Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2012, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 18.02.2012, Qupperneq 48
Fræðsluhlutverk Fjölskyldu- og húsdýragarðsins verður styrkt enn frekar, en stefnt er að því að auka samstarf skóla- og frístunda- sviðs Reykjavíkurborgar og garðsins. Nú er í athugun hvernig nýta megi garðinn og umhverfi hans til fræðslustarfs með börnum, til dæmis í líffræði og undirgreinum hennar. Ekki þarf að tjalda miklu til, né fara illa með fjárhag fjölskyldunn- ar til að láta drauma barna rætast á öskudaginn. Bæði er leikur einn og skemmtun fyrir börn og for- eldra að föndra öskudagsbúninga saman og börnin stolt yfir að klæð- ast afrakstri sínum í búningagerð- inni. Á Heimsdegi barna í Gerðu- bergi í fyrra var Kristín Þóra með búningasmiðju þar sem hún bauð börnum að bregða sér í gervi blóð- sugunnar Drakúla greifa frá Tran- sylvaníu. Sjá má einfalt snið að skikkju hans hér á síðunni ásamt vígtönnum, en efniviður er stór, svartur plastpoki, rauður krep- pappír og jólarautt krulluband. Hvítt pappakarton er notað til tannsmíða og festast vígtennurnar af sjálfu sér með munnvatni blóð- suganna. Á nýliðnum Heimsdegi barna í Gerðubergi um síðustu helgi stóð Kristín Þóra aftur fyrir búninga- smiðju fyrir börn og nú snerist ævintýrið um vetrarríkið; heim snædrottninga og snækónga. Efni- viður í skikkjur þeirra er hinn sami: stór, hvítur ruslapoki með samanbrotnum kraga úr bláum kreppappír, rykktum saman með bláu krullubandi og kóróna úr pappa, álpappír og silfruðu jóla- skrauti. Ævintýrin lifna við Á öskudag gefst börnum tækifæri til að feta opinberlega í fótspor eftirlætis sögupersóna sinna. Í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi hefur textílhönnuðurinn Kristín Þóra Guðbjartsdóttir kennt börnum að útbúa eigin öskudagsbúninga á Heimsdegi barna og gefur hér hugmyndir að tveimur þeirra. SNIÐ OG AÐFERÐ ÁLFAKÓRÓNU Í kórónuna þarf hvítt karton, um 5 cm á breidd og 60 cm langt. Álpappír er vafið utan um hvíta pappann og ef þarf þá er límt saman með límbandi að innanverðu. Sex bútar af álpappír, um 12x12 cm er kuðlað saman, snúið upp á og límdir á innanverða kórónuna til að mynda ísoddana. Kórónan heft saman og annað glitrandi skraut heft eða límt framan á kórónuna. MYND/KRISTÍN ÞÓRA GUÐBJARTSDÓTTIR Ruslapoki er tekinn og botn klipptur af, síðan er pokinn klofinn. Fyrst er pokinn klipptur til og svo er kreppappír brotinn saman (meiri fylling næst í kragann ef kreppappírinn er hafður tvöfaldur) og saumaður með umbúðakrullubandi og stoppunál í skikkjuna. Sama snið á skikkju dugar fyrir álfakóngafólkið, fyrir utan það að ekki er klippt meðfram slánni í boga heldur beint. Hvítur pappi eða karton er notaður í vampírutennurnar. MYND/KRISTÍN ÞÓRA GUÐBJARTSDÓTTIR Undurfríð snædrottning klæðist ævintýralega fögrum klæðum sem glitra og ljóma í myrkrinu, eins og sjá má á tilkomumikilli kórónu hennar og glæsilegri slá. Drakúla greifi er ákaflega fölur, með blóðrauðar varir og rauð augu. Undan efri vör hans glittir í hvítar tennur – eins og sjá má er Drakúla hryllilegur! SNIÐ FYRIR SKIKKJU OG TENNUR DRAKÚLA Nethylur 2, sími: 587-3355 www.rokky.is Burt´s bees barnalínan er náttúruleg, ofnæmisprófuð og rannsökuð af barnalæknum. Barnaolía - Mild og nærandi fyrir húðina. Inniheldur Aloe Vera Bossakrem - Virkt og gott krem. Inniheldur A & E vítamín Kroppakrem - Áhrifaríkt á viðkvæma og þurra húð ungbarnsins. Fæst í apótekum Náttúruleg umönnun Icepharm a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.