Fréttablaðið - 18.02.2012, Page 54

Fréttablaðið - 18.02.2012, Page 54
18. febrúar 2012 LAUGARDAGUR6 Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni m.a. þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum » Kviðsjáraðgerðir og opnar krabbameinsaðgerðir á þvagfærum » Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar » Þátttaka í nýrnaígræðslum » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í þvagfæraskurðlækningum » Víðtæk reynsla af kviðsjáraðgerðum og opnum krabbameinsaðgerðum á þvagfærum æskileg en ekki skilyrði. » Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg en ekki skilyrði. » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2012. » Upplýsingar veitir Eiríkur Jónsson, yfirlæknir, eirikjon@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, LSH Skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut. » Mat Stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í þvagfæraskurðlækningum. Starfshlutfall er 80 % og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir nánara samkomulagi. Á skurðlækningasviði starfar öflugt fagfólk sem leggur metnað sinn í að veita framúrskarandi þjónustu. Hlutverk skurðlækningasviðs er að skapa umgjörð um fjölþætta og sérhæfða starfssemi sviðsins sem tryggir örugga þjónustu, menntun og vísindastarf. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr.breytingu 5. mars 2006. Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Sixt rent a car - Borgartúni 33 - 105 Reykjavík 540 2220 - www.sixt.is - sixt@sixt.is Sixt er stærsta bílaleiga Þýskalands, stofnuð 1912, og hefur 3500 afgreiðslustaði í yfir 110 löndum. Sixt á Íslandi hefur starfsstöðvar í Reykjavík og Keflavík. Fyrirtækið hefur verið í miklum vexti undanfarin ár með hátt þjónustustig að leiðarljósi. Í boði er spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi þar sem viðkomandi gefst tækifæri til að sýna leiðtogahæfileika. Starf rekstrarstjóra heyrir undir framkvæmdastjóra. Viðkomandi er ábyrgur fyrir starfsstöðvum og starfsfólki Sixt í Reykjavík og Keflavík. Starfið krefst mikillar skipulagshæfni, faglegra vinnubragða og lipurð í mannlegum samskiptum. Hæfniskröfur - Háskólapróf sem nýtist í starfi - Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að taka ábyrgð - Reynsla af sambærilegum störfum - Reynsla af stjórnun vaktavinnustaða er kostur - Góð tungumálakunnátta Umsóknir berist til Sixt rent a car, Borgartúni 33, 105 Reykjavík eða á tölvupóstfangið gudmundur@sixt.is fyrir mánudaginn 27. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Orri Sigurðsson. Ert þú leiðtogi? Sixt á Íslandi leitar að rekstrarstjóra Hugbúnaðarsérfræðingar Creditinfo auglýsir laus störf hugbúnaðarsérfræðinga vegna aukinna umsvifa erlendis. Við bjóðum spennandi verkefni í traustu fyrirtæki þar sem unnið er eftir Agile aðferðafræði. Okkur vantar sérfræðinga til að taka þátt í að hanna og þróa kerfi fyrir fjármálafyrirtæki á erlendum mörkuðum. Spurningum varðandi störfin svarar Snorri Jónsson starfsmannastjóri í síma 550 9600 og um tölvupóst, snorri@creditinfo.is. Umsóknum ásamt ferilskrá og staðfestingu á menntun skal senda á atvinna@creditinfo.is, merkt Hugbúnaðarsérfræðingur. Hæfniskröfur Menntun/Reynsla sem nýtist í starfi sérstaklega, æskileg Við bjóðum upp á:                                !! "    #  #$"          "  ! %       &    '  ()  ! *   #     '    ! %   +,-.,,/  ! " 00 1    2 3 4  4 $4 ) ) +56 .77,  "   8  9 $ ! !       $  "  4  :::! $ !                              !     Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2012 Hefst í mars á Stöð 2 Golden Globe - Besti dramaþáttur ársins FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.