Fréttablaðið - 18.02.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 18.02.2012, Síða 1
Helgarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 spottið 16 18. febrúar 2012 42. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Handverksbakarí l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 FramkvæmdastjóriSlysavarnafélagið Landsbjörg eru lands-samtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Við stofnun Slysavarnafélagsins Lands-bjargar urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi m ð Starfssvið Daglegur rekstur skrifstofu, stjórnun ogumsjón með starfsemi félagsinsUpplýsingagjöf og samskipti við samstarfsaðila Frumkvæði að stefnumótun, þróun ogáætlanagerð Skipulagni Menntunar- og hæfniskröfurMenntun sem nýtist í starfiLipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Reynsla af stjórnunarstarfi er nauðsy lStjórn Slysavarnafélagið Landsbjörg óskar eftir að ráða öflugan og drífandi einstakling í starf framkvæmdastjóra félagsins. Í boði er einstaklega fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf. TIGI Hárvörur óska eftir öflugum sölumanni til starfa í skemmitlegu & líflegu umhverfi. Starfið felst einkum í sam-skiptum við hárfagfólk & er því mikilvægt að viðkomandi hafi menntun á því sviði. Umsóknir sendist á umsoknir@tigi.is fyrir 26. febrúar. www.tigi.is Stormur ehf. sérhæfir sig í sölu og viðhaldi vélsleða, fjórhjóla, sexhjóla, mótorhjóla og annara tækja. Við leitum núna að öflugum starfsmanni í fullt starf til þess að hefja störf sem fyrst. HæfniskröfurAlmenn þekking í viðgerðum ökutækjaLestur í viðgerðaforritumAfburðar SamskiptahæfniJákvæðni Áhugasamir sendi umsókn á stormur@stormur.is fyrir 3.mars nk. Smiðir – NoregurNorskt byggingafélag óskar eftir því að komast í samband við húsasmiði.Um er að ræða vinnu í Suður- Noregi og Oslóarsvæðinu. Upplýsingar um áhugasama sendist á Netfang: tynes@vhmbygg.no Einnig eru gefnar upplýsingar á íslensku í síma + 47 41409288 . SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttirrannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. mars nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. SérfræðingurStarfsgreinasamband Íslands óskar eftir að ráða sérfræðingStarfssvið:• Utanumhald um ákvæðisvinnu- og kaupaukakerfi• Túlkun og gerð kjarasamninga• Stefnumótun í starfsfræðslu- og menntamálum• Mikil samskipti, bæði innlend og erlend• Skýrslugerð, fundaritun og umsjón með heimasíðu Menntunar- og hæfniskröfur:• Háskólamenntun æskileg• Reynsla af ákvæðisvinnu- og kaupaukakerfum • Reynsla af og/eða áhugi á kjaramálum• Reynsla af fræðslumálum• Góð Excelkunnátta skilyrði• Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli • Góð enskukunnátta og eitt norðurlandamál skilyrði • Frumkvæði, metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð, öguð og skipulögð vinnubrögð Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssambandið innan ASÍ og samanstendur af 19 stéttarfélögum verkafólks með um 50 þúsund félagsmenn. Hlutverk sambandsins er að styðja og styrkja aðildarfélögin í þeirra starfi og hagsmunabaráttu félagsmanna. Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Nýtt nafn og nýr bíll BL á Sævarhöfða fagnar nýju nafni með bílahátíð um helgina og kynnir nýjan Subaru sportjeppa, Subaru XV. Sýningin verður opin frá 12 til 16 á laugardag og 13 til 16 á sunnudag. