sviði og söngvararnir Magni og Jónsi sem hann segist líta mikið upp til. „Ég skil bara ekki hvaðan öll þessi atkvæði komu, en við erum ólýsanlega þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Kristmund- ur. Hann segir enga biturð vera í herbúðum Blás Ópals yfir úrslit- unum. „Greta og Jónsi fara svo bara út, gera sitt og rústa þessu fyrir okkur. Við höldum allir með þeim.“ Spurður hvort hann ætli að taka aftur þátt í Eurovision segir hann spurninguna ekki vera hvort, heldur hvenær. Hann segist hafa ágætis áhuga á keppninni. „Ef þjóðinni væri skipt í tvennt væri ég í þeim hluta sem vissi meira um Eurovision,“ segir hann. En er engin stelpa í spilunum? „Nei, ég er einhleypur og lifi góðu lífi.“ Framtíðin er björt hjá Krist- mundi en hann segist vita vel hvert hann stefni og hvar hann komi til með að enda. „Þetta er allt löngu planað í höfðinu á mér,“ segir Kristmundur og lofar aðdá- endum að hann sé hvergi nærri hættur. tinnaros@frettabladid.is þúsund og 366 atkvæðum betur fékk Blár ópal í undankeppni Eurovision í Hörpunni á laugardaginn. 19 Bíó ★★★★ ★ Shame Leikstjórn: Steve McQueen Leikarar: Michael Fassbender, Carey Mulligan, Nicole Beharie, James Badge Dale, Hannah Ware Brandon er virkur kynlífsfíkill á fertugsaldri, búsettur á Manhatt- an-eyju New York-borgar. Hann skoðar klám í vinnunni, kaupir þjónustu vændiskvenna og afklæð- ir ókunnugar konur með augunum í neðanjarðarlestinni. Hann sam- þykkir að hýsa litlu systur sína tímabundið en samband þeirra er stormasamt og virðist hafa verið það um nokkuð skeið. Fíkn Brand- ons verður sterkari og samskipti systkinanna verða stirðari með degi hverjum. Shame er mögnuð mynd og varpar ljósi á þennan vægast sagt hvimleiða kvilla sem kynlífsfíkn er. Michael Fassbender kemur sálarangist aðalpersónunnar vel til skila. Fyrrnefndur Brandon er myndarlegur og virðist eiga nóg af peningum, og á köflum minn- ir hann jafnvel á sjálfan Patrick Bateman úr American Psycho, en raskanirnar eru þó ekki af jafn alvarlegum toga. Það er samt brjóstumkennanlegt að fylgjast með manni sem nær honum ekki upp með manneskju sem hann heillast af, og kýs því frekar að kaupa sér kynlíf með ókunnugu fólki. Þessa raunsæju harmsögu segir leikstjórinn með löngum atriðum sem sum reyna jafnvel á þolinmæðina. Hann gætir þess að tyggja ekki upplýsingar ofan í áhorfendur sína og leyfir þeim oft að draga eigin ályktanir. Senurnar með systkinunum eru hlaðnar spennu og í loftinu er óþægileg orka sem gefur óljósar vísbend- ingar um hörmungar fortíðar og uppgjör framtíðar. Þetta er allt gífurlega vel gert og McQueen er kominn á blað sem einn af mest spennandi nýju leikstjórum kvik- myndanna. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Hugrökk mynd sem gleymist ekki í bráð. Harmsaga kynlífsfíkils ANGIST Michael Fassbender kemur sálarangist aðalpersónunnar vel til skila í Shame. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 18:00, 20:00, 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: SÁ SEM KALLAR 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: SAMAN ER EINUM OF 18:00 EDDA 2012: ELDFJALL 18:00 EDDA 2012: ANDLIT NORÐURSINS 20:00 EDDA 2012: Á ANNAN VEG 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:00 MY WEEK WITH MARILYN 18:00, 20:00 ÍSL. TEXTI ENGL. SUBT. SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG A DANGEROUS METHOD NÍU MYNDIR AF FRÖNSKU HÁTÍÐINNI HALDA ÁFRAM HJÁ OKKUR! EDDA 2012: BÍÓMYNDIR HEIMILDA- MYNDIR OG STUTTMYNDIR TILNEFNDAR TIL EDDU- VERÐLAUNA MY WEEK WITH MARILYN ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM ÁLFABAKKA 16 10 10 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Ótextuð kl. 8 - 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 16 L L 16 L L 12 12 KRINGLUNNI L HUGO kl. 5:20 - 8 2D HUGO ÓTEXTUÐ kl. 10:40 3D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D 10 12 AKUREYRI HUGO textalaus í 3D kl. 8 3D WAR HORSE kl. 8 2D KEFLAVÍK 10 12 12 12 HUGO MEÐ TEXTA kl. 5:30 2D SAFE HOUSE kl. 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2D empire Roger Ebert   variety  boxoffice magazine  hollywood reporter  ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR TAKMARKAÐAR SÝNINGAR Í I t.v. kvik yndir.is I I Í ! ! I I I I I Í I I e pire oger Ebert variety boxoffice agazine holly ood reporter I I I Í GOTTERDAMMERUNG Ópera Endurflutt kl. 6 SHAME kl. 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 6 - ISL TAL CHRONICLE 8 THE GREY 8, 10.20 CONTRABAND 10 THE IRON LADY 5.50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.S.K. - MBL Toppmyndin á Íslandi í dag! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 10.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.45 10 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THE GREY KL. 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 CHRONICLE KL. 8 12 CONTRABAND KL. 6 16 THE GREY KL. 10 16 EINHVER ÓVÆNTASTA MYND SEM ÞÚ MUNT SJÁ Á ÞESSU ÁRI FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ Blár Ópal er rétt að byrja GÓÐUR HÓPUR Blár Ópal ásamt Ingó og Axel Árnasyni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.