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, háskólanemi og sjónvarpsstjarna, afhendir Edduverðlaun í kvöld. Prinsessukvöld í vændum M ig dreymir um að stofna kaffihús því mér finnst vanta kaffihús fyrir fatlaða. Þar gæti ófatlað fólk líka kynnst fötluðum og séð hvað við erum að gera, því það veit svo fátt um okkur. Við gerum nefnilega margt skemmtilegt, eins og aðrir,“ segir Steinunn Ása og brosir blítt. „Ég hef gaman af öllu sem ég tek mér fyrir hendur og er mikil hönnunarstelpa í mér. Ég gæti því hannað mitt eigið kaffihús og bakað kökurnar sjálf, og svo yrðu allir sunnu-dagar á kaffihúsinu mömmudagar. Það er draumurinn minn og ef Guð lofar rætist hann; ég þarf bara að biðja hann um hjálp og verða bænheyrð,“ segir hún einlæg og blíð. Mikið úrval af fallegum skóm og töskum  Sérverslun með 25 ár á Íslandi www.gabor.is NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Útsölulok verðhrun 60-70% afsláttur VETRAR- YFIRHAFNIR Í ÚRVALI 2 HANDVERKSBAKAR Í LAUGARDAGUR 18 . FEBRÚAR 2012 Kynningarblað Bra uð, kökur, tertur, s úkkulaðiskúlptúra r og uppskriftir fy rir börn Splunkuný systir Emilíana, Jakob og Rebekka eru fallegur systkinahópur. krakkar 54 Áhrifamestu augnablikin ljósmyndir 34 Ást og hatur í Biblíunni Trúartextinn, boðskapurinn og samfélagsleg skírskotun. trúmál 26 LINfl úensu faraldur körfubolti 40 H&M í stöðugri sókn viðskipti 42 MAMMA ANGÓLA Ana Maria Unnsteinsson er umfjöllunarefni Mama Angola, lagsins vinsæla með Retro Stefson, en Unnsteinn og Logi synir hennar eru meðlimir sveitarinnar. Ana Maria, sem hefur búið á Íslandi í sautján ár, missti allt samband við ættingja sína í Angóla í fimm ár og hélt að þeir væru látnir. Hún hefur gengist undir tvær nýrnaígræðslur og heldur sér í formi með dansi. Sjá síðu 24. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Húmorinn bjargar Kristín Ósk Óskarsdóttir þjá ist af óbærilegum verkj- um vegna endómetríósu. fólk 32 VIRKJANIR Nokkrar beiðnir um leyfi til rannsóknarborana eru í með- ferð hjá Orkustofnun Íslands (OS). Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráð- herra fór í júlí 2011 fram á frest á útgáfu slíkra leyfa. Hann rann út 1. febrúar og beiðnirnar fóru af stað í stjórnsýslulegt ferli. Vegna lagabreytinga sem gerðar voru vegna fullgildingar Árósar- samningsins og samþykktar voru á Alþingi 17. september 2011, hefur Orkustofnun ein farið með leyfis- veitingavaldið síðan 1. janúar. Stofnunin tekur því ákvörðun um hvort og þá hvaða leyfi eru gefin út, að undangengnu lögformlegu ferli um kynningu og umhverfismat. Kristinn Einarsson, yfir verk- efnastjóri auðlindanýtingar hjá OS, segir að nokkrar umsóknir liggi hjá stofnuninni. Lögformlegt mat um þær hafi farið af stað 1. febrú- ar, þegar frestur iðnaðarráðherra rann út. Frestur iðnaðar ráð herra miða ðist ekki síst við það að leggja átti ramma áætlun um nýtingu vatns- afls og jarðvarma fram í febrúar, en það hefur tafist. „Útgáfan hjá okkur fer bara eftir þeim lögum sem gilda hverju sinni. Það er því sama hvort það er rammaáætlun eða eitthvað annað sem menn bíða eftir að sé með- höndlað, það gildir þegar þar að kemur,“ segir Kristinn. Á meðan gildi það sem stendur í lögum hverju sinni. Stjórnarflokkarnir deila enn um rammaáætlun og óvíst er hvernig leysa á þá deilu. Tekist er á um einstaka virkjanakosti, en málið er á borði iðnaðarráðherra og umhverfis ráðherra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er allt í hnút í þeim viðræðum og óljóst hvernig og hvenær hann leysist. Á meðan hefur Orkustofnun leyfi til að gefa út rannsóknarleyfi óháð atbeina ráðherra. - kóp Nokkrar beiðnir um boranir Nokkrar beiðnir um rannsóknarleyfi eru í meðferð hjá Orkustofnun. Ekki er beðið Rammaáætlunar sem hefur tafist. Óvíst er hvenær áætluninni lýkur. Frá áramótum fer stofnunin ein með leyfisveitingavaldið. 17.-19. febrúar E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 6 5 9 í dag Opið til18 4 dagar til Öskudags Sjáðu búningana okkar á Facebook Barnabúningar: 1.490, 2.990 og 4.990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.